Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 103. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Mótmæla höfninni  Hópur Vestmannaeyinga, með Magnús Kristinsson útgerðarmann í fararbroddi, skorar á ríkisstjórnina að hætta við fyrirhugaðar fram- kvæmdir í Bakkafjöru. » 4 Áfrýjað til Hæstaréttar  Sýknudómi Héraðsdóms Norður- lands vestra í nauðgunarmáli verður áfrýjað til Hæstaréttar. » 4 Sultarhormón að verki  Hormónið ghrelin á þátt í að sjúk- lega feitu fólki gengur afar erfiðlega að léttast með hefðbundnum úrræð- um, en það er talið jafnávanabind- andi og heróín. » 12 Handtökur í Zimbabwe  Robert Mugabe, forseti Zimb- abwe, bannaði í gær pólitískar sam- komur í höfuðborginni Harare. Þá var aðallögfræðingur Morgans Tsvangirais, leiðtoga stjórnarand- stöðunnar, handtekinn í gær, að sögn Lýðræðishreyfingarinnar. » 16 SKOÐANIR» Staksteinar: Smitandi sambýli Forystugreinar: Áhyggjur almennings | Lífsgæði og leikgleði í miðborg UMRÆÐAN» Vatnsmýri 102 Reykjavík Tollar á matvörum Hvalveiðarnar og ímynd Íslands Al Gore og hvað svo? Lesbók: Dansvænn Moby Möguleikar skáldsögunnar Börn: Skoppast og skrítlast Yngsti leikarinn í Mannaveiðum LESBÓK | BÖRN» 3  3# #3 3  3 3 4! "5 &! .   +  " 6!   1   3 ##3 3 3 #3 3# 3 3# 3 #3 -7 )1 &   ##3  3# #3# 3#  3 3 3 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7 7<D@; @9<&7 7<D@; &E@&7 7<D@; &2=&&@ F<;@7= G;A;@&7> G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Heitast 5 °C | Kaldast 0 °C  Norðaustan 5-10 m/s og stöku él en hægari vindur suðvestantil og léttskýjað. Hiti yfirleitt um frostmark. » 10 Þröstur Leó og þrír leikarar frá Leik- félagi Akureyrar hafa verið fastráðnir hjá Leikfélagi Reykjavíkur. » 53 LEIKLIST» Ný andlit hjá LR TÓNLIST» Kylie nær litlum vinsæld- um vestanhafs. » 51 Fjórir landsþekktir söngvarar gefa keppendum í söng- keppni framhalds- skólanna í kvöld góð ráð. » 55 TÓNLIST» Góð ráð til keppenda FÓLK» Pamela ætlar að heim- sækja Bush. » 51 MYNDLIST» Villi Naglbítur selur parta á Sólon. » 52 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Banaslys á Suðurlandsvegi 2. Sýknaður af ákæru fyrir nauðgun 3. Ný vitni 4. Alvarleg staða efnahagsmála  Íslenska krónan veiktist um 1,3% ÍSLENSKUR ballettdansari, Kári Freyr Björnsson, dans- ar í kvöld með norska Þjóð- arballettinum á galasýningu í nýja óperuhúsinu í Ósló sem verður um leið tekið formlega í notk- un. Þjóðhöfðingjar Norðurlandanna verða meðal áhorfenda, þ. á m. Ólaf- ur Ragnar Grímsson, forseti Ís- lands, og forsetafrúin Dorrit Moussaieff. Auk dansverka verða flutt lög úr ýmsum óperum sem og önnur tónlist og allt sýnt í beinni útsendingu í norska ríkissjónvarpinu, NRK. Óperuhúsið hannaði arkitekta- stofan Snöhetta og þykir það afar fagurlega hannað og glæsilegt í alla staði og hefur m.a. verið líkt við óperuhúsið í Sydney. | 48 Dansar fyrir þjóð- höfðingja Kári Freyr Björnsson HAUKAR tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratit- ilinn í N1-deild karla í handknattleik eftir 11 marka sigur gegn Fram. Þetta er í sjöunda sinn sem Haukar fagna Íslandsmeistaratitli, sá fyrsti kom árið 1943 og síðan liðu 57 ár þar til sá næsti kom í safnið. Á síðustu leiktíð voru Haukar ná- lægt því að falla úr efstu deild. Aron Kristjáns- son stýrði liðinu í vetur og er þetta fyrsti Íslands- meistaratitill hans sem þjálfara. | Íþróttir Sjöundi Íslandsmeistaratitill Hauka Hafnfirðingar fögnuðu stóra titlinum með 11 marka sigri á heimavelli Morgunblaðið/Ómar Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is YFIR áttatíu af efnilegustu íshokkí- leikmönnum beggja vegna Atlants- ála eru komnir hingað til lands til æfinga og keppni í Egilshöll í fjóra daga. Þetta eru strákar á aldrinum 12-14 ára og taka tólf íslenskir leik- menn frá þremur skautafélögum þátt í mótinu, sem nefnist World Selects. Í hópnum sem hér er á ferðinni er úrval þeirra bestu í heimi, og er hann á vegum samtaka sem heita Selects Hockey, en und- anfarin ár hafa um 15-20% leik- manna úr þeirra röðum endað í NHL-deildinni í íshokkíi. Leik- mennirnir ungu koma úr liðum víðs- vegar að úr heiminum, m.a. frá Bandaríkjunum, Kanada, Tékk- landi, Rússlandi, Svíþjóð og Finn- landi. Í fylgd með þeim er hópur um sextíu þjálfara og foreldra. Þeirra á meðal eru þjálfarar sem spilað hafa í NHL-deildinni. „Það er mjög spennandi og skemmtilegt fyrir strákana okkar að fá hingað þá bestu, bæði þjálfara og leikmenn, til að æfa með og keppa við,“ segir Sergei Zak, yf- irþjálfari skautafélagsins Bjarnar- ins og landsliðsþjálfari U18-liðsins, sem hefur haft veg og vanda af und- irbúningi mótsins. Hann segir þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót sé haldið hér á landi. „Núna gefst okkar strákum tækifæri til að kynnast jafnöldrum sínum í hokkíinu frá öðrum löndum og sjá hvernig þjálf- un þeirra fer fram. Þetta verður ómetanleg reynsla fyrir þá.“ Allir áhugasamir eru velkomnir í Egilshöllina til að fylgjast með æf- ingum og leikjum drengjanna næstu fjóra daga. Upprennandi stjörnur á ís  Bestu ungu íshokkíleikmenn í heimi hingað komnir til keppni og æfinga  Dýrmæt reynsla fyrir íslenska leikmenn Í HNOTSKURN »Samtökin Selects Hockeyvoru stofnuð af barnabörnum hins heimskunna íshokkíleik- manns Gordie Howe árið 1996. »Tilgangur þeirra er að veitaungum íshokkíleikmönnum tækifæri til að keppa og æfa með þeim bestu í heimi. »Starfsemin fer fram víða umheim á sumrin þegar leik- menn eru í hléi frá æfingum með sínum liðum. Reuters Bestir Drengirnir munu margir enda í NHL-deildinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.