Fréttablaðið


Fréttablaðið - 09.05.2009, Qupperneq 76

Fréttablaðið - 09.05.2009, Qupperneq 76
48 9. maí 2009 LAUGARDAGUR OKKUR LANGAR Í … utlit@frettabladid.is DAÐRAÐ VIÐ TÍSKUNA Anna Margrét Björnsson Frísklegan brúnbleikan kinna- lit með tvíd-áferð frá Chanel sem gefur sumarlegt yfirbragð. Ég brosti oft út í annað þegar ég bjó í Frakklandi fyrir nokkrum árum. Frakkarnir eru mikið fyrir að setja fólk í kategóríur og það eru vissu- lega ákveðnir hlutir sem maður gerir eða gerir hreint ekki ef maður ætlar að halda sér inni í tískukreðsunum. Flestar franskar konur sem ég hef séð búa yfir miklum klassa og það var skemmtilegt að fylgjast með því hvað var talið merki um „klassa“ og hvað ekki. Efst á lista var að kunna að sýna mátulega mikið af holdi. Ef maður er með fallega leggi á maður að sýna þá, og eins með barminn. Hins vegar þykir ekki smekklegt að láta glitta of mikið í barminn ef hann er í stærri kantin- um því þá færi maður að minna á Pamelu Anderson og verða sjoppu- legur. Það sama gildir um of þröng föt og því ætti hin vakúmpakk- aða „skinkutíska“ sem oft sést á götum Reykjavíkur og á neonlýstum göngum Kringlunnar alls ekki upp á pallborðið á frönskum kaffihús- um. Áberandi merkjavara þykir stimpla fólk sem nýríkt, sem er jú ekki smart. Frökkum finnst að ef fólk er í raun og veru efnað þurfi það ekki að flagga Louis Vuitton-töskum og Gucci-skóm og allt slíkt þykir bera vott af þeirri tísku sem ríkir arabar aðhyll- ast. Hvað varðar andlitsfarða þá á hann að vera í náttúrulega kantinum, eða að minnsta kosti í brúna eða gráa litaskalanum. Skær- ir litir á augum eða vörum þykja hræðilega „cheap“ og blái augnskugginn er aðeins fyrir gamlar breskar konur eða konur þær sem hanga á götuhornum á hinni alræmdu Rue St Denis. Rauðan varalit má þó auðvitað nota svona spari, því það gerði jú Coco Chanel. Langar negl- ur, gervineglur, og þá sérstaklega neglur með skrauti eða of hvítum naglaendum, þykja argasti viðbjóð- ur og skulu neglur ávallt vera fremur stuttar og snyrtilegar til að minna ekki á fótbolta- eiginkonu, norn eða vændiskonu. Hvað sem hverjum kann að finnast um ofan- greind atriði er örugglega slatti af sann- leik sem býr í þessari speki hinnar tísku- þenkjandi þjóðar suður á meginlandi. Franskar klassapíur Nýjasta ilminn frá Gucci sem nefnist Flora. Dásamlega fágaður og frísklegur ilmur í gullfallegu glasi. Hydramax Act- ive Sérum sem er nýtt rakagel frá Chanel og ljáir andlitinu fallegan ljóma. COCO CHANEL BJÓ YFIR MIKLUM KLASSA. Ljóst eða milliblátt gallaefni sást víða á tískupöllunum fyrir vor- og sumartískuna 2009. Það var oftast notað við svart leður eða rokkaðan stíl og birtist í ýmsum útgáfum. Mátti sjá galla- skyrtur og jakka, þröngar gallabuxur og stutt gallapils og jafn- vel dömulega gallakjóla. - amb VESTI Blá gallaskyrta við vesti, buxur og rokkaralegar hálfsfestar frá Rag and Bone. ÞRÖNGT Bláar þröngar gallabuxur við leðurjakka og ökklaskó frá Rag and Bone. STUTT Sætt galla- pils við köflótta skyrtu og herraleg- an blazer-jakka frá Rag and Bone. HÖNNUÐIR HRÍFAST AF BLÁU GALLAEFNI: Gallabuxnasumar AXLA- PÚÐAR Svalur galla- jakki í her- manna- stíl frá Balmain. SNJÁÐAR Flottar ljósar buxur við bol og „eighties“- jakka frá Balmain. KÚREKASTÍLL Hér eru ljósar gallabux- ur undir svörtum reiðbuxum úr leðri, frá Givenchy TÖFF Hér glittir í gallaskyrtu undir svörtum toppi og við svartar níðþröngar leðurbuxur. Frá Givenchy. > TÍSKUSÝNING Í HAFNARHÚSINU Annað árið í röð stendur Fatahönnunarfélag Íslands fyrir sýningu í Portinu í Hafnarhúsinu dagana 8.-9. maí undir nafninu Showroom Reykjavík. Sýningin er ætluð til þess að vekja athygli innkaupafólks á því að nú býðst fjöl- breytt úrval af íslenskri hönnun og framleiðslu. Sýningin er opin í dag á milli 10 og 17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.