Morgunblaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 72
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FORLAGINU hefur ekki enn tekist að selja útgáfuréttinn að verkum Halldórs Laxness og hefur því ekki náð að uppfylla skilyrði Sam- keppniseftirlitsins fyrir samruna JPV og bókahluta Eddu. Þrátt fyrir að rétturinn hafi víða verið auglýstur til sölu hafa engin tilboð borist, og að sögn Jóhanns Páls Valdimars- sonar hjá Forlaginu er ástæðan sú að enginn annar útgefandi á Íslandi hefur bolmagn til að kaupa réttinn og fylgja honum eftir í kjölfar- ið. Samningur Forlagsins og erfingja Halldórs er runninn út, og sam- kvæmt ákvörðun Sam- keppniseftirlitsins er óheim- ilt að endurnýja hann. „Þannig að höfundarverk skáldsins er í mikilli hættu ef vanræksla þessara þátta verður langvarandi,“ segir Jóhann Páll. Þá segir hann að eins og er sé ekki hægt að stuðla að útbreiðslu verka skáldsins fyrir bókastefnuna í Frank- furt árið 2011, þar sem Ísland verður í brenni- depli. | 63 Halldór Laxness Halldór Laxness í hættu 4 4  4 4 4 4  4 5 #6%' /$ %, $# 7 $+  $ $+%%&%$!( / % 4  4 4   4 4 4 4  4 4 . 82 '  4 4  4 4 4 4  4 9:;;<=> '?@=;>A7'BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA'8%8=EA< A:='8%8=EA< 'FA'8%8=EA< '3>''A&%G=<A8> H<B<A'8?%H@A '9= @3=< 7@A7>'3,'>?<;< Borgarleikhúsinu Vestrið eina 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Undur hins smáa Staksteinar: Óraunhæf eignastaða Forystugreinar: Höggdeyfir | Skyn- samleg aðferð UMRÆÐAN» Hið fullvalda lýðveldi Ísland! Aðgerðir vegna vaxandi greiðsluerfiðleika Nú reynir á Mínir krimmar eiga ekki að breytast í messustund Sjón Ég er tilbúinn LESBÓK» Heitast 2° C | Kaldast -3° C Norðan og norð- vestan 8-15 m/s með éljum eða snjókomu n- og norðaustanlands. Annars léttskýjað. » 10 Meðlimir Jeff Who? segjast ekki vera „one hit wonder“. Ný plata, samnefnd hljómsveitinni, er komin út. » 64 TÓNLIST» Útpældari og poppaðri TÓNLIST» Stórframkvæmd naglbíta og lúðrasveitar. » 64 Leynileg valnefnd hefur valið 15 lög eftir 13 karla til að keppa í Söngva- keppni Sjónvarpsins í vetur. » 67 TÓNLIST» Hvar eru konurnar? AF LISTUM» Hvað í ósköpunum er 90’s tíska? » 68 TÓNLIST» Ghettovika haldin hátíð- leg í Breiðholti. » 66 Menning VEÐUR» 1. Ný greiðslujöfnunarvísitala 2. Lögregla ber sögu Ísl. til baka 3. Icesaveskuldin er 640 milljarðar 4. Danir vildu ekki bjarga Íslend. »MEST LESIÐ Á mbl.is Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÞAÐ var frekar skrýtið að 24, 25 ára fólk væri meðal æðstu manna í bönkunum. Að krakkar, sem voru hér í MH fyrir þremur árum, væru allt í einu komnir í góðar stöð- ur. Afi minn var bankastjóri og hann vann að því allan ævi- ferilinn,“ segir Ásdís Ólafs- dóttir, nemi í MH. Tveir skólafélagar hennar ásamt þremur krökk- um í Verzló ræða efnahags- ástandið í Morg- unblaðinu í dag. „Einhvern veginn er þetta kerfi, sem allir trúðu á, bara hrunið,“ segir skólafélagi hennar, Kormákur Örn Axelsson. „Ég get ímyndað mér að þetta sé ekki ósvipuð tilfinning og fyrir Austur-Þjóðverja að sjá kommúnismann hrynja. Nema hjá okkur er það kapítalisminn í sinni núverandi mynd sem er að hrynja.“ Stefán Þór Helgason í Verzló er ekki svartsýnn. „Mér finnst á vinum mínum og fólki hér í skólanum að það sé alveg tilbúið til að taka höndum saman og hefja upp- bygginguna. Það veltir sér ekkert upp úr því hvað þetta sé hræðilegt, heldur hugsar að staðan sé svona – núna þurfum við bara að moka.“ Krakkarnir eru allir á því að það sé já- kvætt fyrir þeirra kynslóð að upplifa þetta nú. „Ég lít á þetta sem tækifæri því við höf- um verið alin upp í endalausum uppgangi. Núna, rétt áður en við hoppum út í lífið, skella þessir erfiðleikar yfir og við sjáum að hlutirnir geta breyst. Og við þurfum bara að læra af því.“ | 20 Bjartsýni á fram- tíðina Nemendur í MH og Verzló ræða ástandið Morgunblaðið/Valdís Thor MH Fólkið sem á að erfa landið hefur ýmsar skoðanir á efnahagsástandinu. Í HNOTSKURN » Ólöf Jara Skag-fjörð í Verzló segir að þjóðfélagið megi ekki gleyma þessum hremm- ingum nú. » Daníel PerezEðvarðssyni í MH finnst engin lausn í því að boða til kosninga. Skoðanir fólksins Framtíðin snýst um að gefa upp á nýtt, að jafna spilum á hendi, að nokkrir útvaldir fái ekki alla ásana, hvorki innan samfélags né samfélaga í millum. » 36 GUÐFRÍÐUR LILJA GRÉTARSDÓTTIR ’ Íslendingar eru ekki einir í heim- inum og aðrar þjóðir eru nú að byrja að kynnast svipuðum áskorunum og þið. Enginn er að hlæja að öðrum. » 42 DR. MATT MUIJEN’ Ætla má að viðhorf almennings til Evrópusambandsaðildar væru önn- ur ef fréttaflutningur af neikvæðum áhrifum og álitaefnum fengi jafn mikið fjölmiðlarými og lofsöngurinn. » 43 KOLBRÚN HALLDÓRSDÓTTIR ’ Nú verður þjóðin með samstilltu átaki félagshyggju að hafa mildandi áhrif á þróunina. Úlfarnir bíða í skógar- jaðri frjálshyggjunnar, en við sláum skjaldborg hvert um annað. » 44 JÓHANNES EIRÍKSSON ’ Var jafnræði þegnanna tryggt með þessari ákvörðun, Björgvin? Eig- endur innistæðna í peningamarkaðs- sjóðum voru ekki áhættufíklar, heldur öryggisfíklar! » 44 KRISTJÁN KRISTJÁNSSON ’ HÁTT í 600 blöðrum var sleppt til himins við húsa- kynni KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík í gær. Markaði þessi táknræni viðburður lok alþjóð- legrar bænaviku sem fjölmargir krakkar í starfi samtakanna hafa tekið þátt í. Við blöðurnar voru bundnar þakkarbænir þátttakenda. Táknrænn viðburður hjá KFUM og KFUK Morgunblaðið/Golli Blöðrum sleppt í lok bænaviku >>VEÐUR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.