Morgunblaðið - 28.02.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 28.02.2008, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI MR. MAGORIUMS... kl. 5:50 LEYFÐ SWEENEY TODD kl. 10:10 B.i.12 ára UNTRACEABLE kl. 8 B.i.12 ára DEATH AT A FUNERAL kl. 6 - 8 B.i.7 ára SÝND Í ÁLFABAKKA STEP UP 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 7 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 - 10:10 B.i.16 ára THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 B.i.16 ára LÚXUS VIP NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i.16 ára STEP UP 2 kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 B.i.7 ára P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10 LEYFÐ JUMPER kl. 8 - 10:30 B.i.12 ára MR. MAGORIUMS WONDER ... kl. 6 LEYFÐ Þriðja besta mynd aldarinnar samkvæmt hinum virta vef IMDB eeee New York Times eeeee Timeout eeeee Guardian 8 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA eeee - H.J. MBL „Day-Lewis sýnir þvílíkan leiksigur í myndinni. Eins eftirminnileg og kyngimögnuð frammistaða hefur ekki sést í háa herrans tíð” eeeee - V.J.V. Topp5.is/FBL SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SAFNPLATAN Laugardagslögin 2008 stekkur beint á topp Tónlist- ans þessa vikuna. Eins og nafnið bendir til má þar finna öll lögin sem tóku þátt í Laugardagslögunum, undankeppni Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva, nú í ár. Keppninni lauk á laugardaginn með sigri lagsins „Fullkomið líf“ í flutningi Eurobandsins. Auk sig- urlagsins má finna á plötunni öll hin 32 lögin sem tóku þátt í keppninni. Einhver sagði eitt sinn að þeir sem vildu græða peninga ættu að framleiða vörur sem væru sérhann- aðar fyrir konur. Þetta hefur Sena gert með góðum árangri því safn- platan Femin 2008 hefur komið sér vel fyrir í öðru sæti Tónlistans. Á plötunni má finna ballöður og popp- lög sem þykja sérstaklega höfða til kvenna, en á meðal flytjenda eru John Lennon, Ragnheiður Gröndal, Katie Melua, Amy Winehouse, Coldplay, Michael Jackson, Fergie, Michael Bublé og Norah Jones. Þá hefur kassi sem inniheldur all- ar plötur Hins íslenzka þursaflokks selst mjög vel. Í kassanum eru fimm plötur og samkvæmt dómi Orra Harðarsonar sem birtist hér í Morgunblaðinu í síðustu viku er hver platan annarri betri. Plöt- urnar hafa allar verið endur- hljóðblandaðar og bæklingar inni- halda áður óbirtar myndir.                                   !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()         ! " #$%!  #$%!   & ' ()) * ( '  +'*,-., %!  " /' 012 !34'' 524 %' 6 3 78 0* & ' 6 3 9: ' 4 7%2 ;$       !"# $%" &'( )' &*+  #",   -. /&0   1#2#2   34#$"( .'5 0 6 %( 7 89:)  , 0"6 #"4 ;2"; . <4=>.& .?. ..&@ A#7( "6  <.4          01, 313      4   *5    -./)  6%72 " " 8             $%7.'(  ',9:;'<=    + 4' 4 <=3 >-   0* 0  +*?' 53$3 6  <8@ 3 @*$' @ A8 A$  0- 3, ( 7 @    B1'= @C ()8 ! 54  = < #' 6  D$ $ 50< 5*  B%'  / 7.B7.B7.C; '7'B7'B7' D. >'> ,. @(  4  D E F.1 G 399 &  "3.9 )G' F&F7 @' ".0#&:39)' & .4;. 4 FH>C  74 %I <. >9 ' .4  ..-  ;2  ;2. 7J 0""            %  *+ 01, 01, " & 4+ <! "  (,8 " "   (,8 02 "  > /   " " ?     Þursar og Laugar- dagslög seljast vel Fyrsta platan Þursaflokkurinn er vinsæll um þessar mundir. ÞRÁTT fyrir harða atlögu vöðva- búntanna í Merzedes Club heldur hljómsveitin Á móti sól efsta sæti Lagalistans með laginu „Árin“. Það vekur þó óneitanlega athygli að lag Barða Jóhannssonar í flutningi Merzedes Club skuli ná öðru sæti listans á meðan sigurlag Laug- ardagslaganna, „Fullkomið líf/This Is My Life“ með Eurobandinu nær aðeins 11. sætinu. Margir höfðu spáð „Ho, Ho, Ho We Say Hey, Hey, Hey“ sigri í keppninni, og svo virðist sem útvarpshlustendur kunni betur að meta það lag heldur en sigur-lagið. Lagið sem hafnaði í þriðja sæti kemst einnig inn á Lagalistann því Finni, Óttar og félagar þeirra í Dr. Spock stökkva beint í 15. sætið með kraftballöðuna „Hvar ertu nú?“ sem Dr. Gunni á veg og vanda af. Það eru þó ekki eintóm Laug- ardagslög á Lagalistanum þessa vik- una. Þannig vekur góður árangur Radiohead athygli, en hið frábæra lag „Jigsaw Falling Into Place“ stekkur úr 10. sætinu í það sjötta. Þá nýtur velska söngkonan Duffy aukinna vinsælda, en lagið hennar „Mercy“ fer beint í níunda sætið. Loks er gaman að sjá öldungana í bandarísku rokksveitinni R.E.M. (sem stendur fyrir Rapid Eye Move- ment) á lista, en nýtt lag frá Michael Stipe og félögum, „Supernatural Su- perstitious“, stekkur beint í 19. sæti. Vöðvabúnt vinsælli en Eurobandið? ÞESSI skoska indírokksveit nær nokkrum hæðum á This Gift, þriðju plötu sinni. Hljómurinn er mjög svalur; hrár en vand- aður og sver sig í ætt við bílskúrsrokksveitir undanfarinna ára án þess að líkjast ákveðnum sveitum um of. Söngkonan Adele Bethel er líka stórgóð og minnir á köflum á Katrínu í Mammút og stundum á sjálfa Kar- en O („Chains“). Hljómurinn og söngurinn mynda oft flotta heild eins og í upphafslaginu „Gilt Complex“, hinu post- pönkaða „Rebel With the Ghost“ og raunar víðar. Það vantar hins vegar oft nokkuð upp á að lögin sjálf séu nægilega sterk, og mikið af miðbiki plötunnar er fyrir vikið auðgleymanlegt. Svalt, hrátt Sons and Daughters – This Gift  Atli Bollason ÆTLI enska máltækið „hjónaband gert í himnaríki“ lýsi ekki best því sem er hérna á ferðinni, þar sem leiða saman hesta sína tveir risar úr amerískri jaðartónlist, þeir Mark Lanegan (Screaming Trees, Queens of the Stone Age) og Greg Dulli (Afgan Whigs, Twilight Singers). Margfeldisáhrif samvinn- unnar eru dásamleg og ólíkur stíll og styrkur listamannanna sniglast glæsilega á milli hljóðrásanna. Tónlistin er myrk og dramatísk; undir öllu ólgar ástríða sem knýr á og otar lögunum (ó)þægilega upp að þeim sem á hlýðir. Þetta er engin létt- hlustun en það margborgar sig að doka lítið eitt við. Alvöru menn – alvöru músík. Alvöru músík The Gutter Twins – Saturnalia  Arnar Eggert Thoroddsen ÞETTA er fyrsta plata þessarar söngkonu í nærri fimm ár og raunar aðeins fyrri hluti þessa verks sem hún nefnir New Amerykah Part One. Platan samanstendur af ágætis lagasmíðum sem flestar sverja sig í ætt við sálarskotinn djass þótt stundum sé stutt yfir í fönk-, R&B- og hipp hopp-áhrifin. Margt góðra gesta er á plötunni sem gefur henni enn fjölbreyttari blæ. Lögin taka þar af leiðandi oft óvænta stefnu sem verður til þess að stundum er eins og um tónleikaplötu sé að ræða. Innlifunin í öllum söng og spilamennsku í bland við þetta ófyrirséða gerir New Amerykah Part One að fyrirtaks skemmtun þar sem frá- bær rödd Erykuh dregur vagninn. Ófyrirséð skemmtun Erykah Badu – New Amerykah Part One mn Ágúst Bogason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.