Morgunblaðið - 15.11.2008, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 15.11.2008, Qupperneq 67
ins. Vinningslagið verður svo fram- lag Íslands í Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rússlandi í maí á næsta ári. Lögin verða frumflutt á Rás 2 í vikunni áður en þau verða flutt í Sjónvarpinu til að gefa áhorf- endum kost á að kynnast lögunum áður en þau keppa í beinni útsend- ingu. hoskuldur@mbl.is Engin kona á meðal lagahöfunda Leynileg valnefnd hefur valið 15 lög til að keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins  Hressir Dr. Spock hristi upp í keppninni í fyrra en hafði ei erindi sem erfiði. VALNEFND á vegum Sjónvarpsins hefur valið þau fimmtán lög sem keppa í Söngvakeppni Sjónvarps- ins sem fram fer í janúar á næsta ári. Alls bárust 217 lög inn á borð valnefndarinnar sem er leynilega skipuð og tók hún sér eina helgi í að hlusta á lögin og velja þau lög sem hún taldi vænlegust. Þónokkrir góðkunningjar keppninnar verða aftur á ferðinni að þessu sinni en þar má helst nefna þá Örlyg Smára sem var boð- in þátttaka í ár, Hallgrím Ósk- arsson, Óskar Pál Sveinsson, Torfa Ólafsson og Albert G. Jónsson. Alls eru lagahöfundar þrettán, en þrír af þeim eiga tvö lög; þeir Hall- grímur Óskarsson, Heimir Sindra- son og Óskar Páll Sveinsson. At- hygli vekur að enga konu er að finna á meðal þeirra lagahöfunda sem valdir voru áfram. Dómnefnd í myndinni Fjögur lög keppa í beinni út- sendingu frá myndveri Sjónvarps- ins 10., 17., 24. og 31. janúar. Áhorfendur velja með símakosn- ingu tvö lög sem komast áfram í úrslitaþáttinn en enn eru uppi þær hugmyndir að sérvalin dómnefnd hafi ákveðið vægi í lokakeppninni. Laugardagskvöldið 7. febrúar verður upprifjunarþáttur og hinn 14. febrúar keppa átta lög í úr- slitaþættinum, sem verður einnig sendur út frá myndveri Sjónvarps- MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó S.V. MBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND Í SMÁRABÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 M Y N D O G H L J Ó Ð Sýnd kl. 2, 7:30 og 10 POWERSÝNING! eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Sýnd kl. 2, 4 og 6 500 kr á allar sýningar sem eftir eru SÍÐASTA SÝNINGARVIKA 500 kr. -Þ.Þ., DV “…MEÐ BETRI SPENNU- MYNDUM ÁRSINS!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS ,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM EKKERT EFTIR.” - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS HINGAÐTIL.” - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM Sýnd kl. 8 og 10:15 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 35.000 MANNS Á 8 DÖGUM! STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! EINI MAÐURINN SEM HANN GETUR TREYST ... ER HANN SJÁLFUR Quantum of Solace kl. 1-2:30-3:30-5-6-8-9-10:30-11:20 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 2:30 - 5 - 8 - 10:30 LÚXUS Quarantine kl. 10:10 B.i. 16 ára My Best Friend´s Girl kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 B.i. 14 ára Lukku Láki kl. 1 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 1 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD BORGARBÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI BORGARBÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 10:15 BESTA MYNDIN - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTI LEIKARI TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNA!10 “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV Sýnd kl. 2 m/ íslensku tali POWERSÝNING KL 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.