Morgunblaðið - 06.07.2008, Side 60

Morgunblaðið - 06.07.2008, Side 60
SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 188. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Sunnlenskar fornleifar sem lítið er gert fyrir  Manngerðir hellar á Suðurlandi eru merkar menjar um lifnaðarhætti Íslendinga frá landnámi. Skv. upp- lýsingum frá Fornleifavernd ríkisins vantar mikið fjármagn til að hægt sé að halda þeim í góðu ástandi. Hellar þessir eru grafnir inn í móberg og sandstein og eru nánast óþekktir í öðrum landshlutum. » Forsíða Sjúkrastofnun mismunað  Heilbrigðisstofnun Suðurnesja er mismunað í greiðslum fyrir aukna þjónustu í heimabyggð, sem heil- brigðisráðuneytið greiðir nágranna- sjúkrahúsum Landspítalans til að létta af honum álagi. Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir þetta ástand óviðunandi. » 2 Blönduð byggð í Kársnesi  Kópavogsbær gerir nú nýjar til- lögur að skipulagi byggðar í Kárs- nesi og leggur til að þar verði blönd- uð byggð. Tillögurnar koma í stað eldri hugmynda um hafnsækna starfsemi á nesinu. » 4 Elsta sængurkona heims  Sjötug indversk amma, Omkari Panwar að nafni, eignaðist tvíbura einum mánuði fyrir tímann, eftir að hafa farið í tæknifrjóvgun. Ætlunin var að eignast karlkyns erfingja og gekk það eftir. Eiginmaður Panwar kostaði miklu til. » 2 Með tengdapabba í úrslit  Sigurbjörn Bárðarson var efstur inn í úrslit A-flokks gæðinga á Landsmóti hestamanna, með Kol- skegg frá Oddhóli. Annar inn í úr- slitin var tengdasonur hans, Árni Björn Pálsson, á hestinum Aris frá Akureyri. » 8 SKOÐANIR» Staksteinar: Hvenær verður pakkað saman? Forystugrein: Þriðji geirinn Ljósvaki: Bolti á landsbyggðinni UMRÆÐAN» Framsækið samfélag í Þingeyjarsýslum Ríkisútvarpið á braut einkavæðingar Strætó á rangri leið Myrkur – birta Heitast 20°C | Kaldast 13°C  Hægviðri og skýjað með köflum. Sums stað- ar þokuloft við strönd- ina. Hlýjast í upp- sveitum suðvestanlands. » 8 Getur pandabjörn- inn Po upplifað am- eríska drauminn – og orðið jafn góður í kung-fu og hann dreymir um? » 59 KVIKMYNDIR» Ameríski draumurinn TÓNLIST» Bon Jovi treður upp í Mið- garði í New York. » 59 Benni Hemm Hemm og félagar spila á Siglufirði þar sem Þjóðlagahátíðin nær hæstu hæðum um helgina. » 53 TÓNLIST» Þjóðlaga- stuð á Sigló TÓNLIST» Linda Draper syngur súr- realískar smásögur. » 54 VEFSÍÐA VIKUNNAR» Skeggjaðar konur, risar og dvergar. » 56 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Paul Ramses farinn af flugvellinum 2. Barnaði 11 ára stúlku 3. Eiga erfitt með að borga 4. Kaupmenn ævareiðir KRISTÍN Anna Valtýsdóttir gekk úr hljómsveitinni múm fyrir tveim- ur árum og hefur sinnt eigin tón- listarsköpun síðan undir lista- mannsheitinu Kria Brekkan. Kristín, sem býr nú í New York, rifjar upp í samtali við Morg- unblaðið veru sína í múm, segir frá glímutökum við listgyðjuna og sam- starfinu við eiginmanninn Dave Portner, sem leiðir hina virtu neðanjarðarsveit Animal Coll- ective. | 52 Inn í tónlistina Morgunblaðið/Golli GARÐAGRÓÐUR og villtar plöntur dafna vel þessa dagana. Veðurskilyrði eru hagstæð þegar vætu gefur annað slagið og lífríkið getur tekið vaxtarkipp. Það væsir heldur ekki um ferfæt- lingana meðal gróskumikilla plantna, eins og þessi bangsalegi hvutti veit mætavel. Innan um burkna og blómjurtir í veðurblíðunni Morgunblaðið/RAX Eftir Arnþór Helgason arnthorh@mbl.is BJARKI Friis er íslenskur í móð- urætt. Hann er stöðvarstjóri í Meistaravík á Norðaustur-Græn- landi. Árin 2005-2007 var hann í Síríus-varðflokknum sem hefur eftirlit með þjóðgarðinum á svæð- inu og gætir þar hagsmuna danska ríkisins. Hann fetar þar í fótspor föður síns sem var í Síríus-varð- flokknum á 7. og 8. áratugnum. Einungis ókvæntir, ungir karl- menn eru teknir inn í Síríusflokk- inn og gegna þjónustu í 26 mánuði samfleytt. Eina fríið er ferð til tannlæknis í Reykjavík. Hvítabjörn í heimsókn Bjarki segir að helstu hætturnar stafi af ótraustum ís, fimbulkulda og hvítabjörnum ásamt sauðnaut- um. Stundum komist menn í návígi við þessi dýr vegna myrkurs og slæms skyggnis og geti þá dýrin brugðist við á mjög óvæntan hátt. „Einu sinni, þegar við vorum ný- komnir í náttstað, fóru hundarnir að gelta og við félagarnir þutum út. Þá sáum við að stór hvítabjörn kom röltandi í áttina til okkar. Við skutum að honum neyðarblysum og loks sendi ég eitt í síðuna á hon- um. Hann lét sem hann tæki ekki eftir því. Björninn var aðeins 5-10 m frá okkur þegar ég sá mér ekki annað fært en að skjóta hann. En þá sneri bangsi við og rölti eitthvað út í auðnina þar sem hann hvarf.“ Síríus-varðflokkurinn var stofn- aður árið 1950 og í honum eru 12 varðliðar og 100 sleðahundar.  Með hvítabjörnum | 22 Barátta við birni Hinn hálfíslenski Bjarki Friis var í Síríus-varðflokknum sem hefur eftirlit með þjóðgarðinum á Norðaustur-Grænlandi Bjarki Friis Hafði snör handtök þegar kallið í Grænlandsför kom. Í HNOTSKURN »Gæslusvæði flokksins er160.000 km2 fyrir norðan 74. breiddargráðu og stærsta óbyggða svæði heims. »Norðaustur-Grænland erstærsti þjóðgarður heims, 972.000 ferkílómetrar. »Frostið getur orðið allt að50 stigum á vetrum. »27 menn á fjórum stöðvumeru á svæðinu að vetr- arlagi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.