Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1925, Síða 2

Skinfaxi - 01.03.1925, Síða 2
2 SKINFAXI að liið forna sjálfstæði íslendinga hrundi til grunna, og að valdagræðgi en hins vegar kotungslund naga enn um rætur íslenskrar inenningar, svo mjög, að mörg- um sýnist vá fyrir dyrum. En liins ber lika að minn- ast, að enn þá lifa liollvættir íslendinga, sem vaka yfir þjöðerni, lungu og manngildi þeirra. pessi tvö megin- öfl togast á um framtið íslensku þjóðarinnar. Óheilla- vættirnar segja: „Mér alt“, en heilladísirnar segja: „I s 1 a n d i a 11“. G. B. Smalastúlkan. Hér bjó hún áður unga dalamærin. — Ómaði stall af stalli röddin hreina. Stóð út við hraunið smái smalabærinn, smeygði sér undir rjáfrið fjallablærinn, — kysti þar löngum litlu dalameyna. ]?ú hefir sjálfsagt séð hana hjá ánum sumarið langa, þegar blómin anga. Hún var svo létt að tifa á litlu tánum, trítla 'um holtin, stökkva lceldu í flánum, — vön við að ganga grýtta slóð og langa. Ekkert Iiún hræddist, þó að þokan slæddist, þá var hún vön að hóa ánum saman. Óþekka kindin engin burtu læddist. Eitt var það þó, sem smalamærin hræddist; af huldufólki hafði hún lítið gaman. Hátt upp í brúnum ægði Álfastcinninn, undrabær var hann, mosaþakið bar hann.

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.