Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1925, Side 9

Skinfaxi - 01.03.1925, Side 9
SKINFAXI í> vegir færir. J?á gefast ótal tækifæri. Menn geta tamið sér fasthygli, ]ægar þeir eru að vinnu. ]?eir geta það, þegar þeir eru á gangi, þar sem eigi er mikil umferð. Tökum dæmi. Vér erum á gangi, þar sem simastaur- ar eru með fram vegi. Vér setjum oss að hugsa um eitthvað eitt, meðan vér göngum milli tveggja eða þriggja símastaura. ]?elta lánast eigi fyrst, en lagast smátt og smátt, uns vér gerumst leilvin i þessu. Hverj- um verður list það, er hann leikur, segir máltækið. Sumir liafa fasthyglis-iðkanir til þess, að stæla lík- ama sinn og styrkja. Aðferð þeirra er i stuttu máli þessi. ]>eir taka til að hugsa um einhvern líkamshluta, til dæmis aðra höndina á sjer, hugsa um hana, sem væri hún eini hluturinn, sem sé í heiminum. Heyrt hefi eg um aflraunamann, sem gerðist rammur að afli, án þess að liafa nokkrar aðrar iðkanir en fasthyglis- iðkanir. Hann sat venjulega hálfa klukkustund og hugs- aði um einhvern hluta líkamans, hönd eða fót, eða einhverja vöðva. Vöðvarnir stæltust við þetta. Vel má vera að yður iþyki þetta ekki trúlegt. En hyggjum að. Hvað er það. sem stælir vöðva? Áreynslan munið þér svara. — ]?að er vafasamt, hvort rétt sé að segja, að það sé áreynslan. Öllum ætti að vera kunnugt, að það er blóðið, sem sækir að þeim hluta líkamans, er verð- ur fyrir áreynslu. Snæri verður elcki sterkara, þótt á það sé rcynt dag eftir dag. J?að er því ekki beinlínis áreynslan, sem gerir hlutina sterkari, heldur hlóðið, sem nærir þá vöðva betur, sem verða fyrir áreynslu. Hin ósjálfráða vitund, undirvitundin, sem leynist með öllu, sem lifir, sendir blóðstraum þangað, sem hún sér eða finnur, að þörf er á meiru afli. En hugurinn, sem vér köllum sjálfráða vitund, gel- ur haft hönd i bagga um rás blóðsins. — Ef þér segið svona upp úr þurru, við ungar stúlkur: „Heyrið, af iiverju eruð þið að roðna,“ þá gctum vér verið vissir um, að önnur hver stúlka tekur að roðna. — Hver er

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.