Morgunblaðið - 22.12.2007, Síða 52

Morgunblaðið - 22.12.2007, Síða 52
Reuters Höfuðpaurinn Sacha Baron Cohen með barnsmóður sinni Islu Fisher. LEIKARINN Sacha Baron Cohen, sem á dögunum batt enda á líf hins óborganlega Kasaka Borats, segist syrgja vin sinn á hverjum degi. Cohen ákvað að frægð Bo- rats væri orðin slík að hann gæti ekki lengur notast við hann, líkt og gerðist með annan góðvin Co- hens, rapparann Ali G, og því tók hann þá félaga af lífi, ef svo má að orði komast. „Þegar ég var í gervi Ali G. og Borats var ég stundum í karakter í heila 14 tíma og ég lærði að elska þá. Nú þegar þeir eru farnir er það líkast því að maður hafi misst ástvini. Vandamálið með frægð þeirra var að hver sá sem sá Borat-myndina bættist í hóp þeirra sem ég gat ekki prettað.“ Síðustu fregnir af Cohen herma að enn sé í bígerð kvikmynd með hinum tískumeðvitaða Austurrík- ismanni Bruno. Syrgir ástvini AP Ali. G „Booyakasha!!“ Reuters Borat Þekktasti Kasaki heims? 52 SATURDAY 22. DECEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus U Uppselt Ö Örfá sæti laus F Farandsýning Þjóðleikhúsið 551 1200 | midasala@leikhusid.is Ívanov (Stóra sviðið) Mið 26/12 frums. kl. 20:00 U Fim 27/12 2. sýn. kl. 20:00 U Fös 28/12 3. sýn. kl. 20:00 U Fös 4/1 4. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 5/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 11/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 12/1 7. sýn. kl. 20:00 U Fös 18/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Lau 2/2 kl. 20:00 Vígaguðinn (Smíðaverkstæðið) Lau 19/1 frums. kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Óhapp! (Kassinn) Sun 30/12 aukas. kl. 20:00 Allra síðasta sýning Leitin að jólunum (Leikhúsloftið) Lau 22/12 aukas. kl. 11:00 U Lau 22/12 kl. 13:00 U Lau 22/12 kl. 14:30 U Sun 23/12 kl. 13:00 U Sun 23/12 kl. 14:30 U Athugið aukasýn. 22.12 Gott kvöld (Kúlan - barnaleikhús) Sun 30/12 kl. 13:30 Ö Sun 30/12 kl. 15:00 Sun 13/1 kl. 13:30 U Sun 13/1 kl. 15:00 Ö Sun 20/1 kl. 13:30 Sun 20/1 kl. 15:00 Sun 27/1 kl. 13:30 Sun 27/1 kl. 15:00 Sýningart. um 40 mínútur Konan áður (Smíðaverkstæðið) Lau 29/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Skilaboðaskjóðan (Stóra sviðið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Lau 29/12 kl. 17:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 17:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 aukas. kl. 17:00 Sun 13/1 kl. 14:00 U Sun 13/1 kl. 17:00 Ö Sun 20/1 kl. 14:00 Ö Sun 20/1 kl. 17:00 Ö Sun 27/1 kl. 14:00 Ö Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Sun 3/2 kl. 14:00 Sun 10/2 kl. 14:00 Sun 17/2 kl. 14:00 Sólarferð (Stóra sviðið) Fös 15/2 frums. kl. 20:00 Lau 16/2 2. sýn. kl. 20:00 Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Öðruvísi Vínartónleikar: Söngvar jarðar eftir Gustav Mahler Sun 30/12 kl. 20:00 La traviata Fös 8/2 frums. kl. 20:00 Ö Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Sun 17/2 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Ævintýri í Iðnó (Iðnó) Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 1/2 kl. 20:00 Sun 10/2 kl. 20:00 Fös 15/2 kl. 20:00 Revíusöngvar Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Ópera Skagafjarðar ¯ La Traviata Sun 20/1 kl. 20:00 Kómedíuleikhúsið 8917025 | komedia@komedia.is Jólasveinar Grýlusynir(Tjöruhúsið Ísafirði) Lau 22/12 kl. 14:00 Fim 27/12 kl. 17:00 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/12 kl. 20:00 U Mið 2/1 kl. 20:00 Ö Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport BELGÍSKAKONGÓ (Nýja Sviðið) Lau 29/12 kl. 20:00 U Fim 3/1 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Síðustu sýningar DAGUR VONAR (Nýja Sviðið) Fös 28/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Gosi (Stóra svið) Lau 29/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 kl. 14:00 U Sun 30/12 aukas. kl. 17:00 U Lau 5/1 kl. 14:00 U Sun 6/1 kl. 14:00 Ö Lau 12/1 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Lau 19/1 kl. 14:00 Sun 20/1 kl. 14:00 Lau 26/1 kl. 14:00 Sun 27/1 kl. 14:00 Hér og nú! (Litla svið) Lau 29/12 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Í samstarfi við Sokkabandið Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Fim 27/12 fors. kl. 20:00 U Fös 28/12 frums. kl. 20:00 U Lau 29/12 2. sýn. kl. 20:00 U Fös 4/1 3. sýn. kl. 20:00 U Lau 5/1 4. sýn. kl. 20:00 U Fim 10/1 5. sýn. kl. 20:00 Ö Lau 12/1 6. sýn. kl. 20:00 Ö Fim 17/1 kl. 20:00 Ö Fös 18/1 kl. 20:00 U Fim 24/1 kl. 20:00 Ö Lau 26/1 kl. 20:00 Ö Fös 1/2 kl. 20:00 Ö Lau 2/2 kl. 20:00 Ö LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Fim 31/1 kl. 20:00 Lík í óskilum (Litla svið) Fim 10/1 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Ræðismannsskrifstofan (Nýja svið) Sun 6/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Stranglega bönnuð börnum yngri en 12 ára Viltu finna milljón (Stóra svið) Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Febrúarsýning (Stóra sviðið) Fös 22/2 frumsýn kl. 20:00 Sun 24/2 kl. 20:00 Sun 2/3 kl. 20:00 Sun 9/3 kl. 20:00 Fös 14/3 kl. 20:00 Sun 16/3 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Svartur fugl (Hafnarfjarðarleikhúsið) Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Sun 20/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Fim 27/12 kl. 19:00 U Fös 28/12 kl. 15:00 U Fös 28/12 kl. 18:00 Ö ný aukas Lau 29/12 kl. 15:00 U Sun 30/12 kl. 15:00 U Ath. Síðustu sýningar! Óvitar víkja fyrir Fló á skinni Ökutímar (LA - Rýmið) Lau 29/12 kl. 19:00 U Lau 29/12 kl. 22:00 Ö ný aukas Sun 30/12 kl. 19:00 U Sun 6/1 kl. 20:00 Ö Sun 13/1 kl. 20:00 Ath! Ekki við hæfi barna. Þú ert nú meiri jólasveinninn!(LA - Rýmið) Lau 22/12 kl. 13:00 Ö Lau 22/12 kl. 14:30 U Lau 29/12 kl. 14:30 Ath! Sýningartími: 1 klst. Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 5/1 kl. 20:00 hátíðarsýn. Sun 6/1 frums. kl. 16:00 Fös 11/1 2. sýn. kl. 20:00 Lau 12/1 3. sýn. kl. 20:00 Sun 13/1 4. sýn. kl. 16:00 Fös 18/1 5. sýn. kl. 20:00 Lau 19/1 6. sýn. kl. 20:00 Sun 20/1 7. sýn. kl. 16:00 Fös 25/1 8. sýn. kl. 20:00 Lau 26/1 9. sýn. kl. 20:00 Sun 27/1 10. sýn. kl. 16:00 Möguleikhúsið 5622669/8971813 | ml@islandia.is Hvar er Stekkjarstaur? (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 26/12 kl. 14:00 F Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Fös 11/1 kl. 09:00 F Íslensku jólasveinarnir í Þjóðminjasafninu (Þjóðminjasafnið) Lau 22/12 kl. 11:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Mán24/12 kl. 11:00 Aðgangur að jólasveinadagskrá er ókeypis meðan húsrúm leyfir! Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Sun 20/1 kl. 14:00 U Sun 27/1 kl. 14:00 F STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Óráðni maðurinn (Ferðasýning) Mán 14/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 10:00 F Þri 15/1 kl. 13:00 F Þrymskviða og Iðunnareplin (Ferðasýning) Mán 21/1 kl. 10:00 F Þri 29/1 kl. 10:00 F Draumasmiðjan 8242525 | elsa@draumasmidjan.is Óþelló, Desdemóna og Jagó (Litla svið Borgarleikhússins) Sun 27/1 kl. 17:00 Ö Samstarfsverkefni Draumasmiðjunnar, LR og ÍD Kraðak 849-3966 | kradak@kradak.is Lápur, Skrápur og jólaskapið (Skemmtihúsið Laufásvegi 22) Lau 22/12 kl. 14:00 Lau 22/12 kl. 16:00 Lau 22/12 kl. 18:00 Sun 23/12 kl. 14:00 Sun 23/12 kl. 16:00 Sun 23/12 kl. 18:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 16:00 Mið 26/12 kl. 18:00 Fim 27/12 kl. 16:00 Fim 27/12 kl. 18:00 Fös 28/12 kl. 18:00 U www.kradak.is AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 HINIR árlegu jólatónleikar rapp- sveitarinnar Forgotten Lores verða haldnir á Barnum annað kvöld, á Þorláksmessu, og verður ekkert til sparað frekar en fyrri daginn. Sveitina skipa þeir Byrkir, Class B, Diddi Felix, DJ B-Ruff og Intro og lofa þeir miklu fjöri annað kvöld. „Brúkað verður svið og stórt hljóð- kerfi svo að upplifunin verði sem heitust og feitust og munu ásamt F.L.-smellunum óvæntir og góðir gestir rokka tilvist jólabarna sem sækja Barinn í klessu. Plötusnúðar ætla að byrja að hita lýðinn upp um 21.30 en fyrr en varir verður allt komið í háaloft og gleðin í algleym- ingi,“ segir meðal annars í frétta- tilkynningu frá þeim félögum. Að- gangur að tónleikunum er ókeypis. Heitt og feitt á Barnum HLJÓMSVEITIN Jagúar býður upp á Funky Night á Gauknum í kvöld. Í tilkynningu frá þeim fé- lögum segir að þeir ætli meðal ann- ars að spila jólafönk af bestu gerð. Jagúar sendi nýverið frá sér plötuna Shake It Good sem fallið hefur vel í kramið hjá aðdáendum fönksins, og munu þeir meðal annars leika efni af þeirri plötu í kvöld. Gaukurinn verður opnaður kl. 21 og aðgangseyrir er 1.500 kr. Þeir sem hins vegar eiga Shake It Good geta mætt með hann, eða kvittun fyrir honum, og fengið frítt inn. Morgunblaðið/Eggert Fönk-kvöld á Gauknum Dalton á Þorláksmessu DRENGIRNIR í Dalton eru þekktir fyrir líflega sviðsframkomu, og fyr- ir að vera léttgeggjaðir. Þeir ætla alls ekki að bregða út af þeim vana á tónleikum sínum á Gauknum ann- að kvöld, þó svo að það séu að koma jól. Nú ætla þeir að draga fram kassagítarinn, trommukassann, baka piparkökur, segja sögur, spila óskalög og fá til sín gesti til að taka með þeim lagið. Húsið verður opn- að kl. 20 og miðaverð er 500 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.