Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Krúttlegir Dalmatíuhvolpar!
til sölu. Fæddust 22.2.´08.
Hreinræktaðir og ættbók fylgir.
Nánari upplýsingar í síma 863 8777
og á www.hvolpar.is
Hreinr. Labradorhvolpar til sölu
Hreinr. Labradorhvolpar til sölu,
ættb.færðir hjá HRFÍ, örmerktir og
bólusettir, tilb. til afh. um miðjan maí.
Uppl. í s. 822 2118 og 822 0383, og á
www.labbapabbi.dyraland.is
netfang: gogo@hive.is
Dvergschnauzer
Eigum fjóra efnilega hvolpa til sölu,
tilbúna til afhendingar. Tvær tíkur og
tvo hunda. Frábærir heimilishundar
sem fara ekkert úr hárum.
www.internet.is/kolskeggur
kolskeggs@hive.is ,s: 899 6555.
Heilsa
Verkjastjórnun
Hugarfarsbreyting til betra lífs
með EFT og sjálfsdáleiðslu.
Viðar Aðalsteinsson,
dáleiðslufræðingur,
sérfræðingur í EFT,
sími 694 5494,
vidar@theta.is, www.theta.is.
Húsnæði óskast
Housing needed
Young danish couple with cat looking
for an apartment, preferably furnis-
hed, close to centre of Rvk. for sum-
mer, maybe longer. Calm, non-smo-
king and tidy. Max price 80.000 pr.
month S: 864 5823.
Fiskistofa óskar eftir geymslu-
rými. Fiskistofa óskar eftir að taka á
leigu ca 100 fm geymslurými, helst á
jarðhæð í Hafnarfirði eða nágrenni.
Um er að ræða langtímaleigu.
Húsnæðið óskast sem fyrst þó eigi
síðar en 1.júní 2008. Tilboð óskast
send á thordur@fiskistofa.is eða
karitas@fiskistofa.is eigi síðar en
20.apríl 2008.
Sumarhús
Sumarhús - orlofshús .
Erum að framleiða stórglæsileg og
vönduð sumarhús í ýmsum stærðum.
Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbúin
hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverk ehf. í Ölfusi.
Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup-
enda, sýningarhús á staðnum. Einnig
til sölu lóðir á Flúðum.
Símar: 660 8732, 660 8730,
892 8661, 483 5009.
stodverk@simnet.is
Tölvur
TS Canon Ef 50mm 1,2L og
Ef 200mm 2,8LII. 50 mm linsan er
lítið notuð, keypt í Nýherja 2007,
selst á 120.000. Beco verð 164.000.
200mm er sem ný, keypt í Beco 2008,
selst á 68.000. Beco verð 89.500.
Sími 893 9960.
Til sölu
Arcopédico hinir einu sönnu
komnir í aftur í Rauðagerði 26.
Alltaf góðir. Varist eftirlíkingar.
Opið í dag laugardag 10 - 14.
Fyrirtæki
Stofnfjárbréf sparisjóða
Annast um kaup og sölu bréfa. Er nú
með til sölu bréf í Sparisjóði Vest-
mannaeyja. Þorbjörn Pálsson
löggiltur fyrirtækjasali,sími 414 4600.
Þjónusta
Móðuhreinsun glerja!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun Ó.Þ.
Sími 897 9809.
Húsaviðgerðir úti og inni
Húsaviðgerðir. Múr- og sprungu-
viðgerðir. Flot í tröppur og svalir.
Steining. Háþrýstiþvottur o.fl.
Uppl. í síma 697 5850.
Sigfús Birgisson.
Gestahús. Furugluggar og
lausafög. Smíðum furuglugga og
lausafög, vönduð vinna, K-gler frá
íspan. Sendum um allt land.
Gestahús frá 5-40 fm. grind 5".
Gæfusmiðurinn ehf. 842 5570,
898 6275.
Ýmislegt
Þægilegir inniskór á góðu verði.
Verð: 1.995.- 2.950.- og 3.585.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Tískuverslunin Smart,
Grímsbæ/Bústaðavegi
Nýkomið
Frakki, hálfsíður, litir. Svart, rautt,
beis. St.S – XXL. Verð kr. 11.500,-
Blússa, verð kr. 4.990.
Sími 588 8050
Nýtt, Nýtt í Skarthúsinu.
Hárskraut kr. 1500
Ný sending af slæðum og klútum.
Skarthúsið, Laugavegi 12
sími 562 2466.
GreenHouse vor-sumarvaran er
komin. Verið velkomin að sækja
frían bækling.
Opið í dag, laugardag kl. 10-14.
GreenHouse, Rauðagerði 26.
Flottir og haldgóðir í CDE skál á kr.
2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,-
Mjög góðir í CDE skálum á kr.
2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,-
Mjúkur og þægilegur í CD skálum
á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,--
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán-fös 10-18, lau 10-14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is.
Falleg dömustígvél úr vönduðu
leðri. Litir brúnt og svart.
Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.500.-
Misty skór, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Opið mán.-föst. 10-18,
og laugardaga 10-14
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Ert þú albínói ???
Ég er ljósmyndari og leita að
albínóum sem hafa áhuga á að sitja
fyrir í myndatöku fyrir áhugavert verk-
efni. Upplýsingar í síma 659 0448.
Afmælisgjafir
Mikið úrval af Dóru Explorer vörum
m.a. húfusett, eyrnaskjól og hár-
spangir. Margar gerðir af töskum og
bakpokum
Skarthúsið, Laugavegi 12.
Sími 562 2466.
Bílar
VW Polo árg. '00 ek. 152 þús. km.
1400 vél. Ný tímareim. Ný kerti. Gott
viðhald. Vetrar- og sumardekk. Góður
bíll. Verð 480.000. Upplýsingar í síma
824 0310.
Skoda Superb árg. '04
ek. 116 þús. km. Nýskoðaður með ´09
miða. Grár á litinn, ný heilsársdekk.
Ótrúlega rúmgóður og þægilegur bíll.
Verðhugmynd: 1400 þús. Vinsamleg-
ast hafðu samband í síma 869-9009.
Skoda Oktavia 4 x 4 station 09/´04
Gott eintak ek. 68 þús. km, álfelgur.
Ath! skipti á ódýrari. Verð 1.450 þús.
Upplýsingar í síma 690 2577.
Opel árg. '03 ek. 70 þús. km.
Opel Zafira Comfort 1800, 7 manna ,
Reyklaus. Sími 858-7127.
Ofurkraftur! VW touareg V10,
árg. '06, nýskr. 2007. Ek.17 þús.
10 cynl. Leðurákl., bakkmyndavél,
loftp.fjöðrun,11 hátalarar, ipod tengi
o.m.m.fl. Kostar nýr 11.590.000,
verð kr. 7,5 millj. Uppl.í s.897 4912,
larus@simnet.is
Flaggskipið frá Chevrolet!
Chevrolet Tosca árg.'06, ek.15 þús.
Leðursæti, topplúga, 17" álfelgur,
bakkskynjari, 6 diska cd, o.m.fl. Verð
2,4 millj. Uppl. í s. 8974912/8621012
larus@simnet.is
Árg. '05 ek. 20 þús. km
Mjög vel með farinn Subaru Impreza,
beinskiptur, heilsársdekk, lítið keyrð-
ur. Verð 1.300.000, gsm: 864-1790.
Audi A4 Turbo Quattro árg.´07
Audi A4 Turbo Quattro árg.´07,
ek. 17þús. Leður, sóllúga, sjálfskiptur,
fjórhjóladrif. Frábær akstursbíll, 250
hestöfl, eyðsla 8-12L á 100km. Þú
þarft ekki að leita lengra, þetta er allt
komið saman í einum bíl. Kraftur,
4WDR, leður, lúga og luxary. Verð
4290 þús. Tilboð, staðgreitt aðeins
3850 þús. Engin skipti! S: 821-4068.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2008, 4 wd. Aksturs-
mat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
bilaskoli.is
Glæsileg kennslubifreið
Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur
í vetraraksturinn. Akstursmat og
endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042.
Bilaskoli.is
Bókleg námskeið - ökukennsla
- akstursmat - kennsla fatlaðra
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat '06 .
892 4449/557 2940.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '06.
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06.
696 0042/566 6442.
Sigurður Jónasson
Toyota Rav4 ‘06.
Bifhjólakennsla.
822 4166.
Snorri Bjarnason
Nýr BMW 116i ´07.
Bifhjólakennsla.
892 1451/557 4975.
Mótorhjól
Til sölu Suzuki GSX-600R
Til sölu Suzuki GSX-600R . Árg. ´06
ek. 6.500 km. Nýtt afturdekk. V. 940
þús. Upplýsingar í síma 894 0644.
Til sölu Honda VTX 1800-N Spec-
3, árgerð 2004. Svart. Ekið 15 þús.
mílur. Glæsilegt hjól. Upplýsingar í
síma 892 8380 eða 552 3555.
Suzuki Hayabusa GSX 1300 R
Árg. 06/2006 til sölu. Ek. 7700 km.
Umboðshjól. Ný olía og sía. Verð
1280 þ.kr. Engin skipti. Nánari uppl. í
síma 663-3600.
Vélsleðar
Ski-Doo Mack Z 1000, lengdur í
136". Til sölu: Ski-Doo MackZ 1000
SDI H.O. Adrenalin 2005 REV. Meiri-
háttar sleði, lengdur búkki í 136".
Neglt gróft belti. 170HP. Ek. 3400 km.
Bakkgír, rafstart, nýr geymir. Sleðinn
alltaf geymdur inni og ferðast með í
lokaðri kerru. Lítur út eins og nýr.
Verð 1.050.000.- Uppl. í oli@come.is
eða síma 820 0300.
Kerrur
Til sölu
kerra yfirbyggð, 1 stk. vagn, 2ja öxla,
1 stk. öxull u.þ.b. 10 tonn.
Óska eftir að fá keyptan gám, 20 fet.
Uppl. gefur Bjarni Haraldsson í síma
453 5124 og 892 4927.