Morgunblaðið - 22.05.2008, Page 19
Líklega geta allir fundið eitthvað
fyrir sitt nef í Toronto. Nú er hægt að
fljúga þangað beint með Icelandair
og tekur fimm tíma. Og svo liggja
leiðir til allra átta, t.d. skottúr að Ni-
agara-fossunum, heldur lengra yfir til
franska hluta Kanada og slóða Vest-
ur-Íslendinga í vesturhlutanum eða
yfir landamærin til Bandaríkjanna.
Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir
www.torontotourism.com
www.downtownyonge.com
www.thedistillerydistrict.com
www.sandraainsleygallery.com
www.harbourfrontcentre.com
www.cntower.ca
www.luminato.com
www.casaloma.org
www.toronto.ca/museums
www.torontosummermusic.ca
www.torontojazz.com
www.torontozoo.com
www.tourismniagara.com
www.boilerhouse.ca
MORGUNBLAÐIÐ THURSDAY 22. MAY 2008 19
ósjaldan tal um „frelsi“
sem Víkverji hefur
aldrei skilið almenni-
lega. Kannski er eitt-
hvert frelsi fólgið í því
að láta goluna kyssa
kinn á góðum degi eða
eitthvað svoleiðis. En
Víkverji hélt nú að það
væri þrengt svo að bif-
hjólafólki, í umferðinni
og vátryggingamálum,
að líkja mætti við eitt-
hvað allt annað en
frelsi. En ef bif-
hjólafólk finnur fyrir
frelsi, þá það. Víkverji á
bíl og reiðhjól. Hvorugt
farartæki veitir honum neina sér-
staka frelsistilfinningu, þótt ágæt
séu hvort á sína vísu. Eru bifhjólin
öðruvísi? Meira frelsi? Hvernig er
eiginlega hægt að upplifa eitthvert
„frelsi“ í umferðinni? Hún er bara
enn einn vettvangur mannlífsins þar
sem verður að fylgja ströngum
reglum og vera stöðugt með hugann
við velferð sína og annarra. Að vera í
umferð á ökutæki, hvort sem það
heitir bifhjól eða annað, er miklu
frekar ákvörðun um skilyrðislausa
hlýðni en frelsi.
x x x
Meira um umferðina. Mikið of-boðslega er leiðinlegt að horfa
upp á ökumenn sem virða ekki rétt
gangangi vegfarenda við gang-
brautir. Sá sem bíður á gangbraut á
að láta stoppa fyrir sér. Þetta er ekki
val ökumanna. Þeir eiga að stoppa.
Sömuleiðis er það ótrúleg frekja
að leggja bílum á gangstéttum. Víða
í miðbænum er bílum lagt þannig.
Og ekki bara verið að tylla bílnum
upp á gangstéttarbrún heldur öll
fjögur hjólin upp á stétt, takk fyrir.
Víkverji ætlar að ljúka pistli sín-
um á evróvisjónnótum og greina frá
því að Íslendingar eru að senda mik-
ið fagfólk í keppnina og það var gott
að mál skyldu þróast þannig að Frið-
rik Ómar og Regína Ósk færu í
keppnina. Víkverji heldur með þeim
í gegnum súrt og sætt og sendir
þeim hugheilar tónlistarbaráttu-
kveðjur.
Víkverji hugsar allt-af til bifhjólafólks
á þessum árstíma enda
er Víkverji bif-
hjólamaður í anda.
Best er að taka fram að
honum dytti aldrei í
hug að fá sér hjól, hvað
þá að fá það lánað, en
það breytir því ekki að
það er gaman að skoða
þau og hinn fjölbreytta
hóp ökumanna. Gjarn-
an eru tekin viðtöl í
blöðunum við fólk sem
hefur fengið sér hjól og
fyrsta spurningin er
hvað sé svona eftir-
sóknarvert við þetta. Svörin eru
víkverji skrifar | vikverji@mbl.is
FYRIR utan New York er To-
ronto sú borg í heiminum sem
hýsir nú flest aðflutt fólk úr öll-
um heimsins hornum. Borgaryf-
irvöld telja það mjög af hinu
góða, því þetta gefi Toronto
gríðarlega innspýtingu og fjöl-
breytni, sem litist af ólíkum og
kraumandi menningarstraumum.
Það geri svæðið jafnframt sér-
lega opið fyrir nýjum hug-
myndum, nýju fólki og efnahags-
legum vexti. Enda er sagt að yfir
36% vinnuafls í borginni starfi
við sköpun, hugmyndavinnu og
nýsköpun á ólíkum sviðum. Drif-
kraftur efnahagslífsins byggir
fremur orðið á þekkingu og
sköpun en beinni framleiðslu og
sú þróun heldur áfram. Yfirvöld
segja að bæði staðsetning To-
ronto og hversu margbreytileg
og sveigjanleg borgin er gefi
henni verulegt forskot umfram
mörg önnur borgarsamfélög til
að dafna ört og örugglega í ver-
aldarsamfélagi nútímans.
Innspýting og
fjölbreytni
Vatnsdrykkir með
trefjum og andox-
unarefnum
Vífilfell hefur sett nýja
tegund Topps á markað
hér á landi undir nafninu
Eðal Toppur. Um er að ræða bragð-
bætt vatn án kolsýru sem inniheldur
bætiefni - annars vegar Eðal Topp
með trefjum sem er með eplabragði
og hins vegar Eðal Topp með andox-
unarefninu E-vítamíni sem er með
ferskju- og aloe vera-bragði. Vöru-
merkið og drykkirnir eru þróuð í
samvinnu við The Coca-Cola Comp-
any og eru fyrstu drykkir sinnar teg-
undar sem fyrirtækið tekur þátt í að
þróa á Norðurlöndunum.
nýtt
! "
# $ % & ' ( )
!" #$ % &'$
* ' (#
+
(
", -
))
*! + ,
./ # 01 2
-