Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1925, Qupperneq 3

Skinfaxi - 01.03.1925, Qupperneq 3
SKINFAXI 3 par átti líka heima huldusveinninn. Harðara fór hún þar en eltur hreinninn. Henni var sagt svo ilt um álfaskarann. Margt var til yndis upp í grænum hlíðmn, iðandi lækur, hlóm og fuglasöngur. Margt er að sjá í sumardalnum fríðum, sólskinið ljómar yfir heiðum víðum. Margt er frá sumri að segja undir göngur. Nú er ’hún horfin, hýra dalmærin, hóandi bergmál svæft við Álfasteina. Liggur í rústum litli smalabærinn. Liður um tóttarbrotið fjallablærinn. — Harmar þar löngum horfnu dalameyna. Friðrik Hansen. Hugsanaforráð. Áheyrendur góðir og hugsjónarmenn! Svo er sagt, að í fornöld liafi uppi verið töframenn, er gátu brugðið sér i ýmis,sa kvikinda liki. Átti þetla að hafa verið iþrótt þeirra. Oss, sem nú erum uppi, þykir þetta næsta ótrúlegt. Er það líklega sakir þess, að vér iþekkjum engan mann, er þá list lcunni að leika. En hugsanir manna lcunna liana og er iþrótt þessi mjög að eðli þeirra. Hugsun getur breyst stundum fyrr en varir. Hún getur verið fögur sem ljósengill og ferleg sem óvætt- ur. Hún getur og breyst og birst i orðum, athöfnum og hlutum. Fer þelta alt eftir því, hvernig henni er stjórnað. Eigi er það ætlun mín, að tala um þau gervi, er hugs- anir geta á sig tekið, enda eru þau óteljandi. En eg' 1*

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.