Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 13 FRÉTTIR Glæn‡ verslun á Íslandi me› innanstokksmuni og fleira fyrir falleg krakkaherbergi. OPNUM Í DAG Í HOLTAGÖR‹UM E N N E M M / S ÍA / N M 3 2 8 2 9 Komdu og upplif›u ævint‡ri innandyra! Opi› frá kl. 10 - 18. Klukkan 14 s‡na hressir stubbar flottan fatna› og húsgögn úr vörulínu Stubbasmi›junnar. Eftir fla› tökum vi› svo sérstakt stubbatjútt í tilefni dagsins. HÚLLUMHÆ Te & Kaffi í Holtagör›um kynnir einstakt frambo› á girnilegum og ljúffengum mat- og drykkjarvörum fyrir börn. BARNVÆNT KAFFIHÚS Á AÐALFUNDI UMFR nýlega var samþykkt til- laga þess efnis að þriggja og sex tíma hlaupið sem félagið hefur staðið fyrir um tveggja ára skeið muni héðan í frá verða nefnt í höf- uðið á Jóni H. Sigurðssyni lang- hlaupara. Jón var einn af fremstu lang- hlaupurum Íslands á árunum fyrir og eftir 1970 og keppti þá margoft fyrir Íslands hönd í 5.000 og 10.000 metra hlaupum. Hann slasaðist illa í vinnuslysi árið 1977 og var bundinn hjólastól það sem eftir var ævinnar. Jón lést fyrir aldur fram í febrúar sl., þá 64 ára gamall. Minningar- hlaup um Jón Jón Sigurðsson Í DAG, laugardag, fer fram kokkakeppni grunnskóla Íslands. Fulltrúar 16 grunnskóla hefja keppni í Menntaskólanum í Kópa- vogi klukkan 11 og 11.20 og dóm- arar dæma framlag skólanna kl. 12 og 12.20. Nemendur, sem eru 2-4 í hverju liði, elda aðalrétt á 60 mínútum og hráefnið má ekki kosta meira en 1.000 kr. Koma má með tvö hrá- efni aukalega, greidd úr vasa keppenda, sem teljast ekki með í verði og allan þann borðbúnað og borðskraut sem keppendur vilja nota. Verðlaunaafhending fer fram í beinu framhaldi eða um kl. 13.15. Kokkakeppni grunnskóla NIÐURSTÖÐUR liggja fyrir í blaðberakapphlaupi marsmán- aðar meðal blaðbera Morgun- blaðsins. Að þessu sinni varð Árni Heiðar Geirsson hlutskarpastur og hlaut hann ferðaúttekt að upphæð kr. 25.000 frá Heimsferðum í við- urkenningarskyni fyrir fram- úrskarandi blaðburð í mars. Árni Heiðar ber út í Blönduhlíð og Drápuhlíð í Reykjavík og þótti hann standa sig afburðavel við erfiðar aðstæður, eins og reyndin var í mars. Á myndinni er Árni Heiðar með verðlaun sín. Blaðberi marsmánaðar Í DAG, laugardag, klukkan 13 hefur verið boðað til mótmæla fyrir utan kínverska sendiráðið við Víðimel í Reykjavík. Tilgangur mótmælanna er tvíþætt- ur samkvæmt tilkynningu frá fund- arboðendum; að þrýsta á kínversk yf- irvöld um að virða mannréttindi Tíbeta og hleypa alþjóðlegum mann- réttindasamtökum inn í landið, og að sýna Tíbetum stuðning í baráttu þeirra fyrir frelsi í sínu eigin landi. Mótmæli við sendiráð í dag STUTT NIÐURRIF húsa við Mýrargötu 10-12 í Reykjavík er hafið og er það hluti undirbúnings vegna þróunar og enduruppbyggingar svæðisins. Framkvæmdirnar hófust í lok mars og segir Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, að gert sé ráð fyrir að þessum hluta verksins ljúki í vor. Næst á dagskrá sé niðurrif húsa við Mýr- argötu 22, þar sem smiðjustarfsemi Stálsmiðjunnar sé til húsa, en sá hluti fari eftir því hvernig standi á verkum hjá Stál- smiðjunni. Gísli segir að búið sé að gera samning við verktaka um götur og lagnir á Slippasvæðinu og á dagskrá sé að auglýsa bygging- arréttinn á fyrsta hluta Mýrargötusvæðisins næst Sjóminjasafn- inu til sölu. Morgunblaðið/Kristinn Niðurrif Miklar framkvæmdir eru á Slippasvæðinu við Mýrargötu. Niðurrif við Mýrargötu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.