Morgunblaðið - 22.12.2007, Side 42
42 SATURDAY 22. DECEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR UM JÓLIN KIRKJUSTARF
Áskirkja
Þorláksmessa Síðasta samveru-
stund barnanna í sunnudagaskól-
anum verður kl. 11 í Húsdýragarð-
inum í Laugardal. Safnast verður
saman í gripahúsinu, frásögn jóla-
guðspjallsins um fæðingu Jesú-
barnsins rifjuð upp og hughrifa
hennar notið í návist dýranna.
Sunnudagaskólabörn úr Áskirkju
og foreldrar þeirra njóta gestrisni
Húsdýragarðsins á sunnudaginn
og fá ókeypis aðgang að garð-
inum.
Fella- og Hólakirkja
Þorláksmessa Jólasöngur við
kertaljós verður kl. 11. Prestur sr.
Svavar Stefánsson, sungnir verða
jólasálmar og ritningarlestrar
lesnir á milli. Jólasöngvarnir
verða sungnir af kirkjugestum en
kór kirkjunnar mun leiða sönginn
og Guðný Einarsdóttir leikur á
orgelið. Stundin er ætluð allri fjöl-
skyldunni.
Aðfangadagur Aftansöngur kl.18.
Prestur sr. Svavar Stefánsson, kór
Fella-og Hólakirkju syngur undir
stjórn Guðnýjar Einarsdóttur
kantors kirkjunnar, einsöngvarar
eru Sólveig Samúelsdóttir og Ás-
dís Arnalds. Miðnæturmessa kl.
23.30. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Jón Hafsteinn
Guðmundsson spilar á trompet,
Sólveig Samúelsdóttir og Ásdís
Arnaldsdóttir söngkonur syngja
ásamt kór Fella- og Hólakirkju
undir stjórn Guðnýjar Einars-
dóttur.
Jóladagur Hátíðarmessa kl.14.
Prestur sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Kór Fella-og Hóla-
kirkju syngur undir stjórn Guð-
nýjar Einarsdóttur kantors kirkj-
unnar.
Annar jóladagur. Fjölskyldustund
kl. 14. M.a. verður sýnt fjölskyldu-
leikritið Hvar er Stekkjastaur?
Leikrit fyrir fólk á öllum aldri.
Íslenska Kristskirkjan
Aðfangadagur Jólaguðsþjónusta
kl. 18. Friðrik Schram predikar.
Jóladag Hátíðarguðsþjónusta kl.
14. Oddur Carl Thorarensen syng-
ur einsöng og Friðrik Schram pre-
dikar.
Annar jóladagur Samkoma kl. 20
þar sem Frelsarinn verður lofaður
í söng og vitnisburðum.
Seltjarnarneskirkja
Aðfangadagur Aftansöngur kl.
18. Orgelleikur frá 17.30, Kamm-
erkór Seltjarnarneskirkju leiðir
sálmasöng, einsöngur Guðrún
Helga Stefánsdóttir, organisti er
Friðrik Vignir Stefánsson, prestur
sr. Sigurður Grétar Helgason.
Miðnæturguðsþjónusta, kl. 23.30.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju
leiðir sálmasöng, einsöngur Katla
Björk Rannversdóttir, organisti er
Friðrik Vignir Stefánsson, prestur
sr. Sigurður Grétar Helgason.
Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14.
Kammerkór Seltjarnarneskirkju
leiðir sálmasöng, organisti er
Friðrik Vignir Stefánsson, prestur
sr. Sigurður Grétar Helgason.
Hafnarfjarðarkirkja
Guðsþjónustur yfir hátíðir, jól og
áramót munu fara fram í Hásölum
safnaðarheimilisins Strandbergs
vegna viðgerða á kirkjunni.
Aðfangadagur.Við aftansöng kl.
18 syngur Margrét Árnadóttir ein-
söng og Barbörukórinn í Hafnar-
firði leiðir safnaðarsöng. Við
miðnæturmessu kl. 23.30 syngur
Karlakórinn Þrestir undir stjórn
Jón Kr. Cortez. Bjartur Logi
Guðnason leikur á orgel.
Jóladagur. Við hátíðarguðsþjón-
ustu kl. 14 syngur Þóra Björns-
dóttir einsöng og Kammerkórinn
A Capella leiðir safnaðarsöng.
Kantor Guðmundur Sigurðsson.
Annar jóladagur. Við fjölskyldu-
guðsþjónustu kl. 14 synga Kanga
systur Heiðrún og Ólöf Kjartans-
dætur og barna- og unglingakórar
kirkjunnar syngja jafnframt undir
stjórn Helgu Loftsdóttur við
undirleik Önnu Magnúsdóttur.
Kantor Guðmundur Sigurðsson.
HJALLAKIRKJA | Þorláksmessa. Jóla-
söngvar fjölskyldunnar kl. 11. Sr. Sigfús
Kristjánsson þjónar, kór Hjallakirkju og
Garðakórinn, kór eldri borgara í Garðabæ,
syngja og leiða safnaðarsöng. Stjórnandi
Jóhann Baldvinsson, organisti Jón Ólafur
Sigurðsson. Aðfangadagur. Jólastund
barnanna kl. 16. Stund með brúðum,
helgileik og jólasöng. Aftansöngur kl. 18.
Sr. Íris Kristjánsdóttir og sr. Sigfús Krist-
jánsson þjóna. Kór Hjallakirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng, Erla Björg Káradóttir
syngur einsöng, Steinar Matthías Krist-
insson leikur á trompet, organisti er Jón
Ólafur Sigurðsson. Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjáns-
dóttir þjónar, kór Hjallakirkju syngur og
leiðir safnaðarsöng. Kristín R. Sigurðar-
dóttir syngur einsöng. Organisti er Jón
Ólafur Sigurðsson. Annar jóladagur. Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús
Kristjánsson þjónar. Barnakór úr Hjalla-
skóla syngur undir stjórn Guðrúnar
Magnúsdóttur ásamt félögum úr Kór
Hjallakirkju, organisti er Jón Ólafur Sig-
urðsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN í Reykjavík | Jóla-
dagur. Hátíðarsamkoma kl. 14 fyrir alla
fjölskylduna. Umsjón Ester Daníelsdóttir
og Wouter van Gooswilligen. Kaffi á Gisti-
húsinu eftir samkomu. Jólafagnaður fyrir
eldri borgara 27. des. kl. 18. Umsjón
Anne Marie Reinholdtsen. Séra Frank M.
Halldórsson talar. Heitur matur í boði.
HÓLADÓMKIRKJA | Aðfangadagur. Nátt-
söngur á jólanótt kl. 23.30. Jón Aðal-
steinn Baldvinsson vígslubiskup þjónar.
Jóladagur. Hátíðarmessa í Hóladómkirkju
kl. 14. Vígslubiskup þjónar. Kór Hóladóm-
kirkju syngur undir stjórn Jóhanns Bjarna-
sonar organista.
HRAFNISTA, Reykjavík | Aðfangadagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14, í samkomu-
salnum Helgafelli. Organisti og kórstjóri er
Magnús Ragnarsson, kór Hrafnistu og kór-
félagar úr Áskirkjukórnum syngja. Einsöng
syngur Elma Gísladóttir, forsöngvari er
Júlíus Vífill Ingvarsson. Ritningarlestra
lesa Edda Jóhannesdóttir og Júlíus Vífill
Ingvarsson. Prestur er sr. Svanhildur Blön-
dal.
Annar jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl.
14 á 1. hæð í H-byggingu á Hrafnistu. Org-
anisti er Bjartur Logi Guðnason, einsöng
syngur Jóhanna Ósk Valsdóttir, kórfélagar
úr Áskirkjukórnum syngja. Ritningarlestra
lesa Nanna Rut Pálsdóttir og Júlíus Vífill
Ingvarsson, prestur er sr. Svanhildur Blön-
dal.
HRAUNGERÐISKIRKJA í Flóa | Annar jóla-
dagur. Hátíðarmessa kl. 13.30. Söngkór
Hraungerðisprestakalls leiðir söng undir
stjórn Ingimars Pálssonar. Laufey Einars-
dóttir leikur á þverflautu. Prestur er Krist-
inn Ágúst Friðfinnsson.
HRÍSEYJARKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18.
HVAMMSTANGAKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Jóladagur. Hátíðar-
messa kl. 11 í Kapellu sjúkrahúss
Hvammstanga.
HVERAGERÐISKIRKJA | Aftansöngur kl.
18. Hátíðasöngvar séra Bjarna Þorsteins-
sonar sungnir. Jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15 á Hjúkrunarheimilinu Ási.
ÍSLENSKA kirkjan í Lundúnum | Þorláks-
messa. Íslensk hátíðarguðsþjónusta kl.
15 í Sænsku kirkjunni á 6 Harcourt
Street, London, W1H 4AG. Sr. Sigurður
Arnarson predikar og þjónar fyrir altari og
Hátíðarkórinn syngur. Eftir guðsþjón-
ustuna verður hátíðarkaffi í safnaðarsal
kirkjunnar.
ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Þorláks-
messa. Jólahelgistund í St. Hans-kirkju í
Norra Fäladen í Lundi kl. 17. Kyrrðar-
stund, jólaguðspjall og jólasálmarnir
sungnir. Félagar úr Íslenska kórnum í
Lundi flytja nokkur lög, Örn Arason leikur
einleik á gítar, Bryndís Bragadóttir og Rein
Ader leika á víólur. Prestur sr. Ágúst
Einarsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjón-
usta í V.Frölundakirkju í Gautaborg kl. 14.
Íslenski kórinn í Gautaborg syngur frá kl.
13.30, stjórnandi Kristinn Jóhannesson.
Organisti er Tuula Jóhannesson, prestur
sr. Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi. Annar
jóladagur. Samkoma kl. 20 með lofgjörð,
vitnisburðum og fyrirbæn. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 14 í Finnsku kirkjunni í Gamla
stan. ÍSÍS-kórinn í Stokkhólmi syngur frá
kl. 13.30 undir stjórn Brynju Guðmunds-
dóttur. Ingibjörg Guðlaugsdóttir leikur á
básúnu og ÍSÍS kórinn syngur. Kirkjukaffi
og jólaball eftir guðsþjónustu. Sr. Ágúst
Einarsson.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN | Aðfanga-
dagur. Jólaguðsþjónusta kl. 18 við jötu
frelsarans. Friðrik Schram predikar. Jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Oddur
Thorarensen syngur einsöng, Friðrik
Schram predikar.
KAÞÓLSKA KIRKJAN | Þorláksmessa.
Samkirkjuleg guðsþjónusta á þýsku á veg-
um þýska sendiráðsins verður kl. 15 í
Dómkirkjunni við Austurvöll. Sr. Gunnar
Kristjánsson, sóknarprestur og prófastur
á Reynivöllum, þjónar fyrir altari og sr.
Jürgen Jamin, prestur í Landakoti, predik-
ar.
Kristskirkja, Landakoti | Aðfangadagur.
Miðnæturmessa kl. 24. Kórinn syngur frá
kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðarmessa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18. Annar jóla-
dagur. Hátíðarmessa kl. 10.30. Kvenna-
kór Reykjavíkur syngur.
Péturskirkja, Akureyri | Messa í dag kl.
18 og á sunnudag kl. 11.
Kapúsínaklaustrið á Kollaleiru í Reyðarf.
| Messa sunnudag kl. 11.
Jósefskirkja, Hafnarfirði | Messa sunnu-
dag kl. 10.30, virka daga kl. 18.30.
Karmelklaustur, Hafnarfirði | Messa
sunnudag kl. 8.30, virka daga kl. 8.
Barbörukapella, Keflavík | Messa sunnu-
dag kl. 14.
Kristskirkja, Landakoti | Messa sunnu-
dag kl. 10.30, messa á ensku virka daga
kl. 18. Mánudaga, miðvikudaga og föstu-
daga er messa á latínu kl. 8.10. Á laugar-
dögum er barnamessa kl. 14 að trú-
fræðslu lokinni.
Stykkishólmur | Messa sunnudag kl. 10
og virka daga kl. 18.30.
Ísafjörður | Messa sunnudag kl. 11.
Flateyri | Messa 2. og 3. sunnudag í mán-
uði kl. 16.
Suðureyri | Messa 1. og 4. sunnudag í
mánuði kl. 16.
Maríukirkja við Raufarsel, Rvk. | Messa
sunnudag kl. 11, á laugardögum er
messa á ensku kl. 18.30, virka daga kl.
18.30.
Riftún í Ölfusi | Messa sunnudag kl. 16,
miðvikudaga kl. 20.
KÁLFATJARNARKIRKJA | Aðfangadagur.
Miðnæturmessa kl. 23. Hátíðartón séra
Bjarna Þorsteinssonar. Prestur er Bára
Friðriksdóttir, organisti Frank Herlufsen og
kór Kálfatjarnarkirkju syngur. Jóladagur.
Messa kl. 14. Hátíðartón séra Bjarna Þor-
steinssonar. Prestur er Bára Friðriksdóttir,
organisti Frank Herlufsen og kór Kálfa-
tjarnarkirkju syngur.
KELDNAKIRKJA, Rangárvöllum | Annar
jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur.
KIRKJUBÆJARKLAUSTURSPRESTAKALL
| Skaftárhreppur. Gamlársdagur. Aftan-
söngur kl. 18 í Minningarkapellu sr. Jóns
Steingrímssonar. Ingólfur Hartvigsson
sóknarprestur.
KIRKJUHVAMMSKIRKJA | Aðfangadagur.
Miðnæturmessa á jólanótt kl. 24.
KIRKJUVOGSKIRKJA, Höfnum | Jóladag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 12.15. Kór
Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur undir stjórn
Gunnhildar Höllu Baldursdóttur. Meðhjálp-
ari Magnús Bjarni Guðmundsson. Sóknar-
prestur.
KOTSTRANDARKIRKJA | Jóladagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðasöngvar
séra Bjarna Þorsteinssonar.
KÓPAVOGSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Prestur sr. Auður Inga Ein-
arsdóttir, organisti Lenka Mátéová, kór
Kópavogskirkju syngur, einsöngur Margrét
Grétarsdóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl.
23.30. Prestur sr. Karl V. Matthíasson,
organisti Lenka Mátéová, kór Kópavogs-
kirkju. Þórunn Elín Pétursdóttir. Jóladagur.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Auður
Inga Einarsdóttir, organisti Lenka Máté-
ová, kór Kópavogskirkju syngur. Einsöng-
ur Sólveig Samúelsdóttir og strengjakvar-
tett Tónlistarskóla Kópavogs spilar.
Guðsþjónusta í Sunnuhlíð kl. 15.15.
Prestur Auður Inga Einarsdóttir, organisti
Lenka Mátéová. Annar jóladagur. Skírnar-
guðsþjónusta kl. 14. Prestur Auður Inga
Einarsdóttir, organisti Lenka Mátéová, kór
Kópavogskirkju syngur, einsöngvari er
Ólafía Linberg Jensdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA | Aðfangadagur. Aft-
ansöngur kl. 18. Ólöf Kolbrún Harðardóttir
syngur einsöng, kór Langholtskirkju syng-
ur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson, org-
anisti Jón Stefánsson. Miðnæturmessa
við kertaljós kl. 23.30. Allir fá kerti sem
tendrað verður ljós á. Margrét Bóasdóttir
syngur einsöng, sr. Kristján Valur Ingólfs-
son þjónar ásamt sóknarpresti, sr. Jóni
Helga Þórarinssyni. Organisti er Lára Bryn-
dís Eggertsdóttir. Jóladagur. Hátíðamessa
kl. 14. Hjörtur Pálsson, skáld og guðfræð-
ingur, predikar. Prestur sr. Jón Helgi Þór-
arinsson, kór Langholtskirkju syngur, org-
anisti Jón Stefánsson. Annar jóladagur.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Kór Kór-
skólans, Graduale futuri og Gradualekór
Langholtskirkju syngja og flytja helgileik-
inn Fæðingu frelsarans eftir Hauk Ágústs-
son. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannes-
dóttir, organisti Jón Stefánsson.
LAUGARDÆLAKIRKJA í Flóa | Jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 15. Velunnarar Laugar-
dælakirkju leiða söng undir stjórn Inga
Heiðmars Jónssonar. Prestur er Kristinn
Ágúst Friðfinnsson.
LAUGARNESKIRKJA | Aðfangadagur. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14 á hjúkrunarheim-
ilinu Sóltúni. Jón Jóhannsson djákni þjón-
ar ásamt sóknarpresti, organista og Kór
Laugarneskirkju. Hátíðarguðsþjónusta kl.
15, í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæð-
inu. Sóknarprestur, kór og organisti þjóna
ásamt hópi sjálfboðaliða. Söngvastund
barnanna kl. 16. Umsjón hafa sr. Hildur
Eir Bolladóttir, Gunnar Gunnarsson org-
anisti og sunnudagaskólakennararnir
María Rut Hinriksdóttir og Andri Bjarna-
son. Aftansöngur kl. 18. Sr. Bjarni Karls-
son þjónar, Kór Laugarneskirkju syngur
við undirleik Gunnars Gunnarssonar. Með-
hjálpari er Sigurbjörn Þorkelsson. Jóla-
dagur. Hátíðarmessa og sunnudagaskóli
kl. 14. Sr. Hildur Eir Bolladóttir predikar og
þjónar fyrir altari, kór Laugarneskirkju
syngur við undirleik Gunnars Gunnarsson-
ar. Meðhjálpari er Sigurbjörn Þorkelsson.
Sunnudagaskólann annast sr. Bjarni
Karlsson.
LÁGAFELLSKIRKJA | Þorláksmessa. Há-
tíðarguðsþjónusta á elli- og hjúkrunar-
heimilinu Víðinesi kl. 11. Kór Lágafells-
kirkju syngur, stjórnandi er Jónas Þórir
organisti, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Að-
fangadagur. Barnaguðsþjónusta kl. 13.
Sr. Ragnheiður, Hreiðar og Jónas. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Þórhildur Ólafs, ein-
söngur Hanna Björk Guðjónsdóttir, Kór
Lágafellskirkju syngur, organisti Guð-
mundur Ómar Óskarsson. Miðnæturguðs-
þjónusta kl. 23.30. Sr. Ragnheiður Jóns-
dóttir, einsöngur Björk Jónsdóttir.
Kirkjukór Lágafellskirkju leiðir söng undir
stjórn Jónasar Þóris.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sr. Þórhildur Ólafs, söngur Sigrún Hjálm-
týsdóttir og dætur, Þorkell Jóelsson leikur
á horn. Kirkjukór Lágafellskirkju leiðir
söng undir stjórn Jónasar Þóris.
LINDASÓKN í Kópavogi | Aðfangadagur.
Jólastund fjölskyldunnar í Salaskóla kl.
16. Kór Salaskóla syngur, stjórnandi er
Ragnheiður Haraldsdóttir. Brúðuleikrit,
jólahugvekja. Börnin fá glaðning frá Linda-
sókn. Aftansöngur í Salaskóla kl. 18. Kór
Lindakirkju syngur, stjórnandi Keith Reed,
einsöngur Kristín Sigurðardóttir. Annar
jóladagur. Sveitamessa í Salaskóla kl.
11. Hátíðleg guðsþjónusta með hefð-
bundnum jólasálmum sem fluttir verða í
anda bandarískrar sveitatónlistar. Kór
Lindakirkju leiðir safnaðarsöng ásamt
Margréti Unni Guðmundsdóttur og Mörtu
Hlín Þorsteinsdóttur. Hljóðfæraleikarar:
Keith Reed, Jóhann Axel Schram Reed,
Hjörleifur Valsson, Magnús Sigurðsson,
Lárus Óskar Sigmundsson og Jónas Gísla-
son. Guðmundur Karl Brynjarsson prestur
þjónar í öllum athöfnum.
MOSFELLSKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 16. Sr. Ragnheiður Jóns-
dóttir, söngur Sigrún Hjálmtýsdóttir og
dætur, Þorkell Jóelsson leikur á horn.
Kirkjukór Lágafellskirkju leiðir söng undir
stjórn Jónasar Þóris.
MÖÐRUVALLAKIRKJA | Aðfangadagur.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 23.30. Al-
mennur söngur – jólasálmar sem allir
kunna. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta
kl. 14. Kirkjukaffi í Leikhúsinu. Annar jóla-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta í Bakkakirkju
kl. 14. Kirkjukaffi á Bakka. Erlingur Ara-
son syngur einsöng í öllum jólamessunum
með kirkjukór Möðruvallaklausturspresta-
kalls, organisti er Helga Bryndís Magnús-
dóttir og prestur sr. Solveig Lára Guð-
mundsdóttir.
NESKIRKJA | Þorláksmessa. Messa og
barnastarf kl. 11. Forsöngvari er Hrólfur
Sæmundsson, organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Prestur er sr. Sigurður Árni Þórð-
arson. Umsjón með barnastarfinu hafa
Sigurvin Jónsson og Björg Jónsdóttir. Kaffi
á Torginu eftir messu. Aðfangadagur.
Jólastund barnanna kl. 16. Umsjón: Sigur-
vin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Rúnar
Reynisson. Fyrstu jólin sviðsett með að-
stoð barnanna. Barnakór Neskirkjur syng-
ur, organisti er Steingrímur Þórhallsson,
prestur sr. Sigurður Árni Þórðarson. Aftan-
söngur kl. 18. Kór Neskirkju syngur, ein-
söngur Bragi Bergsþórsson, organisti
Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni
Þórðarson predikar og þjónar fyrir altari.
Messa kl. 23.30. Tónlistarhópurinn
Rinascente sér um tónlistina, organisti er
Steingrímur Þórhallsson, sr. Örn Bárður
Jónsson predikar og þjónar fyrir altari.
Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Einsöng-
ur Hallveig Rúnarsdóttir, Háskólakórinn
syngur, organisti Steingrímur Þórhallsson.
Sr. Örn Bárður Jónsson predikar og þjónar
fyrir altari. Annar jóladagur. Jólaskemmt-
un barnastarfsins kl. 11. Umsjón: Sigur-
vin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari
Agnarsson. Helgistund, gengið í kringum
jólatréð og „bræður“ koma í heimsókn.
Kaffi og konfekt. Hátíðarmessa kl. 14.
Litli kórinn, kór eldri borgara Neskirkju
leiðir safnaðarsöng undir stjórn Ingu J.
Backman. Hún syngur einsöng, sem og
Ástrós Elíasdóttir og Lilja Ósk Magnús-
dóttir. Sellóleikur Unnur Birna Jónsdóttir,
organisti Reynir Jónasson, sr. Sigurður
Árni Þórðarson predikar og þjónar fyrir alt-
ari.
NJARÐVÍKURKIRKJA, Innri-Njarðvík | Að-
fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Jóladag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Börn borin
til skírnar. Kór kirkjunnar syngur við allar
athafnir við undirleik Dagmarar Kunakovu
organista. Meðhjálpari er Gyða Minný Sig-
fúsdóttir. Sóknarprestur.
ODDAKIRKJA á Rangárvöllum | Aðfanga-
dagur. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.
Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
Sóknarprestur
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. strengjakvartett
ásamt óbó og einsöng. Jóladagur. Hátíð-
armessa kl. 14. Einsöngur og í ræðustól-
inn stígur Arna Gunnarsdóttir.
REYNISKIRKJA í Mýrdal | Annar jóladag-
ur. Guðsþjónusta kl. 16. Organisti er Krist-
ín Björnsdóttir, almennur safnaðarsöngur.
Haraldur M. Kristjánsson, prófastur í
Skaftafellsprófastsdæmi.
REYNIVALLAKIRKJA Í KJÓS | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Wilma Young
leikur á fiðlu. Gunnar Kristjánsson sóknar-
prestur.
SALT kristið samfélag | Aðfangadagur.
Jólasamkoma kl. 16. Ræðumaður sr.
Kjartan Jónsson. Einsöngur Ólöf Inger
Kjartansdóttir, Steinar M. Kristinsson spil-
ar á trompet og Sigríður M. Lárusdóttir á
þverflautu.
SAURBÆJARKIRKJA, Kjalarnesi | Að-
fangadagur. Kvöldsöngur kl. 22. Gunnar
Kristjánsson sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Hátíðarmessa á jólanótt kl.
23.30. Hátíðarsöngvar síra Bjarna. Jóla-
dagur. Helgistund á Heilbrigðisstofnun
Suðurlands kl. 11. Hátíðarmessa kl. 14.
SELJAKIRKJA | Þorláksmessa. Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl.
14. Sr. Ólafur Jóhann Borgþórsson predik-
ar, Kirkjukórinn leiðir söng, organisti er
Jón Bjarnason. Aðfangadagur. Aftansöng-
ur kl. 18. Sr. Bolli Pétur Bollason, bland-
aður kór syngur. Jólatónlist leikin frá kl.
17.30. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30.
Sr. Valgeir Ástráðsson, kirkjukórinn syng-
ur, Jóhann Friðgeir Valdimarsson syngur.
Jólatónlist leikin frá kl. 23. Jóladagur.
Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðs-
son predikar, kirkjukórinn syngur. Annar
jóladagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ólafur
Jóhann Borgþórsson predikar, kirkjukór-
inn syngur. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl.
16. Sr. Bolli Pétur Bollason predikar.
SELTJARNARNESKIRKJA | Þorláks-
messa. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11. Sel-
kórinn syngur jólasálma, einsöngvari er
Þuríður G. Sigurðardóttir sópran. Þóra
Fríða Sæmundsdóttir leikur einleik á
píanó. Stjórnandi er Jón Karl Einarsson.
Ragnheiður K. Steindórsdóttir leikkona
les ljóð eftir Ragnar Inga Aðalsteinsson.
Sölvi Rögnvaldsson les ritningartexta.
Organisti er Friðrik Vignir Stefánsson.
Prestur er Sigurður Grétar Helgason.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Þorláksmessa.
Messa kl. 11. Sóknarprestur. Aðfanga-
dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Prest-
ur sr. Egill Hallgrímsson. Félagar úr Skál-
holtskórnum syngja. Miðnæturmessa kl.
23.30. Sr. Sigurður Sigurðarson Skál-
holtsbiskup annast prestsþjónustuna. Fé-
lagar úr Skálholtskórnum syngja. Jóladag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur sr.
Egill Hallgrímsson. Skálholtskórinn syng-
ur. Sungnir verða hátíðasöngvar sr. Bjarna
Þorsteinssonar.
SKEIÐFLATARKIRKJA í Mýrdal | Jóladag-
ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Organisti
Kristín Björnsdóttir, kórar Víkur- og Skeið-
flatarkirkna syngja. Sóknarprestur.
SÓLHEIMAKIRKJA | Aðfangadagur. Hátíð-
arguðsþjónusta kl. 17. Séra Birgir Thom-
sen þjónar fyrir altari og predikar, ritning-
arlestur Guðmundur Ármann Péturson,
organisti er Ingimar Pálsson. Meðhjálpari
er Erla Thomsen.
STOKKSEYRARKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18.
STRANDARKIRKJA | Þorláksmessa. Há-
tíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðarsöngvar
Bjarna Þorsteinssonar.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA | Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.
VALLANESKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar-
messa kl. 16. Organisti Torvald Gjerde.
VESTURHÓPSHÓLAKIRKJA | Jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 14.
VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Jóladag-
ur. Hátíðarmessa kl. 13.30. Söngkór
Hraungerðisprestakalls leiðir söng undir
stjórn Ingimars Pálssonar. Laufey Einars-
dóttir leikur á þverflautu.
VÍDALÍNSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir
predikar og þjónar ásamt Nönnu Guðrúnu
Zöega djákna og ungu fólki úr æskulýðs-
starfinu. Kór Vídalínskirkju syngur undir
stjórn Jóhanns Baldvinssonar. Blásara-
sveit leikur frá kl. 17.30, Jóhannes Þor-
láksson leikur á trompet og Hallveig Rún-
arsdóttir syngur einsöng. Jóladagur.
Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Friðrik J.
Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni
þjóna. Jóhann Björn Ævarsson leikur á
horn, kór Vídalínskirkju syngur, organisti
er Jóhann Baldvinsson. www.gardasokn-
.is.
VÍFILSSTAÐIR | Jóladagur. Hátíðarguðs-
þjónusta kl. 15.30 í samkomusalnum á
Vífilsstöðum. Organisti og kórstjóri er Jó-
hann Baldvinsson, kórfélagar úr Vídalíns-
kirkjukórnum syngja, einsöng syngur
Júlíus Vífill Ingvarsson. Ritningarlestra les
Sigríður Ingólfsdóttir, prestur er sr. Svan-
hildur Blöndal. Heimilisfólk, aðstand-
endur og starfsfólk er sérstaklega boðið
velkomið.
VÍKURKIRKJA í Mýrdal | Aðfangadagur.
Aftansöngur í Víkurkirkju kl. 18. Organisti
er Kristín Björnsdóttir, kórar Víkur- og
Skeiðflatarkirkna syngja. Sóknarprestur.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA | Aðfanga-
dagur. Jólavaka kl. 23.30. Helgileikur í
umsjá fermingarbarna. Jóladagur. Hátíðar-
guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Jóhann
Smári Sævarsson, kór kirkjunnar syngur
við allar athafnir við undirleik Gunnhildar
Höllu Baldursdóttur. Meðhjálpari er
Ástríður Helga Sigurðardóttir. Sóknar-
prestur.
ÞINGVALLAKIRKJA | Jóladagur. Hátíðar-
messa kl. 14. Sönghópur undir stjórn
Margrétar Bóasdóttur syngur hátíða-
söngva Bjarna Þorsteinssonar. Organisti
er Guðmundur Vilhjálmsson, Kristján Val-
ur Ingólfsson predikar og þjónar fyrir alt-
ari.
ÞORLÁKSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftan-
söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar Bjarna Þor-
steinssonar.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA | Aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18. Sóknarprestur.