Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 42
42 LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Krúttlegir Dalmatíuhvolpar! til sölu. Fæddust 22.2.´08. Hreinræktaðir og ættbók fylgir. Nánari upplýsingar í síma 863 8777 og á www.hvolpar.is Hreinr. Labradorhvolpar til sölu Hreinr. Labradorhvolpar til sölu, ættb.færðir hjá HRFÍ, örmerktir og bólusettir, tilb. til afh. um miðjan maí. Uppl. í s. 822 2118 og 822 0383, og á www.labbapabbi.dyraland.is netfang: gogo@hive.is Dvergschnauzer Eigum fjóra efnilega hvolpa til sölu, tilbúna til afhendingar. Tvær tíkur og tvo hunda. Frábærir heimilishundar sem fara ekkert úr hárum. www.internet.is/kolskeggur kolskeggs@hive.is ,s: 899 6555. Heilsa Verkjastjórnun Hugarfarsbreyting til betra lífs með EFT og sjálfsdáleiðslu. Viðar Aðalsteinsson, dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT, sími 694 5494, vidar@theta.is, www.theta.is. Húsnæði óskast Housing needed Young danish couple with cat looking for an apartment, preferably furnis- hed, close to centre of Rvk. for sum- mer, maybe longer. Calm, non-smo- king and tidy. Max price 80.000 pr. month S: 864 5823. Fiskistofa óskar eftir geymslu- rými. Fiskistofa óskar eftir að taka á leigu ca 100 fm geymslurými, helst á jarðhæð í Hafnarfirði eða nágrenni. Um er að ræða langtímaleigu. Húsnæðið óskast sem fyrst þó eigi síðar en 1.júní 2008. Tilboð óskast send á thordur@fiskistofa.is eða karitas@fiskistofa.is eigi síðar en 20.apríl 2008. Sumarhús Sumarhús - orlofshús . Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tölvur TS Canon Ef 50mm 1,2L og Ef 200mm 2,8LII. 50 mm linsan er lítið notuð, keypt í Nýherja 2007, selst á 120.000. Beco verð 164.000. 200mm er sem ný, keypt í Beco 2008, selst á 68.000. Beco verð 89.500. Sími 893 9960. Til sölu Arcopédico hinir einu sönnu komnir í aftur í Rauðagerði 26. Alltaf góðir. Varist eftirlíkingar. Opið í dag laugardag 10 - 14. Fyrirtæki Stofnfjárbréf sparisjóða Annast um kaup og sölu bréfa. Er nú með til sölu bréf í Sparisjóði Vest- mannaeyja. Þorbjörn Pálsson löggiltur fyrirtækjasali,sími 414 4600. Þjónusta Móðuhreinsun glerja! Er komin móða eða raki milli glerja? Móðuhreinsun Ó.Þ. Sími 897 9809. Húsaviðgerðir úti og inni Húsaviðgerðir. Múr- og sprungu- viðgerðir. Flot í tröppur og svalir. Steining. Háþrýstiþvottur o.fl. Uppl. í síma 697 5850. Sigfús Birgisson. Gestahús. Furugluggar og lausafög. Smíðum furuglugga og lausafög, vönduð vinna, K-gler frá íspan. Sendum um allt land. Gestahús frá 5-40 fm. grind 5". Gæfusmiðurinn ehf. 842 5570, 898 6275. Ýmislegt Þægilegir inniskór á góðu verði. Verð: 1.995.- 2.950.- og 3.585.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, og laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Tískuverslunin Smart, Grímsbæ/Bústaðavegi Nýkomið Frakki, hálfsíður, litir. Svart, rautt, beis. St.S – XXL. Verð kr. 11.500,- Blússa, verð kr. 4.990. Sími 588 8050 Nýtt, Nýtt í Skarthúsinu. Hárskraut kr. 1500 Ný sending af slæðum og klútum. Skarthúsið, Laugavegi 12 sími 562 2466. GreenHouse vor-sumarvaran er komin. Verið velkomin að sækja frían bækling. Opið í dag, laugardag kl. 10-14. GreenHouse, Rauðagerði 26. Flottir og haldgóðir í CDE skál á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Mjög góðir í CDE skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,- Mjúkur og þægilegur í CD skálum á kr. 2.950,- buxur í stíl á kr. 1.450,-- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Falleg dömustígvél úr vönduðu leðri. Litir brúnt og svart. Stærðir: 36 - 41. Verð: 14.500.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, og laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Ert þú albínói ??? Ég er ljósmyndari og leita að albínóum sem hafa áhuga á að sitja fyrir í myndatöku fyrir áhugavert verk- efni. Upplýsingar í síma 659 0448. Afmælisgjafir Mikið úrval af Dóru Explorer vörum m.a. húfusett, eyrnaskjól og hár- spangir. Margar gerðir af töskum og bakpokum Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. Bílar VW Polo árg. '00 ek. 152 þús. km. 1400 vél. Ný tímareim. Ný kerti. Gott viðhald. Vetrar- og sumardekk. Góður bíll. Verð 480.000. Upplýsingar í síma 824 0310. Skoda Superb árg. '04 ek. 116 þús. km. Nýskoðaður með ´09 miða. Grár á litinn, ný heilsársdekk. Ótrúlega rúmgóður og þægilegur bíll. Verðhugmynd: 1400 þús. Vinsamleg- ast hafðu samband í síma 869-9009. Skoda Oktavia 4 x 4 station 09/´04 Gott eintak ek. 68 þús. km, álfelgur. Ath! skipti á ódýrari. Verð 1.450 þús. Upplýsingar í síma 690 2577. Opel árg. '03 ek. 70 þús. km. Opel Zafira Comfort 1800, 7 manna , Reyklaus. Sími 858-7127. Ofurkraftur! VW touareg V10, árg. '06, nýskr. 2007. Ek.17 þús. 10 cynl. Leðurákl., bakkmyndavél, loftp.fjöðrun,11 hátalarar, ipod tengi o.m.m.fl. Kostar nýr 11.590.000, verð kr. 7,5 millj. Uppl.í s.897 4912, larus@simnet.is Flaggskipið frá Chevrolet! Chevrolet Tosca árg.'06, ek.15 þús. Leðursæti, topplúga, 17" álfelgur, bakkskynjari, 6 diska cd, o.m.fl. Verð 2,4 millj. Uppl. í s. 8974912/8621012 larus@simnet.is Árg. '05 ek. 20 þús. km Mjög vel með farinn Subaru Impreza, beinskiptur, heilsársdekk, lítið keyrð- ur. Verð 1.300.000, gsm: 864-1790. Audi A4 Turbo Quattro árg.´07 Audi A4 Turbo Quattro árg.´07, ek. 17þús. Leður, sóllúga, sjálfskiptur, fjórhjóladrif. Frábær akstursbíll, 250 hestöfl, eyðsla 8-12L á 100km. Þú þarft ekki að leita lengra, þetta er allt komið saman í einum bíl. Kraftur, 4WDR, leður, lúga og luxary. Verð 4290 þús. Tilboð, staðgreitt aðeins 3850 þús. Engin skipti! S: 821-4068. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2008, 4 wd. Aksturs- mat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042, bilaskoli.is Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza 2006, 4 wd. Öruggur í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. Bifhjólakennsla. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Mótorhjól Til sölu Suzuki GSX-600R Til sölu Suzuki GSX-600R . Árg. ´06 ek. 6.500 km. Nýtt afturdekk. V. 940 þús. Upplýsingar í síma 894 0644. Til sölu Honda VTX 1800-N Spec- 3, árgerð 2004. Svart. Ekið 15 þús. mílur. Glæsilegt hjól. Upplýsingar í síma 892 8380 eða 552 3555. Suzuki Hayabusa GSX 1300 R Árg. 06/2006 til sölu. Ek. 7700 km. Umboðshjól. Ný olía og sía. Verð 1280 þ.kr. Engin skipti. Nánari uppl. í síma 663-3600. Vélsleðar Ski-Doo Mack Z 1000, lengdur í 136". Til sölu: Ski-Doo MackZ 1000 SDI H.O. Adrenalin 2005 REV. Meiri- háttar sleði, lengdur búkki í 136". Neglt gróft belti. 170HP. Ek. 3400 km. Bakkgír, rafstart, nýr geymir. Sleðinn alltaf geymdur inni og ferðast með í lokaðri kerru. Lítur út eins og nýr. Verð 1.050.000.- Uppl. í oli@come.is eða síma 820 0300. Kerrur Til sölu kerra yfirbyggð, 1 stk. vagn, 2ja öxla, 1 stk. öxull u.þ.b. 10 tonn. Óska eftir að fá keyptan gám, 20 fet. Uppl. gefur Bjarni Haraldsson í síma 453 5124 og 892 4927.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.