Morgunblaðið - 12.04.2008, Page 41

Morgunblaðið - 12.04.2008, Page 41
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. APRÍL 2008 41 Atvinnuhúsnæði Til leigu 132 fm og 76 fm verslunar- og skrifstofuhúsnæði á götuhæð við umferðargötu á Ártúnshöfða. Stórir gluggar, flísalagt gólf og góð aðkoma. Uppl. í síma 892 2030. Nýr eldveggur á góðu verði Glæsilegur eldveggur til sölu, stærð 85x90 með svörtu eldþolnu gleri, kr. 89.000. Sýningareintak er í Gleraugað ehf, Suðurlandsbr. 50 v/faxafen, s. 897 9435. Húsnæði í boði Íbúð til leigu, 201 Kópavogur 4ra herb., 118 fm íbúð til leigu í Lindahverfi í Kópavogi frá 10. júlí í eitt ár. Leiga 155þ. + rafmagn. Nánari uppl. í s. 898-5753 eða ingolfurmagg@gmail.com Iðnaðarmenn Vantar þig rafvirkja??? Get bætt við mig verkum strax. Tek að mér almenna rafmagnsþjónustu. S: 821-1334. Glæsileg penthouse í Grafarvogi. Nýuppgerð vönduð 6 herb. íbúð á 2 hæðum, 2 svalir og á besta stað með víðáttuútsýni til sölu. Bílsk. Til greina koma skipti t.d. út á landi. Upplýsingar í s. 893 7124. Jeppar Suzuki XL-7 Luxury - 2007 Nýja útgáfan. Suzuki XL-7 Luxury 2007. V6 3,6L. Ek. 20þús.km, sjálfsk. Leður- sæti +hiti, m. krók. Hlaðinn auka- búnaði. Sjá nánar www.suzuki.com, Tilboð 3.200þús., Sími: 823 7238. Hjólbarðar Til sölu, álfelgur 19 tommu 235/35 O.Z RACING, passar undir VW Audi, líka Skoda, verð 120 þús. Upplýsingar í síma 847 1373. Til sölu 4 sumardekk stærð 275/35 R20. Continental, aðeins notuð í tvo mánuði. Verð 70 þúsund. Upplýsingar í síma 847 1373. NuddGolf PING Rapture járnasett - mjög nýlegt! PING Rapture (hvítur punktur). Keypt um mitt síðasta sumar. Kostar nýtt 103þ., selst á aðeins 75 þ.kr.! Uppl. veitir Ólafur 669 1168 eða á netfangið oli@mbl.is Nudd fyrir heilsuna Ertu aum/ur í baki, hálsi eða höfði? Þá er þetta rétta stofan fyrir þig. Upphitun í japönsku saunabaði.Losun á vöðvafestingum. Slökun og fyrir- bæn. Upplýsingar í síma 863 2261. Húsgögn AtvinnuhúsnæðiÓska eftir Óskast keypt! Kaupi gamla ísl. smámuni, gamla mynt, minnispen., barmmerki, frímerki, gamla peningaseðla, fornar bækur og póstkort, allskonar skjöl, pappíra og fjölmargt fl. Uppl. í síma 437 1148/893 0878. Veiði Veiðferðir til S-Grænlands í sumar. Stangveiði, sauðnaut og hreindýr. Leitið upplýsinga Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. S.: 511 1515 www.gjtravel.is Pallhýsi Travellite Pallhýsi Aðstoðum við innflutning á pall- hýsum fyrir sumarið. Nokkur sýningarhús á staðnum. Verð 1400 - 1800 þús. eftir stærð. ferdapallhysi.com S. 663 4646. Frystikista óskast Óska eftir að kaupa stóra frystikistu til iðnaðarnota. Upplýsingar í síma 893 6787. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas- öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í síma 896 9629. Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Smáauglýsingar sími 569 1100 FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sunnudagaskóli kl. 11. Umsjón hafa Edda, Erna og Örn. Stund fyrir alla fjölskylduna. Fermingarguð- sþjónusta kl. 13. Kór Fríkirkjunnar syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar, prestur Sig- ríður Kristín og Einar. FRÍKIRKJAN Kefas | Sunnudagaskóli kl. 11. Kennsla, söngur, leikir o.fl. Almenn samkoma kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir predikar, lofgjörð, barnastarf og fyrirbænir. Að samkomu lokinni verður kaffi og sam- félag. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta kl. 14. Bryndís Valbjarnadóttir þjónar fyrir alt- ari og predikar um vorið og gróandann. Lovísa Guðmundsdóttir og Stefanía Sæ- mundsdóttir sjá um ritningalestra. Anna Sigríður Helgadóttir söngkona og Aðalheið- ur Þorsteinsdóttir organisti leiða tónlistina ásamt Áshildi Maríu Guðbrandsdóttur gestasöngkonu. FÆREYSKA sjómannaheimilið | Kvöld- vaka á Örkinni laugard. 12. apríl kl. 20. Össur Kjölbro úr Klaksvík í Færeyjum kem- ur í heimsókn. Samkoma kl. 17, Össur Kjölbro predikar. Kaffi og spjall eftir sam- komu. GRENSÁSKIRKJA | Morgunmatur kl. 10, bænastund kl. 10.15. Barnastarf kl. 11 í umsjá Lellu, Lilju o.fl. Messa kl. 11. Alt- arisganga, samskot til Hjálparstarfs kirkj- unnar. Messuhópur, félagar úr kirkjukór leiða söng, organisti Árni Arinbjarnarson, prestur sr. Ólafur Jóhannsson. Molasopi eftir messu. Tómasarmessa kl. 20, fjöl- breytt tónlist, orð Guðs, heilög kvöldmál- tíð. GRAFARHOLTSSÓKN | Fjölskyldumessa í Ingunnarskóla kl. 11. Lokahátíð barna- starfs. Prestur sr. Sigríður Guðmarsdóttir, umsjá Þorgeir Arason, hugvekja Hlín Stef- ánsdóttir. Björn Tómas Kjaran og Ágúst Böðvarsson leiða tónlistina. Barnakór Grafarholtssóknar syngur undir stjórn Berglindar Björgúlfsdóttur. Fermingar- messa í Árbæjarkirkju kl. 13.30. Prestar sr. Sigríður Guðmarsdóttir og sr. Ragnheið- ur Jónsdóttir. Organisti Ester Ólafsdóttir, kirkjukór Árbæjarkirkju syngur ásamt fé- lögum úr kirkjukór Grafarholtssóknar. GRAFARVOGSKIRKJA | Ferming kl. 10.30 og 13.30. Sr. Vigfús Þór Árnason, sr. Bjarni Þór Bjarnason og sr. Lena Rós Matthías- dóttir. Sunnudagaskóli kl. 11. Sr. Bjarni Þór Bjarnason, umsjón Hjörtur og Rúna. Krakkakór Grafarvogskirkju syngur. Stjórn- andi Svava Kristín Ingólfsdóttir, undirleik- ari Aðalheiður Þorsteinsdóttir. Borgarholtsskóli | Sunnudagskóli kl. 11. Umsjón Gunnar og Dagný, undirleikari Guð- laugur Viktorsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarh. | Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson, sr. Sveinbjörn Bjarnason. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason, kantor Guðmundur Sigurðsson, Barböru- kórinn í Hafnarfirði. Sunndagaskóli í Hval- eyrarskóla á sama tíma. HALLGRÍMSKIRKJA | Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson predikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Birgi Ásgeirssyni og hópi messuþjóna. Um- sjón barnastarfs, Magnea Sverrisdóttir djákni. Félagar úr Mótettukór syngja, org- anisti Hörður Áskelsson. Aðalsafnaðar- fundur Hallgrímssóknar í kórkjallara að lok- inni messu. HÁTEIGSKIRKJA | Messa kl. 11. Kór kirkj- unnar leiðir söng. Barnastarf í umsjón Erlu Guðrúnar og Páls Ágústs. Organisti Dou- glas A. Brotchie, prestur Guðbjörg Jóhann- esdóttir. Eftir messuna er boðið upp á létt- AKUREYRARKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson, sr. Guðrún Eggertsdóttir sjúkrahúsprestur predikar. Félagar úr messuhópi aðstoða, félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja, organisti er Ey- þór Ingi Jónsson. Súpa og brauð á vægu verði í safnaðarheimilinu að messu lok- inni. Sunnudagaskóli kl. 11. í safnaðar- heimilinu. Umsjón Halla og Tinna ásamt krökkum úr TTT-starfinu. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Svavar Alfreð Jónsson. Stúlknakór Akureyrarkirkju syngur, Kristján Edelstein og Pétur Kristjánsson spila. ÁSKIRKJA | Sunnudagaskóli kl. 11 í umsjá Elíasar og Hildar Bjargar. Messa kl. 14. Kór Áskirkju leiðir sönginn, organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Aðalsafnaðarfundur Ás- sóknar 2008 verður haldinn í safnaðar- heimilinu að messu lokinni. Venjuleg aðal- fundarstörf. Kaffiveitingar. Sóknarprestur og sóknarnefnd Áskirkju. BAKKAKIRKJA Öxnadal | Ferming verður laugardaginn 12. apríl kl. 11. Fermd verða: Birkir Heiðmann Aðalsteinsson, Auðnum og Þórey Róbertsdóttir, Akureyri. Sóknar- prestur. BESSASTAÐAKIRKJA | Messa kl. 11. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson predikar og þjón- ar fyrir altari ásamt Grétu Konráðsdóttur djákna. Álftaneskórinn leiðir safnaðar- sönginn undir stjórn Bjarts Loga Guðna- sonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í sal Álftanesskóla undur stjórn Möttu, Bolla Más og Snædísar. Hressing í lok sunnudagaskólans. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Messa kl. 14. Prestur Gunnar Kristjáns- son. BREIÐHOLTSKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11 í umsjá Jóhanns Axels, Nínu Bjargar og Línu Rósar. Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídóttir. BÚSTAÐAKIRKJA | Barnamessa kl. 11. Samvera fyrir alla fjölskylduna með söng og fræðslu. Foreldrar, afar og ömmur hvött til þátttöku með börnunum. Ungmenna- hljómsveit spilar undir stjórn Renötu Ivan. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Petrína Mjöll Jó- hannesdóttir messar, kirkjukór Bústaða- sóknar syngur undir stjórn organista Re- nötu Ivan. Molasopi eftir messu. DIGRANESKIRKJA | Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson, kór Digraneskirkju A hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kap- ellu á neðri hæð. Léttar veitingar í safn- aðarsal eftir messu. Æskulýðsmessa kl. 20. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Hljómsveit æskulýðsfélagsins Meme. DÓMKIRKJAN | Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir predikar, dómkórinn syngur, organisti er Marteinn Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. EGILSSTAÐAKIRKJA | Sunnudagaskólan- um lýkur með ferðalagi, í rútu, frá kirkjunni kl. 10.30. Sunnudagaskólahátíð og nær- ing í Kirkjumiðstöðinni við Eiðavatn. Messa kl. 14. Kyrrðarstund mánud. 14. apríl kl. 18. FELLA- og Hólakirkja | Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Fimm ára börn eru sérstaklega boðin velkomin og þeim verða afhentar bækur frá kirkjunni. Kynnt verður ung- barnasöngnámskeið kirkjunnar. Umsjón Diljá Sigursveinsdóttir og Guðný Einars- dóttir. Prestar sr. Guðmundur Ágústsson, sr. Svavar Stefánsson og Ragnhildur Ás- geirsdóttir djákni. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústsson. Með- hjálpari Kristín Ingólfsdóttir. Kaffisala Dýr- firðingafélagsins eftir guðsþjónustuna. an hádegisverð í Setrinu. Aðalfundur Háteigssafnaðar hefst að máltíð lokinni. Á fundinum verða lagðir fram reikningar og skýrslur fyrir árið 2007. Sóknarfólk er hvatt til að mæta. HEILSUSTOFNUN NLFÍ | Guðsþjónusta kl. 11. HJALLAKIRKJA | Fermingarmessa kl. 10.30. Prestar kirkjunnar þjóna. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðar- söng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sunnudagaskóli kl. 13. Bæna- og kyrrðar- stund á þriðjudag kl. 18. Sjá einnig á www.hjallakirkja.is. HJÁLPRÆÐISHERINN Akureyri | Sam- koma kl. 17. Níels Jakob Erlingsson og Fjalar Freyr Einarsson sjá um stundina. HJÁLPRÆÐISHERINN Reykjavík | Sam- koma sunnudag kl. 20. Umsjón Katrín Eyj- ólfsdóttir. Heimilasamband fyrir konur mánudag kl. 15. Lofgjörðarsamkoma fimmtudag kl. 20. Kvennamót í Herkast- ala, hefst föstudag kl. 19 og heldur áfram laugardag kl. 10-18. Gestir og aðalræðu- menn: Guðrún og Carl Lydholm, komman- dörar. Skráning í síma 561-3203. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelfía | Interna- tional church, service in English at 13. Al- menn samkoma kl. 16.30. Vitnisburðir frá MCE-ráðstefnunni, lofgjörðarhópur kirkju unga fólksins leiðir lofgjörð. Aldursskipt barnakirkja, öll börn 1-13 ára velkomin. ÍSLENSKA KIRKJAN í Svíþjóð | Guðsþjón- usta kl. 14 í kapellu dómkirkjunnar í Hels- inki. Hanna Lundsten leikur á orgel. Barn verður borið til skírnar. Prestur sr. Ágúst Einarsson. Kirkjukaffi á Englakaffi. Guðs- þjónustan er í samvinnu Íslendingafélags- ins í Finnlandi og Þjóðkirkju Íslands. ÍSLENSKA Kristskirkjan | Barnastarf kl. 11. Fræðsla fyrir fullorðna. Friðrik Schram kennir um lækningar sjúkra. Samkoma kl. 20 með lofgjörð og fyrirbænum. Böðvar Ingi Böðvarsson og Friðrik Schram predika. Heilög kvöldmáltíð. KEFLAVÍKURKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Barnakórinn syngur undir stjórn Bylgju Dísar Gunnarsdóttur. Prestur er sr. Sigfús Baldvin Ingvason. KFUM og KFUK | Lofgjörðarvaka kl. 20. Henning Emil Magnússon flytur hugleið- ingu. KÓPAVOGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur undir stjórn org- anista kirkjunnar Lenku Mátéovú, prestur sr. Auður Inga Einarsdóttir. Sunnudaga- skóli í Kópavogskirkju kl. 12.30 undir stjórn Sigríðar Stefánsdóttur. Tónlistina annast Þorkell Helgi Sigfússon og Örn Ýmir Arason. LANDSPÍTALI | Guðsþjónusta í Fossvogi kl. 10.30, á stigapalli á 4. hæð. Prestur Sigfinnur Þorleifsson og organisti Ingunn Hildur Hauksdóttir. LANGHOLTSKIRKJA | Fjölskylduguðsþjón- usta og barnastarf kl. 11. Stopp-leikhóp- urinn flytur leikrit fyrir börn og aðra kirkju- gesti síðari hluta stundarinnar. Sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir leiðir stundina með Jóni Stefánssyni organista og Rut og Stein- unni sem sjá um barnastarfið. Kaffisopi á eftir. Útgáfutónleikar Graduale Nobili kl. 17. Aðgangur ókeypis en nýi diskurinn seldur kr. 2.000. LAUGARNESKIRKJA | Skiptimessa og sunnudagaskóli kl. 11. Að þessu sinni verður sú nýbreytni að sóknarprestar org- anistar og kórar Laugarneskirkju og Vídal- ínskirkju í Garðabæ hafa vistaskipti. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðaprestakalli þjónar í Laugarneskirkju ásamt Jóanni Baldvinssyni organista og kór Vídalínskirkju. Guðsþjónusta í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu kl. 13. Kvöldmessa aprílmánaðar kl. 20. Djassinn hefst nokkru fyrir messu. Gott að mæta snemma. LÁGAFELLSKIRKJA | Guðsþjónusta fellur niður 13. apríl. NESKIRKJA | Messa og barnastarf kl. 11. Félagar úr kór Neskirkju leiða safnaðar- söng, organisti Steingrímur Þórhallsson, sr. Sigurður Árni Þórðarson predkikar og þjónar fyrir altari. Börnin byrja í messunni en fara síðan til sinna starfa. Umsjón með barnastarfinu hafa Sigurvin Jónsson, Björg Jónsdóttir og Ari Agnarsson. Súpa, brauð og kaffi á Torginu eftir messu. NJARÐVÍKURKIRKJA Innri | Vegna fram- kvæmda í kirkjunni fer helgihald fram í Ytri- Njarðvíkurkirkju. ÓHÁÐI söfnuðurinn | Fermingarguðsþjón- usta kl. 13. Barnastarf á sama tíma. SALT kristið samfélag | Samkoma kl. 17, ,,Góðæri er í færi“. Ræðumaður sr. Kjartan Jónsson. Lofgjörð og fyrirbæn. Barnastarf. SELFOSSKIRKJA | Messa kl. 11. Ferming. Kirkjukór Selfoss syngur undir stjórn org- anistans, Jörgs E. Sondermanns, prestur sr. Gunnar Björnsson. SELJAKIRKJA | Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, saga, ný mynd. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason predikar. Kirkjukórinn leiðir sönginn, organisti Jón Bjarnason. SELTJARNARNESKIRKJA | Vorhátíð í Sel- tjarnarneskirkju hefst með fjölskyldusam- veru kl. 11. Söngur og gestir koma í heim- sókn. Lalli töframaður sýnir listir sýnar og nemendur úr Tónlistarskólanum á Seltjarn- arnesi spila. Eftir stund í kirkjunni er gest- um boðið upp á pylsur og svala í safnaðar- heimilinu. Leiðtogar í barna- og æsku- lýðsstarfi leiða stundina. Myndlistarsýning Gerðar Guðmundsdóttur stendur yfir í kirkj- unni sem hluti af listahátíð kirkjunnar undir yfirskriftinni: „Táknmál kristinnar trúar“. STOKKSEYRARKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. VEGURINN kirkja fyrir þig | Samkoma kl. 11. Kristín Magnúsdóttir kennir, skipt upp í ungbarnastarf, krakkastarf og barnastarf, létt máltíð að samkomu lokinni. Bæna- stund kl. 18.30. Samkoma kl. 19. Johan Nerentoft frá Arken-kirkjunni í Stokkhólmi predikar. Lofgjörð, fyrirbæn og samfélag í kaffisal á eftir. www.vegurinn.is VILLINGAHOLTSKIRKJA í Flóa | Guðsþjón- usta kl. 13.30. Söngkór Hraungerði- sprestakalls undir stjórn Ingimars Páls- sonar leiðir almennan safnaðarsöng. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Barnastund eftir guðs- þjónustu. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. VÍDALÍNSKIRKJA | Skiptimessa kl. 11. Sóknarprestur Laugarneskirkju messar ásamt kór Laugarneskirkju undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Sóknar- prestur Vídalínskirkju messar á sama tíma í Laugarneskirkju ásamt Nönnu Guðrúnu Zöega djákna og kór Vídalínskirkju undir stjórn Jóhanns Baldvinssonar organista. Sunnudagaskóli á sama tíma í Vídalíns- kirkju undir stjórn Ármanns H. Gunnars- sonar æskulýðsdjákna og hans fólki. Hressing í safnaðarheimili að lokinni messu. Garðasókn.is VÍÐIDALSTUNGUKIRKJA | Ferming kl. 11. Fermd verða: Jóhanna Herdís Sævarsdótt- ir, Borðeyri og Rakel Sunna Pétursdóttir, Þórukoti. VÍÐISTAÐAKIRKJA Hafnarfirði | Sunnu- dagaskólinn kl. 11. Stund fyrir börn á öllum aldri. Guðsþjónusta kl. 13. Prestur sr. Kjartan Jónsson héraðsprestur, kór Víð- istaðasóknar syngur. YTRI-Njarðvíkurkirkja | Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Kjartan Jóns- son héraðsprestur, Dagmar Kunakova org- anisti stjórnar kór kirkjunnar, meðhjálpari Gyða Minný Sigfúsdóttir. Sunnudagakólinn kl. 11. Umsjón hefur starfsfólk sunnudaga- skólanna. Heimsókn frá sunnudagaskóla- börnum úr Njarðvíkursókn vegna fram- kvæmda við Njarðvíkurkirkju. Morgunblaðið/Ásdís Seltjarnarneskirkja. MESSUR Á MORGUN

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.