Morgunblaðið - 22.05.2008, Síða 42
42 FIMMTUDAGUR 22. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.00 Fréttir.
06.05 Morgunvaktin.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Ingileif Malm-
berg.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Anna
Margrét Sigurðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi. með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Leif-
ur Hauksson og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir.
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Lesarinn. eftir
Bernhard Schlink. Þór Tulinius les.
(11:14)
15.30 Dr. RÚV. Umsjón: Berghildur
Erla Bernharðsdóttir.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menning og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Seiður og hélog. Jórunn Sig-
urðardóttir og Marta Guðrún Jó-
hannesdóttir. (e)
19.27 Sinfóníutónleikar. Bein út-
sending frá tónleikum Sinfón-
íuhljómsveitar Íslands í Há-
skólabíói. Á efnisskrá: Tango de
los Hönsens eftir Jan Sandström.
Chick ’a’ Bone Checkout, básúnu-
konsert eftir Christian Lindberg.
Sinfónía nr. 1, "Dagdraumar að
vetri" eftir Pjotr Tsjajkovskíj. Ein-
leikari: Charles Vernon. Stjórn-
andi: Christian Lindberg. Kynnir:
Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Útvarpsleikhúsið: Söngva-
leikurinnn Allra meina bót: Um
þriðja Jónasar og Jóns Múla Árna-
sona. Meðhöfundur: Stefán Jóns-
son. Leikarar: Gísli Halldórsson,
Brynjólfur Jóhannesson, Árni
Tryggvason, Kristín Anna Þórarins-
dóttir, Steindór Hjörleifsson o. fl.
Hljómsveitarstjóri: Jón Sigurðsson.
Sögumaður: Jónas Jónasson. Um-
sjón: Viðar Eggertsson. (Áður flutt
2007) (3:5)
23.10 Krossgötur. Umsjón: Hjálmar
Sveinsson. (e)
24.00 Fréttir. Veður og sígild tónlist.
16.20 Leiðarljós
17.05 Táknmálsfréttir
17.15 Litli draugurinn Lab-
an (Lilla spöket Laban:
Lilla spöket Laban) (3:6)
17.25 Krakkar á ferð og
flugi Umsjón Linda Ás-
geirsdóttir. (e) (3:10)
17.50 EM 2008 Skyggnst
á bak við tjöldin, liðin og
leikstaðirnir kynntir sem
og rifjuð upp atvik úr fyrri
keppnum. (7:8)
18.20 Fréttir
18.50 Veður
19.00 Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva
2008 – Forkeppni Bein frá
seinni undanriðlinum í
Belgrað. Kynnir er Sigmar
Guðmundsson.
21.00 Skyndiréttir Nigellu
(Nigella Express) (3:13)
21.30 Trúður (Klovn III)
Höfundar og aðalleikarar
þáttanna eru Frank Hvam
og Casper Christensen.
Bannað börnum. (5:10)
22.00 Tíufréttir
22.25 Fé og freistingar
(Dirty Sexy Money) Meðal
leikenda eru Peter
Krause, Donald Suther-
land, Jill Clayburgh og
William Baldwin. (9:10)
23.10 Skemmtiatriði úr
Söngvakeppninni
Skemmtiatriði sem flutt
var í auglýsingahléi.
23.20 Draugasveitin (The
Ghost Squad) Bresk
spennuþáttaröð um sveit
sem rannsakar spillingu
innan lögreglunnar. Meðal
leikenda eru Elaine Cas-
sidy, Emma Fielding, Jo-
nas Armstrong og James
Weber–Brown. (e) (3:8)
00.10 EM 2008 (e) (7:8)
00.35 Dagskrárlok
07.00 Barnaefni
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.05 Glæstar vonir
09.25 Ljóta Lety (La Fea
Más Bella)
10.10 Heimavígstöðvarnar
(Homefront)
10.55 Matur og lífsstíll
11.25 Sjálfstætt fólk - Haf-
liði H. Jónsson
12.00 Hádegisfréttir
12.45 Nágrannar
13.10 Á vængjum ást-
arinnar (Wings of Love)
14.40 Kapphlaupið mikla
(Amazing Race)
15.25 Eldsnöggt með Jóa
Fel
15.55 Tutenstein
16.18 Sabrina
16.43 Barnaefni
17.28 Glæstar vonir
17.53 Nágrannar
18.18 Markaðurinn/veður
18.30 Fréttir
18.54 Ísland í dag
19.30 Simpsons
19.55 Vinir (Friends)
20.20 Ný ævintýri gömlu
Christin (The New Ad-
ventures of Old Chr)
20.45 Meðgönguraunir
(Notes From the Under-
belly)
21.10 Bein (Bones)
21.55 Mánaskin (Moon-
light)
22.40 Genaglæpir (ReGe-
nesis)
23.30 Kvikmynd (9 1/2
Weeks)
01.25 Köld slóð (Cold
Case)
02.10 Stórlaxar (Big
Shots)
02.55 Fönixarflugið (Flight
of the Phoenix)
04.45 Bjargað (Saved)
05.30 Fréttir/Ísland í dag
07.00 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd – Chelsea) .
07.55 Formúla 1 (Mónakó)
Beint frá æfingum.
08.50 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
16.30 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd – Chelsea)
18.20 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
18.40 PGA Tour Farið er
yfir það sem er að gerast á
PGA mótaröðinni í golfi.
19.35 Inside the PGA
20.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir Formúla 1
kappaksturinn.
20.40 Sterkasti maður í
heimi 1985 (World’s
Strongest Man 1985)
21.40 Meistaradeild Evr-
ópu (Man. Utd – Chelsea).
23.30 Meistaradeildin
(Meistaramörk)
04.00 Into the Blue
06.00 Singing Detective
08.00 Kicking and
Screaming
10.00 The Holiday
12.15 Fjölskyldubíó: Ro-
bots
14.00 Kicking and
Screaming
16.00 The Holiday
18.15 FJölskyldubíó: Ro-
bots
20.00 Singing Detective
22.00 Palindromes
24.00 Tristan + Isolde
02.05 Crimson Rivers 2:
Angels of the Apocalypse
07.00 Innlit / útlit (e)
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Vörutorg
09.45 Tónlist
16.20 Vörutorg
17.20 How to Look Good
Naked (e)
17.45 Rachael Ray (e)
19.30 Game tíví (19:20)
20.00 Everybody Hates
Chris (14:22)
20.30 The Office Phyllis
verður fyrir barðinu á
flassara og allir á skrifstof-
unni eru í uppnámi. Mich-
ael fer með stelpurnar í
verslunarleiðangur og
Dwight reynir að hafa
hendur í hári öfuguggans.
(22:25)
21.00 Jekyll Klassísk saga
um doktor Jekyll og herra
Hyde sett í nútímabúning.
(3:6)
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent (5:22)
22.50 Jay Leno
23.40 America’s Next Top
Model (e)
00.30 Cane (e)
01.20 C.S.I.
02.00 Vörutorg
03.00 Tónlist
16.00 Hollyoaks
17.00 Seinfeld
17.30 Talk Show With
Spike Feresten
18.00 Skífulistinn
19.00 Hollyoaks
20.00 Seinfeld
20.30 Talk Show With
Spike Feresten
21.00 Skífulistinn
22.00 Grey’s Anatomy
22.45 Medium
23.30 Tónlistarmyndbönd
ÞÁTTARÖÐIN Lost stend-
ur sífellt betur undir nafni
og alveg ljóst að þýðingin
hjá Sjónvarpinu, Lífsháski,
passar engan veginn. Þó svo
söguhetjurnar séu reyndar
oft í lífsháska þá nær það
ekki yfir þann meginþátt
söguþráðarins að fólkið er
rammvillt, veit ekkert hvað
er að gerast, hverjir eru
hvað og hvers vegna, gott ef
söguhetjurnar eru ekki
rammvilltar innra með sér
og vita varla hvað þær heita
lengur.
Þættirnir ættu því heldur
að heita Áttavillt, Ringul-
reið eða jafnvel Búin að
missa þráðinn. Lost eru
furðulega skrifaðir þættir,
þeir þeyta áhorfandanum út
og suður, fram og til baka,
til fortíðar og framtíðar og
það er engu líkara en til-
gangurinn sé að rugla
áhorfendur rækilega í rím-
inu. Ég vildi gjarnan hitta
þá manneskju sem getur
rakið söguþráð þáttanna frá
upphafi til stöðunnar í dag.
Ég gæti ekki gert það þótt
líf mitt lægi við.
Kannski það sé einmitt
ástæða þess að fólk horfir á
þættina, aðdráttarafl
þeirra, hvað þeir eru óút-
reiknanlegir og furðulegir
og órökréttir í alla staði.
Maður veit ekki til hvers
konar sjónvarpsþátta á að
flokka þá. Er súrrealisminn
lifnaður við á ný og kominn í
sjónvarpið? Dadaisminn?
ljósvakinn
Týnd Kate og Sawyer í Lost.
Búinn að missa þráðinn
Helgi Snær Sigurðsson
08.00 Ljós í myrkri
08.30 Benny Hinn
09.00 Michael Rood
09.30 Robert Schuller
10.30 Way of the Master
11.00 T.D. Jakes
11.30 Benny Hinn
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Kall arnarins
13.30 Fíladelfía
14.30 Way of the Master
15.00 Freddie Filmore
15.30 Trúin og tilveran
16.00 Samverustund
17.00 Bl. íslenskt efni
18.00 Michael Rood
18.30 T.D. Jakes
19.00 Morris Cerullo
20.00 Kvöldljós
21.00 Jimmy Swaggart
22.00 Robert Schuller
23.00 Kall arnarins
23.30 Benny Hinn
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
útvarpsjónvarp
Spooks
NRK2
12.00 Nyheter 12.05 Lunsjtrav 12.30 Nyheter 14.50
Kulturnytt 15.00 Nyheter 15.10 Sveip 16.00 Nyheter
16.03 Dagsnytt 18 17.00 Eksistens 17.30 Giro d’I-
talia sammendrag 18.00 Nyheter 18.10 Profil 19.10
Jon Stewart 19.30 Israel 60 år 19.55 Keno 20.00
Nyheter 20.10 Kulturnytt 20.20 I kveld 20.50 Nyheter
på samisk 21.05 Dagens Dobbel 21.10 Ansikt til an-
sikt 21.40 Schrödingers katt 22.35 Redaksjon EN
SVT1
12.40 Big Love 13.30 Morgonsoffan 14.00 Rapport
14.10 Gomorron Sverige 15.00 Sofia Karlsson 15.55
Anslagstavlan 16.00 Bolibompa 16.20 Dagens visa
16.25 Simskola 16.30 Mamma Spindels alla små
kryp 17.00 Bobster 17.30 Rapport med A–ekonomi
18.00 Niklas mat 18.30 Mitt i naturen 19.00 Eurovisi-
on Song Contest – semifinal 2 21.00 Rapport 21.10
Kulturnyheterna 21.25 Uppdrag Granskning 22.25
Sändningar från SVT24
SVT2
13.50 Söderläge 14.20 Dokument inifrån 15.20 Ny-
hetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 15.55
Sportnytt 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter
16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regio-
nala nyheter 17.30 Simma lugnt, Larry! 18.00 Livets
årstider – i medgång och motgång 19.00 Aktuellt
19.30 Nya tider i Kina 20.00 Sportnytt 20.15 Regio-
nala nyheter 20.25 Sängfösaren
ZDF
12.00 heute – in Deutschland 12.15 Die Küchensc-
hlacht 13.00 heute/Sport 13.15 Ruhrpott–Schnauzen
14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück
15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.35
Himmel, Hostie und ein Halleluja 15.50 Ein Fall für
zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafen-
kante 18.15 Ihr Auftrag, Pater Castell 19.00 Die Patri-
archin 20.30 heute–journal 20.57 Wetter 21.00 May-
brit Illner 22.00 heute nacht 22.15 Streitfall Religion
23.00 Notruf Hafenkante 23.45 heute 23.50 Jo-
hannes B. Kerner
ANIMAL PLANET
12.00 Austin Stevens – Most Dangerous 13.00 Nick
Baker’s Weird Creatures 14.00 Pet Rescue 15.00 Ani-
mal Cops Houston 16.00 Wildlife SOS 17.00 Meerkat
Manor 17.30 Monkey Business 18.00 Animal Cops
Houston 21.00 Pet Rescue 21.30 The Planet’s Funniest
Animals 22.00 E–Vets – The Interns 23.00 Meerkat Ma-
nor 23.30 Monkey Business
BBC PRIME
12.00 Home Again 12.30 Red Dwarf 13.00 Masterm-
ind 14.00 Garden Invaders 14.30 Model Gardens
15.00 EastEnders 15.30 Rick Stein’s Food Heroes
16.00 Ever Decreasing Circles 16.30 Keeping Up
Appearances 17.00 Staying Put 17.30 Trading Up
18.00 The Aristocrats 19.00 Jane Eyre 20.00 Ever Dec-
reasing Circles 20.30 Keeping Up Appearances 21.00
The Aristocrats 22.00 Jane Eyre 23.00 Mastermind
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Mega Builders 14.00 Massive
Engines 15.00 American Hotrod 16.00 Overhaulin’
17.00 How It’s Made 18.00 Mythbusters 19.00 True
Heroes 20.00 Final 24 21.00 Crimes That Shook the
World 22.00 Most Evil 23.00 Forensic Detectives
EUROSPORT
15.30 Viking 16.00 Eurogoals Flash 16.15 Football
18.15 Eurogoals Flash 18.30 Football 20.30 Boxing
21.30 Rally 22.00 UEFA Champions League
HALLMARK
12.30 The Last Chance 14.15 Broken Promises: Taking
Emily Back 16.00 Touched by an Angel 17.00
McLeod’s Daughters 18.00/21.00 Sea Patrol 19.00/
22.00 Without a Trace 20.00/23.00 Monk
MGM MOVIE CHANNEL
13.15 Of Mice and Men 15.05 Gator 17.00 Witchbo-
ard 18.40 Spaceballs 20.15 Morons From Outer Space
21.45 CQ 23.10 Lost Junction
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Earth Under Water 13.00 Asteroid: the Do-
omsday Rock 14.00 Planets from Hell 15.00/23.00
Megastructures 16.00 Inside 17.00 The Real Con Air
18.00 Human Extinction 19.00 Megastructures 22.00
America’s Hardest Prisons
ARD
12.00 Tagesschau 12.10 Rote Rosen 13.00 Tagessc-
hau 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10
Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagesschau 15.15
Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marienhof
16.55 Berlin, Berlin 17.20 Quiz mit Jörg Pilawa 17.50
Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau
18.15 Donna Leon – Blutige Steine 19.45 Monitor
20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Schmidt
& Pocher 21.45 Polylux 22.15 Nachtmagazin 22.35
Der große Eisenbahnraub
DK1
12.20 Ønskehaven 12.50 Nyheder på tegnsprog
13.00 Update/nyheder/vejr 13.10 Dawson’s Creek
14.00 Boogie Lørdag 14.30 Bernard 14.35 Svampe-
bob Firkant 15.00 Væddemålet 15.30 Fandango
16.00 Aftenshowet 16.30 Avisen/Sport 17.00 Af-
tenshowet/Vejr 17.30 Ud i det blå 18.00 Hammerslag
18.30 Avisen 18.55 SportNyt 19.00 Det Europæiske
Melodi 21.00 Anklaget 21.40 Fart på karrieren 22.40
Naruto Uncut
DK2
15.00 Deadline 17.00 15.30 Nash Bridges 16.15
Jødernes historie 17.05 Historien om kaffen 17.30
DR2 Udland 18.00 Debatten 18.35 Taggart 19.20
Dalziel & Pascoe 20.10 Kærlighedens bud – hengi-
velse 20.30 Deadline 21.00 Smagsdommerne 21.40
Den 11. time 22.10 Frilandshaven 22.40 Deadline 2.
Sektion
NRK1
12.05 Landsbylegane 13.00 Giro d’Italia direkte: 12.
etappe 15.25 Oddasat – Nyheter på samisk 15.40
Samisk barne–tv 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00
Bjørnen i det blå huset 16.25 Dykk Olli, dykk! 16.40
Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Schröd-
ingers katt 18.25 Redaksjon EN 18.55 Distriktsnyheter
19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Höök 20.30 Omid Djalili–
show 21.00 Kveldsnytt 21.15 Tout sur ma mère 22.50
92,4 93,5
n4
19.15 Fréttir og Að Norðan
Endurtekið á klst. fresti til
kl. 12.15 daginn eftir.
stöð 2 sport 2
18.00 Ensku mörkin (Engl-
ish Premier League)
19.00 Heimur úrvalsdeild-
arinnar (Premier League
World)
19.30 Þýskaland – Aust-
urríki Liðin og leikmenn-
irnir sem leika á EM
kynnt.
20.00 Króatía – Pólland
(EM 2008 – Upphitun)
20.30 Bestu leikir úrvals-
deildarinnar (PL Classic
Matches)
22.30 1001 Goals Bestu
mörk ensku úrvalsdeild-
arinnar skoðuð.
23.30 Coca Cola mörkin
Farið yfir öll mörkin og
helstu atvikin í leikjum
síðustu umferðar í deild-
inni.
ínn
20.00 Hrafnaþing Umsjón
Ingvi Hrafn Jónsson. Hall-
ur Hallsson, Ármann Kr.
Ólafsson og Jón Kristinn
Snæhólm, skoða pólitískt
landslag líðandi stundar.
21.00 Neytendavaktin
Ragnhildur Guðjónsdóttir,
varaformaður Neytenda-
samtakanna, tekur fyrir
neytendamál málefni sem
brenna á neytendum.
21.30 Í návixt sálar Um-
sjón hefur Kolbrún Bald-
ursdóttir sálfræðingur.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
JOHN Fogerty, söngvari, gít-
arleikari og aðallagahöfundur
Creedence Clearwater Revival,
hélt tónleika í gærkvöldi með
hljómsveit sinni í Laugardalshöll.
Fogerty tók helstu smelli sína
frá tíð Creedence Clearwater
Revival. Má þar nefna „Fortunate
Son“, „Down on the Corner“„W-
ho’ll Stop the Rain“ og „Proud
Mary“. Góður rómur var gerður
að tónleikunum og eins og sjá má
af meðfylgjandi mynd var rokk-
arinn í miklu stuði.
Fogerty í Höllinni
Morgunblaðið/Golli