Fréttablaðið - 30.04.2009, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 30.04.2009, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 30. apríl 2009 SAMGÖNGUMÁL Vegagerðin og Reykjavíkurborg hafa endurnýj- að samning sinn um viðhald og rekstur þjóðvega innan borgar- markanna. Samningurinn felur í sér að Framkvæmda- og eigna- svið borgarinnar annast yfir- lagnir malbiks, fræsun gatna, vetrarþjónustu, gatnamerkingar, umferðarljós, umferðarmerki, gatnahreinsun, gatnalýsingu og skiltabrýr er tengjast þjóðvegum í Reykjavík. Sambærilegir samn- ingar eru við önnur sveitarfélög í nágrenni höfuðborgarinnar. Samningsupphæðin er 390 milljónir króna. - shá Ríkið semur við borgina: 400 milljónir í viðhald vega ÁRTÚNSBREKKA Tæplega 390 milljónir fara í viðhald og rekstur þjóðvega í Reykjavík. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA SJÁVARÚTVEGUR HB Grandi tók þátt í tveimur sjávarútvegssýn- ingum í Brussel í Belgíu í vik- unni. Um er að ræða European Seafood Exposition (ESE) og Sea- food Processing Europe (SPE). Þátttakan er liður í starfi félags- ins við að taka markaðssetningu sinna afurða í eigin hendur. Sýningarnar voru í sviðsljósi fjölmiðla í þrjá daga en talið er að gestir frá yfir 150 þjóðlöndum sæki þær. Sýningarnar eru jafn- an vettvangur alls hins besta sem sjávarútvegsfyrirtæki og fyrir- tæki sem þjónusta sjávarútveg- inn hafa upp á að bjóða. Rúmlega 900 fyrirtæki taka þátt þeim. - shá HB Grandi í Belgíu: Kynnir afurðir sínar sjálft Sýknaðir en í fangelsi Tveir bresku sakborninganna þriggja, sem á þriðjudag voru sýknaðir af ákærum um að hafa aðstoðað fjóra hryðjuverkamenn sem sprengdu sig í loft upp í London í júlí 2005, voru í gær dæmdir til sjö ára fangavistar fyrir aðrar sakir tengdar dvöl þeirra í þjálf- unarbúðum fyrir hryðjuverkamenn. BRETLAND Hafnar kröfum Karadzic Stríðsglæpadómstóll í Haag hefur hafnað kröfum sakborningsins Rad- ovan Karadzic, sem taldi dómstólinn ekki hafa heimild til að rétta yfir sér. Dómstóllinn ætlar að halda áfram réttarhöldum yfir Karadzic vegna stríðsglæpa í tengslum við Bosníu- stríðið. HOLLAND Sjáðu hver er að dingla... Nýbýlavegur 14 200 Kópavogur www.rafport.is mynd-dyrasímar og kerfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.