Morgunblaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 15.11.2008, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. NÓVEMBER 2008 Sudoku Frumstig 5 7 9 4 5 3 1 3 9 6 2 7 2 5 4 3 2 6 5 6 2 9 1 8 5 4 9 5 1 7 7 6 2 2 1 4 6 8 6 2 3 6 4 8 2 3 5 7 2 1 8 5 9 2 1 3 4 7 8 3 9 1 4 8 7 8 5 6 4 2 3 1 7 8 4 2 7 6 2 5 3 2 7 6 6 2 8 1 3 2 4 1 6 8 4 7 4 8 7 2 3 6 4 5 9 7 1 8 5 4 1 3 8 7 6 2 9 9 7 8 1 6 2 3 5 4 8 9 3 7 1 6 5 4 2 1 6 7 5 2 4 9 8 3 4 5 2 8 9 3 1 6 7 7 2 5 6 3 8 4 9 1 6 8 4 9 7 1 2 3 5 3 1 9 2 4 5 8 7 6 4 1 8 2 5 7 6 9 3 6 2 7 9 4 3 8 5 1 3 5 9 6 1 8 7 4 2 5 4 1 8 6 2 9 3 7 2 9 6 3 7 1 5 8 4 8 7 3 4 9 5 2 1 6 9 3 2 7 8 4 1 6 5 1 6 4 5 2 9 3 7 8 7 8 5 1 3 6 4 2 9 3 1 8 7 4 5 9 2 6 9 4 2 3 1 6 5 8 7 5 6 7 8 2 9 3 4 1 8 5 6 4 3 7 1 9 2 2 7 3 5 9 1 4 6 8 1 9 4 2 6 8 7 5 3 7 8 1 6 5 4 2 3 9 4 3 9 1 8 2 6 7 5 6 2 5 9 7 3 8 1 4 Efsta stigMiðstig Lausn síðustu sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist töl- urnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Í dag er laugardagur 15. nóvember, 320. dagur ársins 2008 Orð dagsins: Biðjið og yður mun gef- ast, leitið og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upplokið verða. (Matt. 7, 7.) Í elsta húsi höfuðborgarinnar í Að-alstræti 10 stendur nú yfir stór- sniðug sýning sem kallast Reykvíska eldhúsið – matur og mannlíf í hundr- að ár. Þar hefur Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur tekið saman yfirlit um mat og matarmenningu Reykvíkinga á 20. öld með mjög skemmtilegum hætti. x x x Það er hollt að setja lífið í sögulegtsamhengi við það sem á undan hefur farið og í þessu tilfelli fannst Víkverja það skemmtileg tilbreyting að skoða söguna frá sjónarhorni mat- armenningar í stað stjórnmálanna, eins og oftast var gert í sögutímum. Reyndar er það augljóst af sýning- unni að ekki er hægt að skilja mat- armenninguna alfarið frá pólitíkinni. Víkverja fannst t.d. fróðlegt að lesa um matarskort og innflutningshöft sem komið var á sökum gjaldeyr- isskorts í landinu upp úr 1930. Þetta var ekki löngu eftir að Íslandsbanka fyrri var lokað með inngripi, eftir neyðarfund ríkisstjórnarinnar seint á sunnudagskvöldi. Einkennilegt hvað sagan endurtekur sig. x x x Ekki er síður áhugavert að gluggaí gamla Mogga frá þessum tíma. 11. apríl 1931 er t.d. sagt frá um- ræðum á Alþingi um lokun Íslands- banka: „Pjetur Magnússon tók næst- ur til máls. Sagði hann að lokun Íslandsbanka hefði verið svo afleið- ingaríkur atburður að ekki mætti teljast óþarft að tildrögin yrðu rann- sökuð. […] Erlend firmu hefðu kippt að sjer hendinni um viðskifti við Ís- land. Hefðu menn litið svo á, að aðfar- irnar við Íslandsbanka bæru þess vott, að hjer sæti að völdum stjórn með slíkt bolsivíkka stjórnarmið, að hjer væri best sem fæstu að treysta […] þar sem hún hefði ætlað að losast við erlendar kröfur með því að láta þær falla ófullnægðar […] Mönnum hætti til að líta svo á, að stjórn eins lands væri spegilmynd af þjóðinni.“ x x x Víkverji mælir sumsé með Reyk-víska eldhúsinu. Sýningin stend- ur til 23. nóvember. víkverji@mbl.is Víkverjiskrifar Krossgáta Lárétt | 1 skrýtinn, 8 bjargbúi, 9 fýlupoki, 10 mánuð, 11 tré, 13 kvæð- ið, 15 gráta, 18 sjá eftir, 21 upptök, 22 hæð, 23 eldstæði, 24 þekkingin. Lóðrétt | 2 rándýr, 3 urgi, 4 stjúpsonur Þórs, 5 sigruðum, 6 sleipur, 7 vangi, 12 grænmeti, 14 skessa, 15 alur, 16 matn- um, 17 karlfuglinn, 18 dramb, 19 krús, 20 nytjalanda. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 ávala, 4 bósar, 7 ergið, 8 ólífi, 9 arð, 11 aurs, 13 hali, 14 kokka, 15 hrjá, 17 fólk, 20 óar, 22 erfið, 23 urg- ur, 24 kútur, 25 linar. Lóðrétt: 1 áseta, 2 alger, 3 arða, 4 blóð, 5 skíra, 6 reiði, 10 rekja, 12 ská, 13 haf, 15 hrekk, 16 jafnt, 18 ólgan, 19 kúrir, 20 óður, 21 rusl. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Be3 e6 7. f3 b5 8. g4 h6 9. Dd2 Rbd7 10. 0-0-0 Bb7 11. h4 b4 12. Ra4 Da5 13. b3 Hc8 14. Bh3 g5 15. hxg5 hxg5 16. Bxg5 Bg7 17. Kb1 d5 18. Bxf6 Bxf6 19. g5 Bxd4 20. Dxd4 Hg8 21. exd5 Bxd5 22. Hhe1 Kf8 23. Df4 Kg7 Staðan kom upp á öflugu at- skákmóti sem lauk fyrir skömmu í Cap d’Agde í Frakklandi. Ítalska undrabarnið Fabiano Caruana (2.640) hafði hvítt gegn franska undrabarninu Maxime Vachier Lag- rave (2.716). 24. g6! e5 25. Dd2 Bxf3 26. gxf7 Hgd8 27. Dg5+ Kf8 28. Dg8+ Ke7 29. Hxd7+! og svartur gafst upp. Lagrave er 18 ára en Ca- ruana er 16 ára. Þeir báðir eru á meðal efnilegustu skákmanna heims um þessar mundir. Hvítur á leik. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Chemla í vanda. Norður ♠109653 ♥8 ♦762 ♣ÁG82 Vestur Austur ♠Á ♠KDG42 ♥Á1097 ♥D6 ♦ÁD1093 ♦85 ♣1096 ♣K754 Suður ♠76 ♥KG5432 ♦KG4 ♣D5 Suður spilar 2♥ dobluð. Það er misjafnlega háskalegt að blanda sér í sagnir mótherjanna. Sér- staklega er staða fjórða handar vara- söm, þegar báðir mótherjar hafa haft tækifæri til að tala. Í keppninni um Evrópubikarinn í síðustu viku hætti Frakkinn Paul Chemla sér inn í miðja sagnröð hjá Jóni Baldurssyni og Þor- láki Jónssyni. Þeir tóku vel á móti hon- um. Jón var gjafari í vestur og vakti á 1♦, Precision. Pass í norður og Þorlák- ur sagði 1♠. Nú stakk Chemla sér inn á 2♥, á hættu gegn utan hættu. Sögnin gekk til Þorláks, sem enduropnaði með dobli og Jón breytti því í sekt með passi. Út kom ♠Á og lauf í öðrum slag. Chemla svínaði, Þorlákur drap og tók á ♠K, en skipti svo yfir í tígul. Eftir nokkurn veginn sjálfspilandi framhald gat vörnin skráð 1400 í sinn dálk. (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú munt sennilega hitta áhuga- verðan einstakling í dag. Kannski langar hann til þess að finna sér nýtt lífsvið- urværi. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er betra að eiga sér góðan trúnaðarvin en byrgja allt innra með sér, því það getur verið skaðlegt. Treystu öðrum til þess að leysa þig af. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Grundvallarlexíurnar hafa með þolinmæði og þrautseigju að gera. Hóf er best á hverjum hlut og sönn gleði verður ekki fengin fyrir fé. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Gerðu þér í hugarlund að fólk vilji hjálpa þér, þó að hlutirnir kunni að virðast öðruvísi. Ræddu málin við félaga þína og drífðu svo í hlutunum. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú þarft að leggja þitt af mörkum til þess að vináttan dafni. Aðrir segja heldur aldrei: ég elska þig, en bíða eftir að heyra það frá öðrum, líkt og barn. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Grikkir trúðu því að persónu- töfrar væru gjöf frá guðunum. For- eldrar eru skilningsríkir í garð barna sinna en eitthvað er ekki eins og það á að vera. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Það er ekki hroki að viðurkenna til- vist sannleikans, sem er það sem maður gerir þegar maður viðurkennir hæfileika sína. Ekki er allt gull sem glóir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er engin skömm að því að skipta um skoðun ef öll rök hníga til þess. Leyndarmálið á bakvið velgengni þína er að þú gerir alltaf þitt besta. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Gættu þess að taka engu sem sjálfsögðum hlut ella muntu iðrast þess síðar. Fjölskyldumeðlimur krefst athygli þinnar og þér liggur nokkuð á hjarta. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Ekki bregðast illa við, þótt samstarfsmenn þínir hafi uppi efasemd- ir um verklag þitt. Ekki vera hræddur við að leggja fram tillögur. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ástvinir eiga það til að láta öllum illum látum bara til að fara í pirr- urnar á þér. Einhver eldri og vitrari bíður þess að segja þér eitthvað mik- ilvægt. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Farðu þér hægt í að velja nýjar leiðir því það er í mörg horn að líta og engin ástæða til breytinga breytinganna vegna. StjörnuspáGullbrúðkaup Jónína B. Ingólfsdóttir og Ingi Ingimundarson, Borgarbraut 46, Borgarnesi, eiga fimmtíu ára brúð- kaupsafmæli í dag, 15. nóvember. Þau ætla að njóta dagsins með fjöl- skyldunni. 15. nóvember 1999 Edduverðlaun Íslensku kvik- mynda- og sjónvarpsaka- demíunnar voru afhent í fyrsta sinn. Kvikmynd Guð- nýjar Halldórsdóttur „Ungfrú- in góða og húsið“ hlaut fimm af þeim ellefu verðlaunum sem veitt voru. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson. Þetta gerðist… Hilmar E. Guð- jónsson, Borg- artúni 6, Hellu, er sjötugur í dag, 15. nóv- ember. Ef ein- hver vill heilsa upp á öldunginn, býður hann upp á kaffisopa á heimili sínu eftir hádegi á morgun, sunnudaginn 16. nóvember. 70 ára „ÉG ætla að fara með bestu vinunum til mömmu, hún ætlar að elda nautakjöt og bjóða okkur í mat,“ segir Tinna Torfadóttir, framhaldsskólanemi, sem fagnar tvítugsafmæli sínu í dag. Síðar í mán- uðinum verður hinsvegar heljarinnar partý þegar systir Tinnu, sem býr í Svíþjóð, kemur heim. „Systir mín verður 25 ára í desember þannig að við eigum báðar stórafmæli og ætlum að halda upp á það saman. Við erum mjög góðar vinkonur og þekkjum fullt af sama fólki,“ segir Tinna. Annars er það að frétta af Tinnu að hún lýkur stúdentsprófi í vor, af náttúrufræðibraut Fjöl- brautaskólans við Ármúla. Sextán ára gömul flutti hún að heiman til að fara í nám í Reykjavík, en hún bjó öll sín æskuár á Ólafsvík þar sem hún á enn sterkar rætur. „Ég hef alltaf verið að vinna á Ólafsvík á sumrin og finnst æðislegt að vera þar,“ segir Tinna. Síðustu fjögur sumur hefur hún unnið á dvalarheimilum. Eftir þá reynslu stefnir hún á að læra hjúkrunarfræði eftir stúdent. „Það hefur allavega þann kost að maður er ekkert að fara að missa vinnuna því það vantar alltaf starfsfólk,“ segir Tinna, en hún býst samt við að taka sér hlé frá námi næsta haust til að safna pening fyrir framhaldinu. una@mbl.is Tinna Torfadóttir er tvítug í dag Systraveisla í vændum Nýirborgarar Reykjavík Aðalsteinn Gunnar fæddist 14. ágúst kl. 20.41. Hann vó 4.760 g og var 55 cm langur. For- eldrar hans eru Bergþór Jóhannsson og Ásdís Að- alsteinsdóttir. Reykjavík Steinar Loki fæddist 30. ágúst kl. 22.07. Hann vó 3.050 g og var 49,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sólveig María Erlendsdóttir og Snorri Guðmundsson. Reykjavík Birta Margrét fæddist 29. júlí kl. 09.10. Hún vó 3.085 g og var 49 cm löng. Foreldrar henn- ar eru Elín Björg Ólafs- dóttir og Gestur Ellert Guðnason. Jón Þór Guð- mundsson prent- ari er fertugur í dag. Hann er ekki erlendis á afmælisdaginn, en býður upp á kaffi og kruðerí í dag. 40 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.