Morgunblaðið - 22.12.2007, Síða 49

Morgunblaðið - 22.12.2007, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ SATURDAY 22. DECEMBER 2007 49 Krossgáta Lárétt | Lárétt: 1 kald- hæðni, 8 munnbiti, 9 gösla í vatni, 10 lengd- areining, 11 þunnt stykki, 13 bleytunnar, 15 lóu, 18 kærleika, 21 auð, 22 þolna, 23 viljugu, 24 sköpulag. Lóðrétt | 2 bölva, 3 jarða, 4 hæsta, 5 álíta, 6 stubb, 7 sægur, 12 hróp, 14 gála, 15 viljugt, 16 hrekk, 17 vínglas, 18 svipað, 19 fugls, 20 þvaður. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 storm, 4 horsk, 7 lerki, 8 skjár, 9 sót, 11 garn, 13 snar, 14 Ólína, 15 flot, 17 ljót, 20 ata, 22 lifir, 23 urtan, 24 riðla, 25 auðna. Lóðrétt: 1 sálug, 2 orrar, 3 meis, 4 hest, 5 rýjan, 6 kærar, 10 ótítt, 12 nót, 13 sal, 15 fölur, 16 orfið, 18 játað, 19 tunna, 20 arga, 21 auga. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú átt ekki í vandræðum með að tala hreint út. Í dag – ekki oft, bara í dag – mætirðu áskorun. Sýn þín eru blinduð af óskhyggju þinni. (20. apríl - 20. maí)  Naut Þú þarft að byggja upp taugarnar og endurtaka svo leikinn. Kvíði er samt gott merki. Hann þýðir að það er það mikið að gerast í lífinu að þú hefur áhyggjur af út- komunni. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Enginn vill viðurkenna slæma hegðun, en frískandi heiðarleiki þinn fær þig til að gera það. Þú ert virtur fyrir að þekkja sjálfan þig. Það er svalt að vera sannur. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Samstilling er falleg, jafnvel hríf- andi í þeirri mynd sem hún birtist í nú. Hjá fólkinu sem stundar tai chi við ána Whangpoo er enginn stjórnandi, bara orka sem hreyfir alla samtímis. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Það er ekkert „skítadjobb“ til, bara störf sem henta þér misvel. Þér finnst þú afreka miklu í starfi sem einhver annar hatar, og einhver sækist eftir starfinu þínu um leið. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Leyfðu öðrum að veita þér inn- blástur, t.d ljóni. Skapandi verk nýtir þína vannýttu hæfileika. Klapp frá áhorfendum eykur sjálfstraust þitt til muna. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Endurnýjaðu sambönd þín, sérstak- lega við fólk sem veit ekki hvar þú heldur þig. Talaðu um það sem þig langar í. Kannski ertu einmitt að tala við þann sem getur veitt þér það. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Farðu að æfa. Stjörnurnar hvetja þig til að verða flottari útgáfa af sjálfum þér. Þessa helgi verðurðu að ferðast, það hefur yngjandi áhrif á þig. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þess helgi ertu eins og ungur Harry Potter að leika þér með nýju kraft- ana þína og reyna þinn innri vilja. Þegar þú gerir ráð fyrir að hafa völd, trúir fólk því. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú hittir einhvern (líklega meyju eða vog) og eitthvað meira verður úr því. Ást? Viðskiptatækifæri? Þú einn veist svarið. Opnaðu hjarta þitt og sjáðu hvað gerist. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ef þér finnst aðrir ekki skilja hvert þú stefnir í lífinu má ræða við við- komandi. Þegar þú samþykkir sjálfan þig munu aðrir (sérstaklega meyja) gera slíkt hið sama. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þeim mun opinskárri sem þú ert, þeim mun betra. Ef þú elskar einhvern skaltu sýna það með hundrað blómum, öskra það af fjallstindi, skrifa það í skýin. stjörnuspá Holiday Mathis 1. Rf3 d5 2. d4 Rf6 3. c4 e6 4. Rc3 c6 5. cxd5 exd5 6. Bg5 Be7 7. e3 Rbd7 8. Bd3 Rf8 9. 0–0 Rg6 10. Dc2 Bg4 11. Kh1 Bxf3 12. gxf3 Rg8 13. Bxe7 R6xe7 14. Hg1 g6 15. Re2 Dd7 16. Hg2 Rh6 17. Rg3 0–0 18. Hag1 Kh8 19. Dd2 Rhg8 20. Re2 Rf5 21. Bxf5 Dxf5 22. Rf4 Re7 23. Dd1 f6 24. Db1 Dd7 25. Rd3 b6 26. Hc1 Rf5 27. Hg4 Hac8 28. Dc2 a5 29. b3 Hc7 30. a3 Hfc8 31. b4 axb4 32. axb4 Ha8 33. Hgg1 Rh4 34. De2 Hca7 35. Hc2 Ha1 36. Re1 Hb1 37. Ha2 Hxa2 38. Dxa2 Staðan kom upp í heimsbikarmótinu í skák sem er nýlokið í Khanty- Mansiysk í Rússlandi. Bandaríski stór- meistarinn Varuzhan Akobian (2.585) hafði svart í hraðskák gegn ísraelska kollega sínum Michael Roiz (2.644). 38. … Hxe1! og hvítur gafst upp enda fátt til varnar eftir 39. Hxe1 Dh3. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Laus pláss. Norður ♠ÁKG5 ♥Á106 ♦D104 ♣G109 Vestur Austur ♠763 ♠8 ♥3 ♥DG9874 ♦863 ♦ÁG952 ♣875432 ♣6 Suður ♠D10942 ♥K52 ♦K7 ♣ÁKD Suður spilar 6♠. Útspilið er ♥3. Án vísbendinga frá sögnum væri eðlilegast að reyna við tólfta slaginn með því að svína ♦10. En hér hef- ur austur blandað sér sagnir og þau af- skipti gefa sagnhafa færi á betri leið. Norður vakti á grandi og austur stakk sér inn á 3♥. Fyrir slíkum stökkum eiga menn gjarnan góðan sjölit, nema þá skipt- ingin sé mikil. Sem kemur á daginn þegar sagnhafi tekur trompin og þrjá efstu í laufi. Þá sannast að austur á fimmlit í tígli til hliðar. Nú koma fræðin um „laus pláss“ við sögu. Austur á fimm tígla, en vestur þrjá. Tígulgosinn er líklegri til að vera í hópi fimm spila en þriggja, þannig að sagnhafi ætti frekar að spila upp á þvingun á aust- ur í rauðu litunum. Í fjögurra spila endastöðu á hann í borði ♥Á blankan og ♦D10x, en heima tvo hjartahunda og ♦Kx. Austur verður að halda eftir tveimur hjörtum og neyðist því til fara niður á ♦ÁG tvíspil. Suður spilar þá ♦K og gosinn kemur svo í drottn- inguna. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Níu ríki hafa bæst við Schengen-svæðið, þar af 8gömul austantjaldslönd. Hvert er níunda landið? 2 Veitt hefur verið árleg viðurkenning rithöfundasjóðsRíkisútvarpsins. Hver hlaut hana að þessu sinni? 3 Sjaldgæfur fugl sást í Mýrdalnum. Hvaða fugl? 4Manni voru dæmdar 1,5 milljónir í bætur vegnameiðyrða. Hver er hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Samskip íhuga málssókn á grundvelli niðurstaðna Samkeppn- iseftirlits. Hver er forstjóri Samskipa? Svar: Ásbjörn Gíslason. 2. Álftagerðisbræður fagna afmæli um þessar mundir. Hvað er langt síðan þeir hófu að syngja saman formlega? Svar: 20 ár. 3. Tvær íslenskar skáldasögur tróna í tveimur efstu sætum íslenska bók- sölulistans. Önnur er Harðskafi Arnaldar en hver er hin? Svar: Bíbí Vigdísar Grímsdóttur. 4. Hvar er íslenska karlalandsliðið í handknattleik á styrkleikalista evrópska handknattleikssam- bandsins? Svar: Í 8. sæti. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig LIONSKLÚBBURINN Fjörgyn í Grafarvogi af- henti BUGL, barna- og unglingageðdeild LSH, tvær nýjar bifreiðar nýlega. Lionsklúbburinn Fjörgyn hefur beint kröftum sínum í þágu barna og ber þar hæst stuðning við Barnaspítala Hringsins og nú síðustu ár einnig BUGL. Fjörgynjarmenn hafa staðið að stórtón- leikum í Grafarvogskirkju til styrktar BUGL ár hvert frá árinu 2003 og voru því tónleikarnir 8. nóvember sl. þeir 5. í röðinni. Safnast hefur á áttundu milljón og nú á aðventunni var komið saman við gleðilega athöfn í Forvarnarhúsi Sjó- vár þar sem afhentar voru tvær nýjar bifreiðar á rekstrarleigu til barna- og unglingageðdeildar LHS. Til þess að nýta söfnunarfé sem best nutu Fjörgynjarmenn einnig velvildar eftirtalinna að- ila til að styrkja verkefnið næstu árin: B&L, með bíla, Sjóvá með tryggingar, Glitnir með fjár- mögnun, N1 með eldsneyti og Frank og Jói merktu herlegheitin. Þá var einnig afhentur afrakstur síðustu stór- tónleika Fjörgynjar sem haldnir voru 8. nóvem- ber sl. í Grafarvogskirkju en hann nam 1.588.000 króna. Lionsklúbburinn Fjörgyn vill þakka öllum þeim sem að verkefninu koma svo og öllu því góða tónlistarfólki sem lagt hefur hönd á plóg- inn undanfarin ár, segir m.a. í fréttatilkynningu. Fjörgyn styrkir BUGL með tveimur bifreiðum FRÉTTIR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.