Morgunblaðið - 15.11.2008, Side 67

Morgunblaðið - 15.11.2008, Side 67
ins. Vinningslagið verður svo fram- lag Íslands í Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rússlandi í maí á næsta ári. Lögin verða frumflutt á Rás 2 í vikunni áður en þau verða flutt í Sjónvarpinu til að gefa áhorf- endum kost á að kynnast lögunum áður en þau keppa í beinni útsend- ingu. hoskuldur@mbl.is Engin kona á meðal lagahöfunda Leynileg valnefnd hefur valið 15 lög til að keppa í Söngvakeppni Sjónvarpsins  Hressir Dr. Spock hristi upp í keppninni í fyrra en hafði ei erindi sem erfiði. VALNEFND á vegum Sjónvarpsins hefur valið þau fimmtán lög sem keppa í Söngvakeppni Sjónvarps- ins sem fram fer í janúar á næsta ári. Alls bárust 217 lög inn á borð valnefndarinnar sem er leynilega skipuð og tók hún sér eina helgi í að hlusta á lögin og velja þau lög sem hún taldi vænlegust. Þónokkrir góðkunningjar keppninnar verða aftur á ferðinni að þessu sinni en þar má helst nefna þá Örlyg Smára sem var boð- in þátttaka í ár, Hallgrím Ósk- arsson, Óskar Pál Sveinsson, Torfa Ólafsson og Albert G. Jónsson. Alls eru lagahöfundar þrettán, en þrír af þeim eiga tvö lög; þeir Hall- grímur Óskarsson, Heimir Sindra- son og Óskar Páll Sveinsson. At- hygli vekur að enga konu er að finna á meðal þeirra lagahöfunda sem valdir voru áfram. Dómnefnd í myndinni Fjögur lög keppa í beinni út- sendingu frá myndveri Sjónvarps- ins 10., 17., 24. og 31. janúar. Áhorfendur velja með símakosn- ingu tvö lög sem komast áfram í úrslitaþáttinn en enn eru uppi þær hugmyndir að sérvalin dómnefnd hafi ákveðið vægi í lokakeppninni. Laugardagskvöldið 7. febrúar verður upprifjunarþáttur og hinn 14. febrúar keppa átta lög í úr- slitaþættinum, sem verður einnig sendur út frá myndveri Sjónvarps- MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2008 Sími 564 0000 Þú færð 5 % endurgreitt í Smárabíó S.V. MBL Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum Brjálæðislega fyndin mynd í anda American Pie! 650 kr. fyrir fullorðna - 550 kr. fyrir börn SÝND Í SMÁRABÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 M Y N D O G H L J Ó Ð Sýnd kl. 2, 7:30 og 10 POWERSÝNING! eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Tekjuhæsta mynd allra tíma á Íslandi! Sýnd kl. 2, 4 og 6 500 kr á allar sýningar sem eftir eru SÍÐASTA SÝNINGARVIKA 500 kr. -Þ.Þ., DV “…MEÐ BETRI SPENNU- MYNDUM ÁRSINS!” -TOMMI, KVIKMYNDIR.IS ,,FRÁBÆR VIÐBÓT VIÐ LENGSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRATÍMA OG GEFUR NÝLEGUM HASARMYNDUM EKKERT EFTIR.” - V.J.V., -TOPP5.IS/FBL “BESTA SPENNUMYND ÁRSINS HINGAÐTIL.” - D.Ö.J., KVIKMYNDIR.COM Sýnd kl. 8 og 10:15 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! TOPPMYNDIN Á ÍSLANDI! 35.000 MANNS Á 8 DÖGUM! STÆRSTA OPNUN ÁRSINS! NÆST STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! EINI MAÐURINN SEM HANN GETUR TREYST ... ER HANN SJÁLFUR Quantum of Solace kl. 1-2:30-3:30-5-6-8-9-10:30-11:20 B.i. 12 ára Quantum of Solace kl. 2:30 - 5 - 8 - 10:30 LÚXUS Quarantine kl. 10:10 B.i. 16 ára My Best Friend´s Girl kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 14 ára Reykjavík Rotterdam kl. 5:50 - 8 B.i. 14 ára Lukku Láki kl. 1 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD Skjaldbakan og Hérinn kl. 1 - 3 650 kr. fullorðnir - 550 kr. börn LEYFD BORGARBÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI BORGARBÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 500 KR. Í BÍÓ GILDIR Á ALLAR SÝNINGARMERKTAR MEÐ RAUÐU Sýnd kl. 10:15 BESTA MYNDIN - BESTI LEIKSTJÓRI - BESTI LEIKARI TILNEFNINGAR TIL EDDUVERÐLAUNA!10 “MÖGNUÐ MYND SEM HELDUR ÁHORFENDUM ALLANTÍMANN” -S.M.E., MANNLÍF “REYKJAVÍK ROTTERDAM ER ÁVÍSUN UPP Á ÚRVALSSKEMMTUN” -DÓRI DNA, DV Sýnd kl. 2 m/ íslensku tali POWERSÝNING KL 10 Á STÆRSTA TJALDI LANDSINS MEÐ DIGITAL MYND OG HLJÓÐI Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.