Morgunblaðið - 22.12.2007, Page 57

Morgunblaðið - 22.12.2007, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ SATURDAY 22. DECEMBER 2007 57 JÓLAMYNDIN Í ÁR ATH. SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI ÚR BÝFLUGNABÚINU Í BULLANDI VANDRÆÐI / AKUREYRI / KEFLAVÍK / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI „BEOWULF ER EINFALDLEGA GULLFALLEG...“ ENTERTAINMENT WEEKLY JÓLAMYND SEM KEMUR ALLRI FJÖLSKYLDUNNI Í SANNKALLAÐ JÓLASKAP Vince Vaughn Paul Giamatti KRINGLAN - BARNAPÖSSUN ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 13:00 LEYFÐ EKKERT HLÉ RATATOUILLE m/ísl. tali kl. 14:40 LEYFÐ EKKERT HLÉ SANTA CLAUSE 2 kl. 16:40 LEYFÐ EKKERT HLÉ GRINCH kl. 18:30 LEYFÐ EKKERT HLÉ NÚ VERÐUR ALLT VITLAUST! ÍKORNARNIR ALVIN, SÍMON OG THEÓDÓR SLÁ Í GEGN SEM SYNGJANDI TRÍÓ! STÓRSKEMMTILEG GAMANMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA OG JÓLAMYNDIN Í ÁR. eee GÓÐ SKEMMTUN FYRIR YNGSTU BÖRNIN - S.V. MBL VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI ATH! AÐEINS Í 3D Í KRINGLUNNI BÍÓUNUM ÁFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍ OG SELFOSSI TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 B.i.16 ára FRED CLAUS kl. 5 - 8 LEYFÐ BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 3 - 5:30 - 8 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 B.i. 14 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 3 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 5:30 - 8 LEYFÐ HITMAN kl. 10:30 B.i. 16 ára BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI TÖFRAPRINSESSAN m/ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 LEYFÐ FRED CLAUS kl. 6 - 8 LEYFÐ I AM LEGEND FORSÝNING kl. 10:30 POWERSÝNING B.i.14 ára BÝFLUGUMYNDIN m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ BEE MOVIE m/ensku tali kl. 10 LEYFÐ SIDNEY WHITE kl. 8 LEYFÐ Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA eru átta stelpur og þrír strákar úr Hafnarfirði. Þetta er svona gleðipönkpopp, eitt lagið er á dönsku, annað á ensku og það þriðja á íslensku,“ segir Jón Sæ- mundur Auðarson, eigandi Dead Records og Nonnabúðarinnar, sem stendur fyrir tónleikum með hljómsveitinni Naflakuski í Nonnabúð í dag. Tilefnið er útgáfa þriggja laga hljómplötu með sveitinni. „Þetta er diskur númer tvö í útgáfu Dead Records. Sú fyrsta heitir See You In Hell með The Way Down, sem hita einmitt upp á tónleikunum.“ Jón Sæmundur segist ekki hafa miklar áhyggjur af plássleysi, þótt um ellefu manna sveit sé að ræða. „Við verðum líklega bara í port- inu fyrir utan, ef veður leyfir. Ann- ars verðum við í búðinni, ég er með lítið svið þar,“ segir Jón Sæmund- ur og bætir því við að plötuútgáfan gangi vel, þótt ekkert sé reyndar upp úr henni að hafa fjárhagslega. „Það eru engir samningar gerðir, við gefum bara út og tökum upp í kostnað.“ Harður bransi Nokkuð er liðið síðan Nonnabúð flutti sig um set, en hún er nú við Laugaveg 29, á bak við Brynju þar sem glerverkstæði var áður til húsa. „Það gengur mjög vel, við er- um að vinna að nýrri línu núna sem við ætlum að frumsýna í Kaup- mannahöfn í febrúar. Fötin eru gerðarleg, úr góðu efni og það eru litlir fítusar í þeim sem henta listamönnum,“ segir Jón Sæmundur. „En svo er ég með ýmislegt fyrir jólin, eins og til dæmis svona „drottinn blessi heimilið“-skilti sem er handprentað. Svo er ég með nýja listamannaboli af Finni Jónssyni af ljósmynd eftir Jón Kaldal ljósmyndara. Þetta er sería sem við höfum verið með, við höf- um meðal annars verið með Kjar- val og Ástu Sigurðar.“ Nonnabúð hefur verið að færa út kvíarnar að undanförnu og nú er hægt að kaupa fatnað undir nafni Dead í Bandaríkjunum. „Ég rek fyrirtæki ásamt öðrum aðila í Bandaríkjunum, Dead In America. Það gengur mjög vel, við erum að selja í verslanir í bæði Atl- anta og Chicago. En þetta er bara rétt að byrja, þetta stækkar með nýju línunni því hún er undir- staðan að þessu öllu,“ segir Jón Sæmundur og bætir því við að fljótlega verði hægt að kaupa fatn- að í gegnum netið, bæði á Íslandi og í Bandaríkjunum. En er þetta ekki harður bransi? „Er ekki allt harður bransi? Er ekki lífið harður bransi?“ spyr Jón Sæmundur að lokum. Helskífur í ham Hljómsveitin Naflakusk heldur tónleika í Nonnabúð í dag Morgunblaðið/Brynjar Gauti Útgefandi „Það eru engir samningar gerðir, við gefum bara út og tök- um upp í kostnað,“ segir Jón Sæmundur um Dead Records. Tónleikar Naflakusks hefjast kl. 17. The Way Down hitar upp. Að- gangur er ókeypis og allir eru velkomnir. Platan fæst í Nonna- búð og kostar 1.000 kr. www.dead.is. AÐALMAÐUR hljóm- sveitarinnar Coldplay, Chris Martin, er orð- inn pípulagningamað- ur í skýli fyrir heiml- islausa. Martin er vel þekkt- ur fyrir góðgerð- arstarf sitt og hefur nú verið að nota hæfi- leika sína í að hjálpa til í skýli fyrir alkóhólista í London. „Chris hefur verið að laga pípulagn- irnar fyrir þau. Hann gerir eitthvað fyr- ir skýlið á hverju ári að kostnaðarlausu. Hann virðist vera nokkuð handlaginn,“ sagði heimildarmaður í viðtali við Daily Express. Martin, sem er giftur Hollywood dís- inni Gwyneth Paltrow, vill ekki láta nafns síns getið í góðverkunum. „Það hjálpa okkur um 7000 sjálfboðaliðar um hver jól og meðal þeirra leynast frægir einstaklingar en við getum ekki nafn- greint þá sem vilja það ekki,“ segir tals- maður samtakanna sem reka skýlið. Það var nýlega sagt frá því að vinnan við næstu plötu Coldplay héldi Martin andvaka allar nætur. En hann er staðráðinn í að gera þessa fjórðu hljóðversplötu bandsins jafn vin- sæla og X+Y sem kom út 2005 og hefur því verið að vinna myrkranna á milli að nýju efni. Talið er að nýjasta platan eigi að bera nafnið Prospekt og koma út í febrúar á næsta ári. Popppípari Chris Martin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.