Morgunblaðið - 12.04.2008, Qupperneq 56

Morgunblaðið - 12.04.2008, Qupperneq 56
LAUGARDAGUR 12. APRÍL 103. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2800 HELGARÁSKRIFT 1700 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Mótmæla höfninni  Hópur Vestmannaeyinga, með Magnús Kristinsson útgerðarmann í fararbroddi, skorar á ríkisstjórnina að hætta við fyrirhugaðar fram- kvæmdir í Bakkafjöru. » 4 Áfrýjað til Hæstaréttar  Sýknudómi Héraðsdóms Norður- lands vestra í nauðgunarmáli verður áfrýjað til Hæstaréttar. » 4 Sultarhormón að verki  Hormónið ghrelin á þátt í að sjúk- lega feitu fólki gengur afar erfiðlega að léttast með hefðbundnum úrræð- um, en það er talið jafnávanabind- andi og heróín. » 12 Handtökur í Zimbabwe  Robert Mugabe, forseti Zimb- abwe, bannaði í gær pólitískar sam- komur í höfuðborginni Harare. Þá var aðallögfræðingur Morgans Tsvangirais, leiðtoga stjórnarand- stöðunnar, handtekinn í gær, að sögn Lýðræðishreyfingarinnar. » 16 SKOÐANIR» Staksteinar: Smitandi sambýli Forystugreinar: Áhyggjur almennings | Lífsgæði og leikgleði í miðborg UMRÆÐAN» Vatnsmýri 102 Reykjavík Tollar á matvörum Hvalveiðarnar og ímynd Íslands Al Gore og hvað svo? Lesbók: Dansvænn Moby Möguleikar skáldsögunnar Börn: Skoppast og skrítlast Yngsti leikarinn í Mannaveiðum LESBÓK | BÖRN» 3  3# #3 3  3 3 4! "5 &! .   +  " 6!   1   3 ##3 3 3 #3 3# 3 3# 3 #3 -7 )1 &   ##3  3# #3# 3#  3 3 3 89::;<= &>?<:=@6&AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@&7 7<D@; @9<&7 7<D@; &E@&7 7<D@; &2=&&@ F<;@7= G;A;@&7> G?@ &8< ?2<; 6?@6=&2+&=>;:; Heitast 5 °C | Kaldast 0 °C  Norðaustan 5-10 m/s og stöku él en hægari vindur suðvestantil og léttskýjað. Hiti yfirleitt um frostmark. » 10 Þröstur Leó og þrír leikarar frá Leik- félagi Akureyrar hafa verið fastráðnir hjá Leikfélagi Reykjavíkur. » 53 LEIKLIST» Ný andlit hjá LR TÓNLIST» Kylie nær litlum vinsæld- um vestanhafs. » 51 Fjórir landsþekktir söngvarar gefa keppendum í söng- keppni framhalds- skólanna í kvöld góð ráð. » 55 TÓNLIST» Góð ráð til keppenda FÓLK» Pamela ætlar að heim- sækja Bush. » 51 MYNDLIST» Villi Naglbítur selur parta á Sólon. » 52 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Banaslys á Suðurlandsvegi 2. Sýknaður af ákæru fyrir nauðgun 3. Ný vitni 4. Alvarleg staða efnahagsmála  Íslenska krónan veiktist um 1,3% ÍSLENSKUR ballettdansari, Kári Freyr Björnsson, dans- ar í kvöld með norska Þjóð- arballettinum á galasýningu í nýja óperuhúsinu í Ósló sem verður um leið tekið formlega í notk- un. Þjóðhöfðingjar Norðurlandanna verða meðal áhorfenda, þ. á m. Ólaf- ur Ragnar Grímsson, forseti Ís- lands, og forsetafrúin Dorrit Moussaieff. Auk dansverka verða flutt lög úr ýmsum óperum sem og önnur tónlist og allt sýnt í beinni útsendingu í norska ríkissjónvarpinu, NRK. Óperuhúsið hannaði arkitekta- stofan Snöhetta og þykir það afar fagurlega hannað og glæsilegt í alla staði og hefur m.a. verið líkt við óperuhúsið í Sydney. | 48 Dansar fyrir þjóð- höfðingja Kári Freyr Björnsson HAUKAR tryggðu sér í gær Íslandsmeistaratit- ilinn í N1-deild karla í handknattleik eftir 11 marka sigur gegn Fram. Þetta er í sjöunda sinn sem Haukar fagna Íslandsmeistaratitli, sá fyrsti kom árið 1943 og síðan liðu 57 ár þar til sá næsti kom í safnið. Á síðustu leiktíð voru Haukar ná- lægt því að falla úr efstu deild. Aron Kristjáns- son stýrði liðinu í vetur og er þetta fyrsti Íslands- meistaratitill hans sem þjálfara. | Íþróttir Sjöundi Íslandsmeistaratitill Hauka Hafnfirðingar fögnuðu stóra titlinum með 11 marka sigri á heimavelli Morgunblaðið/Ómar Eftir Sunnu Ósk Logadóttur sunna@mbl.is YFIR áttatíu af efnilegustu íshokkí- leikmönnum beggja vegna Atlants- ála eru komnir hingað til lands til æfinga og keppni í Egilshöll í fjóra daga. Þetta eru strákar á aldrinum 12-14 ára og taka tólf íslenskir leik- menn frá þremur skautafélögum þátt í mótinu, sem nefnist World Selects. Í hópnum sem hér er á ferðinni er úrval þeirra bestu í heimi, og er hann á vegum samtaka sem heita Selects Hockey, en und- anfarin ár hafa um 15-20% leik- manna úr þeirra röðum endað í NHL-deildinni í íshokkíi. Leik- mennirnir ungu koma úr liðum víðs- vegar að úr heiminum, m.a. frá Bandaríkjunum, Kanada, Tékk- landi, Rússlandi, Svíþjóð og Finn- landi. Í fylgd með þeim er hópur um sextíu þjálfara og foreldra. Þeirra á meðal eru þjálfarar sem spilað hafa í NHL-deildinni. „Það er mjög spennandi og skemmtilegt fyrir strákana okkar að fá hingað þá bestu, bæði þjálfara og leikmenn, til að æfa með og keppa við,“ segir Sergei Zak, yf- irþjálfari skautafélagsins Bjarnar- ins og landsliðsþjálfari U18-liðsins, sem hefur haft veg og vanda af und- irbúningi mótsins. Hann segir þetta í fyrsta sinn sem slíkt mót sé haldið hér á landi. „Núna gefst okkar strákum tækifæri til að kynnast jafnöldrum sínum í hokkíinu frá öðrum löndum og sjá hvernig þjálf- un þeirra fer fram. Þetta verður ómetanleg reynsla fyrir þá.“ Allir áhugasamir eru velkomnir í Egilshöllina til að fylgjast með æf- ingum og leikjum drengjanna næstu fjóra daga. Upprennandi stjörnur á ís  Bestu ungu íshokkíleikmenn í heimi hingað komnir til keppni og æfinga  Dýrmæt reynsla fyrir íslenska leikmenn Í HNOTSKURN »Samtökin Selects Hockeyvoru stofnuð af barnabörnum hins heimskunna íshokkíleik- manns Gordie Howe árið 1996. »Tilgangur þeirra er að veitaungum íshokkíleikmönnum tækifæri til að keppa og æfa með þeim bestu í heimi. »Starfsemin fer fram víða umheim á sumrin þegar leik- menn eru í hléi frá æfingum með sínum liðum. Reuters Bestir Drengirnir munu margir enda í NHL-deildinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.