Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.04.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 41 Atvinnuhúsnæði Til leigu 132 fm og 76 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á götuhæð við umferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir gluggar, flísalagt gólf og góð aðkoma. Uppl. í síma 892 2030. Nýr eldveggur á góðu verði Glæsilegur eldveggur til sölu, stærð 85x90 með svörtu eldþolnu gleri, kr. 89.000. Sýningareintak er í Gleraugað ehf, Suðurlandsbr. 50 v/faxafen, s. 897 9435. Húsnæði í boði Íbúð til leigu, 201 Kópavogur 4ra herb., 118 fm íbúð til leigu í Lindahverfi í Kópavogi frá 10. júlí í eitt ár. Leiga 155þ. + rafmagn. Nánari uppl. í s. 898-5753 eða ingolfurmagg@gmail.com Iðnaðarmenn Vantar þig rafvirkja??? Get bætt við mig verkum strax. Tek að mér almenna rafmagnsþjónustu. S: 821-1334. Glæsileg penthouse í Grafarvogi. Nýuppgerð vönduð 6 herb. íbúð á 2 hæðum, 2 svalir og á besta stað með víðáttuútsýni til sölu. Bílsk. Til greina koma skipti t.d. út á landi. Upplýsingar í s. 893 7124. Jeppar Suzuki XL-7 Luxury - 2007 Nýja útgáfan. Suzuki XL-7 Luxury 2007. V6 3,6L. Ek. 20þús.km, sjálfsk. Leður- sæti +hiti, m. krók. Hlaðinn auka- búnaði. Sjá nánar www.suzuki.com, Tilboð 3.200þús., Sími: 823 7238. Hjólbarðar Til sölu, álfelgur 19 tommu 235/35 O.Z RACING, passar undir VW Audi, líka Skoda, verð 120 þús. Upplýsingar í síma 847 1373. Til sölu 4 sumardekk stærð 275/35 R20. Continental, aðeins notuð í tvo mánuði. Verð 70 þúsund. Upplýsingar í síma 847 1373. NuddGolf PING Rapture járnasett - mjög nýlegt! PING Rapture (hvítur punktur). Keypt um mitt síðasta sumar. Kostar nýtt 103þ., selst á aðeins 75 þ.kr.! Uppl. veitir Ólafur 669 1168 eða á netfangið oli@mbl.is Nudd fyrir heilsuna Ertu aum/ur í baki, hálsi eða höfði? Þá er þetta rétta stofan fyrir þig. Upphitun í japönsku saunabaði.Losun á vöðvafestingum. Slökun og fyrir- bæn. Upplýsingar í síma 863 2261. Húsgögn AtvinnuhúsnæðiÓska eftir Óskast keypt! Kaupi gamla ísl. smámuni, gamla mynt, minnispen., barmmerki, frímerki, gamla peningaseðla, fornar bækur og póstkort, allskonar skjöl, pappíra og fjölmargt fl. Uppl. í síma 437 1148/893 0878. Veiði Veiðferðir til S-Grænlands í sumar. Stangveiði, sauðnaut og hreindýr. Leitið upplýsinga Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. S.: 511 1515 www.gjtravel.is Pallhýsi Travellite Pallhýsi Aðstoðum við innflutning á pall- hýsum fyrir sumarið. Nokkur sýningarhús á staðnum. Verð 1400 - 1800 þús. eftir stærð. ferdapallhysi.com S. 663 4646. Frystikista óskast Óska eftir að kaupa stóra frystikistu til iðnaðarnota. Upplýsingar í síma 893 6787. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Edda, Erna og Örn. Stund fyrir alla fjölskylduna. Fermingarguð- sþjónusta kl. 13. Kór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar, prestur Sig- ríður Kristín og Einar. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Kennsla, söngur, leikir o.fl. Almenn samkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir predikar, lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir. Að samkomu lokinni verður kaffi og sam- félag. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Bryndís Valbjarnadóttir þjónar fyrir alt- ari og predikar um vorið og gróandann. Lovísa Guðmundsdóttir og Stefanía Sæ- mundsdóttir sjá um ritningalestra. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona og Aðalheið- ur Þorsteinsdóttir organisti leiða tónlistina ásamt Áshildi Maríu Guðbrandsdóttur gestasöngkonu. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Kvöld- vaka á Örkinni laugard. 12. apríl kl. 20. Össur Kjölbro úr Klaksvík í Færeyjum kem- ur í heimsókn. Samkoma kl. 17, Össur Kjölbro predikar. Kaffi og spjall eftir sam- komu. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju o.fl. Messa kl. 11. Alt- arisganga, samskot til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Messuhópur, félagar úr kirkjukór leiða söng, organisti Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. Tómasarmessa kl. 20, fjöl- breytt tónlist, orð Guðs, heilög kvöldmál- tíð. GRAFARHOLTSSÓKN | Fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11. Lokahátíð barna- starfs. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, umsjá Þorgeir Arason, hugvekja Hlín Stef- ánsdóttir. Björn Tómas Kjaran og Ágúst Böðvarsson leiða tónlistina. Barnakór Grafarholtssóknar syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Fermingar- messa í Árbæjarkirkju kl. 13.30. Prestar sr. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Ragnheið- ur Jónsdóttir. Organisti Ester Ólafsdóttir, kirkjukór Árbæjarkirkju syngur ásamt fé- lögum úr kirkjukór Grafarholtssóknar. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthías- dóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, umsjón Hjörtur og Rúna. Krakkakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórn- andi Svava Kristín Ingólfsdóttir, undirleik- ari Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Borgarholtsskóli | Sunnudagskóli kl. 11. Umsjón Gunnar og Dagný, undirleikari Guð- laugur Viktorsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarh. | Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson, sr. Sveinbjörn Bjarnason. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, kantor Guðmundur Sigurðsson, Barböru- kórinn í Hafnarfirði. Sunndagaskóli í Hval- eyrarskóla á sama tíma. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og hópi messuþjóna. Um- sjón barnastarfs, Magnea Sverrisdóttir djákni. Félagar úr Mótettukór syngja, org- anisti Hörður Áskelsson. Aðalsafnaðar- fundur Hallgrímssóknar í kórkjallara að lok- inni messu. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Kór kirkj- unnar leiðir söng. Barnastarf í umsjón Erlu Guðrúnar og Páls Ágústs. Organisti Dou- glas A. Brotchie, prestur Guðbjörg Jóhann- esdóttir. Eftir messuna er boðið upp á létt- AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, sr. Guðrún Eggertsdóttir sjúkrahúsprestur predikar. Félagar úr messuhópi aðstoða, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Ey- þór Ingi Jónsson. Súpa og brauð á vægu verði í safnaðarheimilinu að messu lok- inni. Sunnudagaskóli kl. 11. í safnaðar- heimilinu. Umsjón Halla og Tinna ásamt krökkum úr TTT-starfinu. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Svavar Alfreð Jónsson. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur, Kristján Edelstein og Pétur Kristjánsson spila. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar Bjargar. Messa kl. 14. Kór Áskirkju leiðir sönginn, organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Aðalsafnaðarfundur Ás- sóknar 2008 verður haldinn í safnaðar- heimilinu að messu lokinni. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kaffiveitingar. Sóknarprestur og sóknarnefnd Áskirkju. BAKKAKIRKJA Öxnadal | Ferming verður laugardaginn 12. apríl kl. 11. Fermd verða: Birkir Heiðmann Aðalsteinsson, Auðnum og Þórey Róbertsdóttir, Akureyri. Sóknar- prestur. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson predikar og þjón- ar fyrir altari ásamt Grétu Konráðsdóttur djákna. Álftaneskórinn leiðir safnaðar- sönginn undir stjórn Bjarts Loga Guðna- sonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í sal Álftanesskóla undur stjórn Möttu, Bolla Más og Snædísar. Hressing í lok sunnudagaskólans. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Messa kl. 14. Prestur Gunnar Kristjáns- son. BREIÐHOLTSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns Axels, Nínu Bjargar og Línu Rósar. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídóttir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Samvera fyrir alla fjölskylduna með söng og fræðslu. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Ungmenna- hljómsveit spilar undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir messar, kirkjukór Bústaða- sóknar syngur undir stjórn organista Re- nötu Ivan. Molasopi eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kap- ellu á neðri hæð. Léttar veitingar í safn- aðarsal eftir messu. Æskulýðsmessa kl. 20. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Hljómsveit æskulýðsfélagsins Meme. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir predikar, dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskólan- um lýkur með ferðalagi, í rútu, frá kirkjunni kl. 10.30. Sunnudagaskólahátíð og nær- ing í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn. Messa kl. 14. Kyrrðarstund mánud. 14. apríl kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Fimm ára börn eru sérstaklega boðin velkomin og þeim verða afhentar bækur frá kirkjunni. Kynnt verður ung- barnasöngnámskeið kirkjunnar. Umsjón Diljá Sigursveinsdóttir og Guðný Einars- dóttir. Prestar sr. Guðmundur Ágústsson, sr. Svavar Stefánsson og Ragnhildur Ás- geirsdóttir djákni. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústsson. Með- hjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffisala Dýr- firðingafélagsins eftir guðsþjónustuna. an hádegisverð í Setrinu. Aðalfundur Háteigssafnaðar hefst að máltíð lokinni. Á fundinum verða lagðir fram reikningar og skýrslur fyrir árið 2007. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. HEILSUSTOFNUN NLFÍ | Guðsþjónusta kl. 11. HJALLAKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar- söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Sjá einnig á www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma kl. 17. Níels Jakob Erlingsson og Fjalar Freyr Einarsson sjá um stundina. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma sunnudag kl. 20. Umsjón Katrín Eyj- ólfsdóttir. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Lofgjörðarsamkoma fimmtudag kl. 20. Kvennamót í Herkast- ala, hefst föstudag kl. 19 og heldur áfram laugardag kl. 10-18. Gestir og aðalræðu- menn: Guðrún og Carl Lydholm, komman- dörar. Skráning í síma 561-3203. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Interna- tional church, service in English at 13. Al- menn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir frá MCE-ráðstefnunni, lofgjörðarhópur kirkju unga fólksins leiðir lofgjörð. Aldursskipt barnakirkja, öll börn 1-13 ára velkomin. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Guðsþjón- usta kl. 14 í kapellu dómkirkjunnar í Hels- inki. Hanna Lundsten leikur á orgel. Barn verður borið til skírnar. Prestur sr. Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi á Englakaffi. Guðs- þjónustan er í samvinnu Íslendingafélags- ins í Finnlandi og Þjóðkirkju Íslands. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna. Friðrik Schram kennir um lækningar sjúkra. Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Böðvar Ingi Böðvarsson og Friðrik Schram predika. Heilög kvöldmáltíð. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur undir stjórn Bylgju Dísar Gunnarsdóttur. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. KFUM og KFUK | Lofgjörðarvaka kl. 20. Henning Emil Magnússon flytur hugleið- ingu. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn org- anista kirkjunnar Lenku Mátéovú, prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir. Sunnudaga- skóli í Kópavogskirkju kl. 12.30 undir stjórn Sigríðar Stefánsdóttur. Tónlistina annast Þorkell Helgi Sigfússon og Örn Ýmir Arason. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30, á stigapalli á 4. hæð. Prestur Sigfinnur Þorleifsson og organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Stopp-leikhóp- urinn flytur leikrit fyrir börn og aðra kirkju- gesti síðari hluta stundarinnar. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir leiðir stundina með Jóni Stefánssyni organista og Rut og Stein- unni sem sjá um barnastarfið. Kaffisopi á eftir. Útgáfutónleikar Graduale Nobili kl. 17. Aðgangur ókeypis en nýi diskurinn seldur kr. 2.000. LAUGARNESKIRKJA | Skiptimessa og sunnudagaskóli kl. 11. Að þessu sinni verður sú nýbreytni að sóknarprestar org- anistar og kórar Laugarneskirkju og Vídal- ínskirkju í Garðabæ hafa vistaskipti. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðaprestakalli þjónar í Laugarneskirkju ásamt Jóanni Baldvinssyni organista og kór Vídalínskirkju. Guðsþjónusta í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu kl. 13. Kvöldmessa aprílmánaðar kl. 20. Djassinn hefst nokkru fyrir messu. Gott að mæta snemma. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta fellur niður 13. apríl. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnaðar- söng, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson predkikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan til sinna starfa. Umsjón með barnastarfinu hafa Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson. Súpa, brauð og kaffi á Torginu eftir messu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Vegna fram- kvæmda í kirkjunni fer helgihald fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. ÓHÁÐI söfnuðurinn | Fermingarguðsþjón- usta kl. 13. Barnastarf á sama tíma. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17, ,,Góðæri er í færi“. Ræðumaður sr. Kjartan Jónsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. Kirkjukór Selfoss syngur undir stjórn org- anistans, Jörgs E. Sondermanns, prestur sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, saga, ný mynd. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason predikar. Kirkjukórinn leiðir sönginn, organisti Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Vorhátíð í Sel- tjarnarneskirkju hefst með fjölskyldusam- veru kl. 11. Söngur og gestir koma í heim- sókn. Lalli töframaður sýnir listir sýnar og nemendur úr Tónlistarskólanum á Seltjarn- arnesi spila. Eftir stund í kirkjunni er gest- um boðið upp á pylsur og svala í safnaðar- heimilinu. Leiðtogar í barna- og æsku- lýðsstarfi leiða stundina. Myndlistarsýning Gerðar Guðmundsdóttur stendur yfir í kirkj- unni sem hluti af listahátíð kirkjunnar undir yfirskriftinni: „Táknmál kristinnar trúar“. STOKKSEYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 11. Kristín Magnúsdóttir kennir, skipt upp í ungbarnastarf, krakkastarf og barnastarf, létt máltíð að samkomu lokinni. Bæna- stund kl. 18.30. Samkoma kl. 19. Johan Nerentoft frá Arken-kirkjunni í Stokkhólmi predikar. Lofgjörð, fyrirbæn og samfélag í kaffisal á eftir. www.vegurinn.is VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Guðsþjón- usta kl. 13.30. Söngkór Hraungerði- sprestakalls undir stjórn Ingimars Páls- sonar leiðir almennan safnaðarsöng. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Barnastund eftir guðs- þjónustu. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Skiptimessa kl. 11. Sóknarprestur Laugarneskirkju messar ásamt kór Laugarneskirkju undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Sóknar- prestur Vídalínskirkju messar á sama tíma í Laugarneskirkju ásamt Nönnu Guðrúnu Zöega djákna og kór Vídalínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í Vídalíns- kirkju undir stjórn Ármanns H. Gunnars- sonar æskulýðsdjákna og hans fólki. Hressing í safnaðarheimili að lokinni messu. Garðasókn.is VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA | Ferming kl. 11. Fermd verða: Jóhanna Herdís Sævarsdótt- ir, Borðeyri og Rakel Sunna Pétursdóttir, Þórukoti. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Prestur sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur, kór Víð- istaðasóknar syngur. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Kjartan Jóns- son héraðsprestur, Dagmar Kunakova org- anisti stjórnar kór kirkjunnar, meðhjálpari Gyða Minný Sigfúsdóttir. Sunnudagakólinn kl. 11. Umsjón hefur starfsfólk sunnudaga- skólanna. Heimsókn frá sunnudagaskóla- börnum úr Njarðvíkursókn vegna fram- kvæmda við Njarðvíkurkirkju. Morgunblaðið/Ásdís Seltjarnarneskirkja. MESSUR Á MORGUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.