Morgunblaðið - 15.11.2008, Side 47

Morgunblaðið - 15.11.2008, Side 47
ÞÝÐANDI: RÚNAR HELGI VIGNISSON GÖNGIN CORNELIA FUNKE Pabbi Meggíar býr yfir ótrúlegum hæfileika. Hann getur blásið lífi í sögur. Einu sinni sleppti hann fyrir slysni miskunnarlausu illmenni út úr bók sem hét Blekhjarta, og á sama tíma hvarf mamma Meggíar inn í bókina. Nú er þetta skelfilega illmenni á hælum þeirra og vill komast yfir ómetanlega hæfileika Mós; sama hvað það kostar. Meggí er þrifin inn í ævintýraheim og það er undir henni komið að finna leið til að breyta gangi sögunnar sem hefur alla á valdi sínu. D Y N A M O R E Y K JA V ÍK ÞÝÐANDI: HAFLIÐI ARNGRÍMSSON D Y N A M O R E Y K JA V ÍK Will Burrows er fjórtán ára strákur sem býr hjá foreldrum sínum í Lundúnum. Hann á sér óvenjulegt áhugamál – honum þykir gaman að grafa göng ofan í jörðina. Þegar faðir hans hverfur skyndilega ofan í dularfull göng ákveður Will að rannsaka málið ásamt Chester vini sínum. Brátt eru þeir komnir langt niður í jörðina þar sem þeir fletta ofan af skelfilegu leyndarmáli – leyndarmáli sem kann að kosta þá lífið. ARFTAKI HARRY POTTER? BLEKHJARTA KVIKMYND BYGGÐ Á BÓKINNI VÆNTANLEG!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.