Morgunblaðið - 15.11.2008, Síða 72

Morgunblaðið - 15.11.2008, Síða 72
Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is FORLAGINU hefur ekki enn tekist að selja útgáfuréttinn að verkum Halldórs Laxness og hefur því ekki náð að uppfylla skilyrði Sam- keppniseftirlitsins fyrir samruna JPV og bókahluta Eddu. Þrátt fyrir að rétturinn hafi víða verið auglýstur til sölu hafa engin tilboð borist, og að sögn Jóhanns Páls Valdimars- sonar hjá Forlaginu er ástæðan sú að enginn annar útgefandi á Íslandi hefur bolmagn til að kaupa réttinn og fylgja honum eftir í kjölfar- ið. Samningur Forlagsins og erfingja Halldórs er runninn út, og sam- kvæmt ákvörðun Sam- keppniseftirlitsins er óheim- ilt að endurnýja hann. „Þannig að höfundarverk skáldsins er í mikilli hættu ef vanræksla þessara þátta verður langvarandi,“ segir Jóhann Páll. Þá segir hann að eins og er sé ekki hægt að stuðla að útbreiðslu verka skáldsins fyrir bókastefnuna í Frank- furt árið 2011, þar sem Ísland verður í brenni- depli. | 63 Halldór Laxness Halldór Laxness í hættu 4 4  4 4 4 4  4 5 #6%' /$ %, $# 7 $+  $ $+%%&%$!( / % 4  4 4   4 4 4 4  4 4 . 82 '  4 4  4 4 4 4  4 9:;;<=> '?@=;>A7'BCA9 8<A<9<9:;;<=> 9DA'8%8=EA< A:='8%8=EA< 'FA'8%8=EA< '3>''A&%G=<A8> H<B<A'8?%H@A '9= @3=< 7@A7>'3,'>?<;< Borgarleikhúsinu Vestrið eina 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 250 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SKOÐANIR» Ljósvakinn: Undur hins smáa Staksteinar: Óraunhæf eignastaða Forystugreinar: Höggdeyfir | Skyn- samleg aðferð UMRÆÐAN» Hið fullvalda lýðveldi Ísland! Aðgerðir vegna vaxandi greiðsluerfiðleika Nú reynir á Mínir krimmar eiga ekki að breytast í messustund Sjón Ég er tilbúinn LESBÓK» Heitast 2° C | Kaldast -3° C Norðan og norð- vestan 8-15 m/s með éljum eða snjókomu n- og norðaustanlands. Annars léttskýjað. » 10 Meðlimir Jeff Who? segjast ekki vera „one hit wonder“. Ný plata, samnefnd hljómsveitinni, er komin út. » 64 TÓNLIST» Útpældari og poppaðri TÓNLIST» Stórframkvæmd naglbíta og lúðrasveitar. » 64 Leynileg valnefnd hefur valið 15 lög eftir 13 karla til að keppa í Söngva- keppni Sjónvarpsins í vetur. » 67 TÓNLIST» Hvar eru konurnar? AF LISTUM» Hvað í ósköpunum er 90’s tíska? » 68 TÓNLIST» Ghettovika haldin hátíð- leg í Breiðholti. » 66 Menning VEÐUR» 1. Ný greiðslujöfnunarvísitala 2. Lögregla ber sögu Ísl. til baka 3. Icesaveskuldin er 640 milljarðar 4. Danir vildu ekki bjarga Íslend. »MEST LESIÐ Á mbl.is Eftir Bergþóru Njálu Guðmundsdóttur ben@mbl.is „ÞAÐ var frekar skrýtið að 24, 25 ára fólk væri meðal æðstu manna í bönkunum. Að krakkar, sem voru hér í MH fyrir þremur árum, væru allt í einu komnir í góðar stöð- ur. Afi minn var bankastjóri og hann vann að því allan ævi- ferilinn,“ segir Ásdís Ólafs- dóttir, nemi í MH. Tveir skólafélagar hennar ásamt þremur krökk- um í Verzló ræða efnahags- ástandið í Morg- unblaðinu í dag. „Einhvern veginn er þetta kerfi, sem allir trúðu á, bara hrunið,“ segir skólafélagi hennar, Kormákur Örn Axelsson. „Ég get ímyndað mér að þetta sé ekki ósvipuð tilfinning og fyrir Austur-Þjóðverja að sjá kommúnismann hrynja. Nema hjá okkur er það kapítalisminn í sinni núverandi mynd sem er að hrynja.“ Stefán Þór Helgason í Verzló er ekki svartsýnn. „Mér finnst á vinum mínum og fólki hér í skólanum að það sé alveg tilbúið til að taka höndum saman og hefja upp- bygginguna. Það veltir sér ekkert upp úr því hvað þetta sé hræðilegt, heldur hugsar að staðan sé svona – núna þurfum við bara að moka.“ Krakkarnir eru allir á því að það sé já- kvætt fyrir þeirra kynslóð að upplifa þetta nú. „Ég lít á þetta sem tækifæri því við höf- um verið alin upp í endalausum uppgangi. Núna, rétt áður en við hoppum út í lífið, skella þessir erfiðleikar yfir og við sjáum að hlutirnir geta breyst. Og við þurfum bara að læra af því.“ | 20 Bjartsýni á fram- tíðina Nemendur í MH og Verzló ræða ástandið Morgunblaðið/Valdís Thor MH Fólkið sem á að erfa landið hefur ýmsar skoðanir á efnahagsástandinu. Í HNOTSKURN » Ólöf Jara Skag-fjörð í Verzló segir að þjóðfélagið megi ekki gleyma þessum hremm- ingum nú. » Daníel PerezEðvarðssyni í MH finnst engin lausn í því að boða til kosninga. Skoðanir fólksins Framtíðin snýst um að gefa upp á nýtt, að jafna spilum á hendi, að nokkrir útvaldir fái ekki alla ásana, hvorki innan samfélags né samfélaga í millum. » 36 GUÐFRÍÐUR LILJA GRÉTARSDÓTTIR ’ Íslendingar eru ekki einir í heim- inum og aðrar þjóðir eru nú að byrja að kynnast svipuðum áskorunum og þið. Enginn er að hlæja að öðrum. » 42 DR. MATT MUIJEN’ Ætla má að viðhorf almennings til Evrópusambandsaðildar væru önn- ur ef fréttaflutningur af neikvæðum áhrifum og álitaefnum fengi jafn mikið fjölmiðlarými og lofsöngurinn. » 43 KOLBRÚN HALLDÓRSDÓTTIR ’ Nú verður þjóðin með samstilltu átaki félagshyggju að hafa mildandi áhrif á þróunina. Úlfarnir bíða í skógar- jaðri frjálshyggjunnar, en við sláum skjaldborg hvert um annað. » 44 JÓHANNES EIRÍKSSON ’ Var jafnræði þegnanna tryggt með þessari ákvörðun, Björgvin? Eig- endur innistæðna í peningamarkaðs- sjóðum voru ekki áhættufíklar, heldur öryggisfíklar! » 44 KRISTJÁN KRISTJÁNSSON ’ HÁTT í 600 blöðrum var sleppt til himins við húsa- kynni KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík í gær. Markaði þessi táknræni viðburður lok alþjóð- legrar bænaviku sem fjölmargir krakkar í starfi samtakanna hafa tekið þátt í. Við blöðurnar voru bundnar þakkarbænir þátttakenda. Táknrænn viðburður hjá KFUM og KFUK Morgunblaðið/Golli Blöðrum sleppt í lok bænaviku >>VEÐUR mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.