Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.05.2009, Qupperneq 57

Fréttablaðið - 09.05.2009, Qupperneq 57
heimili&hönnun ● V iggó K. Jóhannsson vöruhönn-uður hefur búið til nýstárlega dyrabjöllu. Hægt er að breyta ljós- og hljóðmagni bjöllunnar eftir þörf- um. Rafhlöðurnar sem eru tengdar hátalaranum eru án hljóðgjafa, en Viggó segir að hljóðið frá bjöllunni sé einungis fimmtíu riða rafmagnsstuð. Með verkinu er Viggó að skoða hvernig fólk hefur samskipti sín á milli. „Ég vil gjarnan greina viðfangs- efni mín niður í marga hluta,“ segir hann. „Allt snýst þetta um ákveð- ið gegnsæi sem gengur út á að sýna veruleikann eins og hann kemur fyrir,“ segir Viggó og bendir á hvernig raf- magnsvírarnir í verkinu eru notaðir í útsaum. „Rafmagnið er það grunnafl sem gerir allar okkar hugsanir og hreyfingar mögu- legar. Aflið sem við höfum beislað til þess að knýja sköpunarverk okkar áfram.“ Viggó er upptek- inn af áþreifanlega og óáþreifanlega heimin- um. „Ég vil helst þurfa að taka á hlutnum með báðum höndum,“ útskýr- ir hann og segir: „Það ætti að vera upplifun í sjálfu sér að nota hluti.“ Að sögn Viggós hefur áhugi hans á náttúruvísind- um töluverð áhrif á hönn- un hans og hugsun. Og talið berst að áhuga hans á raf- magni, ljósi og hljóðbylgjum: „Óáþreifanlegi heimurinn er ævintýralegur,“ tiltekur hann. - vg „Grænlandspósturinn er meðal elstu dagblaða í heiminum og eitt það fyrsta til að prenta litmyndir. Hinn nýi haus þess lýsir öllu sem það stendur fyrir. Hann er tengdur kjarnanum í sögu Grænlands auk þess að höfða til nýrri tíma,“ segir Hrafnhildur Júlíusdóttir, mark- aðsráðgjafi auglýsingastofunnar Hvíta hússins. Hún fór til Nuuk, ásamt Sverri Björnssyni hönnun- arstjóra og þar dvöldu þau í fjóra daga við stefnumótunarvinnu með útgefendum blaðsins sem hún segir samstilltan hóp. „Samhliða því sem við Sverrir vorum úti var starfsfólk stofunnar heima að vinna að tillög- um sem það sendi okkur í tölvunni. Við þurftum að samræma gamla og nýja tímann og halda í eitthvað af arfleifðinni án þess þó að nota hundrað ára gamalt letur.“ Grænlandspósturinn er skrifað- ur á tveimur tungumálum, græn- lensku og dönsku, og kemur út tvisvar í viku en í ráði er að fjölga útgáfudögum. Hann er blað fólks- ins og á sér dygga lesendur jafnt innan veiðimannasamfélagsins sem ungs nútímafólks á Grænlandi og í Danmörku, að sögn Hrafn- hildar. Hún ber lof á fram- kvæmdastjórann Ingu Dóru, dóttur hins íslenska Guð- mundar Þorsteinssonar og Benediktu sem var ráðherra í heimastjórninni á Grænlandi um tíma. „Smekkur er alltaf mismunandi eftir svæðum,“ segir Hrafnhildur. „Því er nauðsynlegt að fara á staðinn þegar unnið er fyrir fólk erlendis. Hönnuðu nýjan blaðhaus ● Grænlandspósturinn sem gefinn er út í Nuuk hefur fengið nýtt andlit. Starfsfólk auglýs- ingastofunnar Hvíta húsið hefur hannað það í samvinnu við útgefendur. Fyrsta blaðið með nýjum haus komið úr prentun. Stúlkan heitir Arnaq. Grænlandspósturinn eftir að hönnuðir Hvíta hússins hafa lappað upp á útlitið. Hægt er að breyta ljós- og hljóð- magni dyrabjöllunnar. Nýstárleg dyrabjalla Íbúðalánasjóður veitir lán til endurbóta á húsnæði að innan og utan. Meðal annars eru veitt lán til lóðarframkvæmda og viðbóta við húsnæði. Lán geta numið allt að 80% af framkvæmdakostnaði. Hámarkslán eru 20 milljónir og lánstími 5 til 40 ár. Sömu vextir eru á þessum lánum og almennum lánum Íbúðalánasjóðs. LAUGARDAGUR 9. MAÍ 2009 3
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.