Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 02.08.2008, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 55 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG SNERTI ÞIG EKKI... ÉG SNERTI ÞIG EKKI... ÞÚ ERT NÝR HÉRNA, ER ÞAÐ EKKI? SÉRÐU HÚSIÐ ÞARNA? ÞETTA ER BÓKASAFN ÓKEYPIS? ALVEG ÓKEYPIS EF ÞÚ VILT FÁ LÁNAÐA BÓK ÞÁ GETUR ÞÚ BARA FARIÐ ÞANGAÐ OG SAGT ÞEIM HVAÐA BÓK ÞÚ VILT OG FARIÐ MEÐ HANA HEIM ÆTLI ÞETTA SÉ YFIRSKIN FYRIR EITTHVAÐ VAFASAMT? HVAÐA SÖGU Á ÉG AÐ LESA Í KVÖLD? Æ, NEI! EKKI AFTUR! ÉG LES HANA Á HVERJU KVÖLDI! LESUM EITTHVAÐ ANNAÐ ÉG VIL HLUSTA Á HALLA HAMSTUR! LESTU BÓKINA UM HALLA! ÉG ÆTLA AÐ LESA NÝJA BÓK FYRIR ÞIG Í KVÖLD. HÚN VERÐUR SKEMMTILEG BULL! EF ÞÚ LEST EKKI UM HALLA HAMSTUR ÞÁ FER ÉG EKKI AÐ SOFA! ÉG VISSI EKKI AÐ HALLI GÆTI VERIÐ SVONA KALDHÆÐINN HANN GERÐI LÍKA ALLT SVO HRATT „HALLI HAMSTUR OG SLÍMIГ ÞAÐ HEFUR RINGT Í MARGAR VIKUR... ÉG ÞOLI ÞETTA EKKI LENGUR RÓLEGUR, HRÓLFUR REYNDU AÐ LÍTA Á BJÖRTU HLIÐARNAR ÞAÐ ER EKKI BJÖRT HLIÐ Á NEINU LENGUR ÆI... ÞARNA KEMUR STJÓRN- MÁLA- MAÐURINN SM NONNI ER EKKI ENNÞÁ KOMINN ÚR SENDIFERÐINNI HANN ER ÖRUGGLEGA FASTUR Í UMFERÐARTEPPU NONNI! ÞETTA ER LALLI... HVAÐ ER AÐ TEFJA ÞIG? HANN HEFUR ÞÓ Í ÞAÐ MINNSTA FÉLAGSSKAP AFSAKIÐ, LALLI. ÉG ER FASTUR Í UMFERÐAR- TEPPU HÍ HÍ HÍ! USS! ÞETTA ER VINNAN NÚNA VITA ALLIR ÓVINIR KÓNGULÓARMANNSINS AÐ ÞÚ ERT KONAN HANS... ERTU EKKERT HRÆDD UM AÐ ÞEIR REYNI AÐ KOMA Á HANN HÖGGI Í GEGNUM ÞIG MAÐURINN MINN ER OFURHETJA, HERRA JAMESON... ÞAÐ ÞORIR ENGINN AÐ SNERTA MIG EKKI VERA SVO VISS Velvakandi ÞAÐ er gott að kæla sig niður með klaka í miðbænum um þessar mundir eins og þessi stelpa hér. Morgunblaðið/Valdís Thor Svalandi klaki Húfa tapaðist BRÚN húfa með smá leðurskrauti framleidd af Guss tapaðist senni- lega á Seltjarnarnesi. Finnandi er vinsam- legast beðinn að hringja í síma 561- 4641. Hrafnhildur Athugasemd MIÐVIKUDAGINN 30. júlí sl. var sýnt í Kastljósinu viðtal við borgarstjórann í Reykjavík. Það er skemmst frá því að segja að viðtalið var reginhneyksli. Spyrillinn greip stöðugt fram í fyrir borgarstjór- anum og spurði hann sömu spurn- inganna sem hann var búinn að svara. Helst leit út fyrir að spyrillinn væri valdsmaður að yfirheyra pöru- pilt sem þyrfti að siða til. Áhorfandi. Slæm framkoma Í KASTLJÓSI sl. miðvikudag 30. júli, kom Ólafur F. borgarstjóri fram í viðtali hjá Helga Seljan þar sem Helgi þaulspurði Ólaf sömu spurn- inganna aftur og aftur þrátt fyrir að Ólafur væri búinn að svara spurn- ingunum. Spyrillinn talaði bara út í eitt og greip sífellt fram í fyrir Ólafi svo að áhorfendur heyrðu aldrei svör Ólafs. Borgarstjóri hefur akkúrat bara gert það sem hann var með í kosn- ingabaráttunni og það á maður bara að virða við hann. Svona framkoma gengur ekki hjá spyrjanda í sjón- varpi. Sigmar er mikið til sóma hjá Kastljósi, hann er alltaf kurteis og prúður við alla jafnt. Matthildur Ólafsdóttir. Hrokafullir fjölmiðlamenn MÉR finnst fjölmiðla-menn, þá sér- staklega í Kastljósinu, vera farnir að færa sig verulega upp á skaftið hvað hroka og hreinlega frekju varðar. Það er eins og allt sé gert til að „ná sér sem mest niðri“ á viðmæland- anum svo hann hefur varla tækifæri til að svara spurningum skil- merkilega. Nú síðast á borgarstjór- anum en mín skoðun er að það hafi verið til- gangurinn að nið- urlægja hann í beinni. Af hverju? Jú, hann hefur ákveðnar skoð- anir á virkjunum sem vaða hér uppi og stein- kumböldum sem eru að leggja borgina og út- sýnið til Esjunnar hreinlega í rúst. Verk- takar m.a. hafa verið að kaupa upp gömul, áður falleg hús, með mikið sögulegt gildi láta þau grotna niður, til að hafa ástæðu til að planta niður sem hæst- um steinkumböldum svo bráðum sést ekki til sólar í miðborginni. Úthverfin eru troðfull af þessum kössum, svo er ekki sanngjarnt að fá að halda því sem eftir er af mið- bænum? Harpa Karlsdóttir. Mannréttindabrot ÞAÐ er mikið skrifað um mann- vonsku og mannréttindabrot kín- verskra stjórnvalda, fólk stendur á öndinni yfir athöfnum þeirra. Ég las viðtal við Björn nokkurn garðyrkjumann í Morgunblaðinu um síðustu helgi þar segir hann frá því þegar borgaryfirvöld settu jarðýtu á æviverk föður hans. Mikið hefur verið skrifað um þrælkun kínversks verkafólks, lág laun og langan vinnudag. Á Íslandi lítur þetta allt betur út, hér fær fólk- þokkaleg laun en einhver ósköp af reikningum í kjölfar launaumslags- ins og oft er ekkert eftir í því þegar búið er að borga alla reikninganaog á hverju á þá fólk að lifa! Og til að kóróna allt saman á fólk að borga bankanum fyrir að fá að eyða laununum sínum því launa- umslög tíðkast ekki lengur. Færslugjöld er málið, sem sagt, þú verður að borga bankanum, takk fyrir. Virðingarfyllst, Unnur H.         Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn- um kl. 11-12, matur. Félagsheimilið Gjábakki | Krummakaffi kl. 9 og Hana-nú ganga kl. 10. Hraunbær 105 | Ferð í Landmannalaug- ar miðvikud. 6. ágúst. Brottför kl. 8.15. Síðasti dagur skráningar er 5. ágúst (fyr- ir hádegi). Nánari uppl. í síma 411-2730. Vitatorg, félagsmiðstöð | Farið í ferð 7. ágúst kl. 12. Þingvellir, Borgarfjörður um Uxahryggi, Reykholt. Kaffiveitingar á Hótel Hamri við Borgarnes. Upplýsingar í síma 411-9450. Kirkjustarf Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Allt samkomuhald og kirkjustarf fellur niður dagana 31. júlí - 4. ágúst vegna Kotmóts Hvítasunnumanna í Kirkjulækjarkoti, allir velkomnir í Kotið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.