Morgunblaðið - 02.08.2008, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 02.08.2008, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 2. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Hellboy 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Strangers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Meet Dave kl. 4 - 5:50 - 8 B.i. 7 ára The Incredible Hulk kl. 3:30 - 10:10 B.i. 12 ára The Love Guru kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.12ára The Strangers kl. 10:10 B.i.12ára Mamma Mia kl. 3:50 - 6 - 8 LEYFÐ The Dark Knight kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Hellboy 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Sex and the City kl. 3 - 6 - 9 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 650kr. 650kr. “Svona á að gera hrollvekjur!” - Stephen King FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓISÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL 650k r. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL 650k r. 650kr. SÝND Í SMÁRABÍÓI OG BORGARÍÓI SÝNINGATÍMAR GILDA LAUGARDAG, SUNNUDAG OG MÁNUDAGSÝNINGATÍMAR GILDA LAUGARDAG, SUNNUDAG, OG MÁNUDAG Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA hefur verið ótrúlega vel lukkað, og ég held að í fyrra hafi komið um 12.000 manns. Þannig að þetta hefur verið fjölmennasta hátíð- in þar sem fólk borgar sig inn, en galdurinn er gamall og nýr, það er segja bónus-verðin: 1.000 kall inn og 500 fyrir þá sem ekki eru fullvaxnir,“ segir Stuðmaðurinn Jakob Frímann Magnússon um fjölskylduhátíðina Töðugleði sem haldin verður í Fjöl- skyldu- og húsdýragarðinum annað kvöld. Þetta er fimmta árið í röð sem Stuðmenn taka þátt í þessari miklu gleði um verslunarmannahelgina, sem hefur farið stækkandi með hverju árinu. En eru Stuðmenn þá ekki að græða á tá og fingri á öllu saman? „Ja, það hefur allavega eng- inn farið grátandi úr garðinum ennþá, nema þá kannski yngstu börnin sem hefur verið misboðið vegna eggjandi sviðsframkomu,“ segir Jakob og hlær. Leynigestir Auk Stuðmanna munu hljómsveit- irnar Nýdönsk og Ingó & Veðurguð- irnir koma fram að þessu sinni. „Það er talið heppilegt að hafa veðurguð- ina með sér í liði,“ útskýrir Jakob. „Annars lögðu þeir fjölskyldu- og húsdýragarðsmenn upp með að höfða til sem flestra. Ingó og Veð- urguðirnir höfða til dæmis til barna og unglinga og Nýdönsk til þeirra sem eru kannski á bilinu 25 til 40. Stuðmenn hafa svo verið að leika sér við að brúa hin ýmsu kynslóðabil í gegnum tíðina. En þetta er mikil fjölskylduskemmtun og garðurinn er yndislegur með hinum ýmsu leik- tækjum sem verða opin öllum þetta kvöld.“ Það gladdi marga að sjá Valgeir Guðjónsson koma fram með sínum gömlu félögum á skemmtuninni í fyrra, og því verður leikurinn end- urtekinn í ár. „Þegar mikið stendur til er Valgeir kallaður til. Við erum ekkert að trufla hann við smærri al- þýðuskemmtanir, en alltaf þegar það eru 1.500 eða fleiri er hann kall- aður til. Honum finnst mjög gaman að hitta sína gömlu félaga,“ segir Jakob, en líkt og undanfarið mun Birgitta Haukdal sjá um að jafna kynjahlutföllin í sveitinni. „Svo verðum við með þrjá aðra söngkrafta sem munu birtast á svið- inu, en því er haldið leyndu, hvers kyns þeir eru,“ segir Jakob leynd- ardómsfullur, en í auglýsingum hef- ur meðal annars komið fram að sjálf- ur Sigurjón digri ætli að láta sjá sig annað kvöld. „Það verður allavega sæmilega í holdum, eitthvað af því sem þarna verður.“ Meðgöngutími spendýra Eins og margir eflaust muna sagði Þórður Árnason gítarleikari skilið við Stuðmenn fyrir nokkru, og hefur Guðmundur Pétursson komið í hans Komnir til að sjá og sigra  Stuðmenn, Nýdönsk og Ingó & Veð- urguðirnir koma fram á útihátíð í Laugardal  Sigurjón digri á meðal leynigesta  Miðaverði stillt í hóf Morgunblaðið/ÞÖK Frummenn Hinir upprunalegu Stuðmenn komu fram í Fjölskyldugarðinum í hittifyrra um verslunarmannahelgina og vöktu mikla lukku. Valgeir Guðjónsson, sem sést hér fyrir miðju, kemur fram í Laugardal annað kvöld.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.