Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1925, Page 18

Skinfaxi - 01.03.1925, Page 18
18 SKINFAXI lagar, að þeim mundi nægilegt starf að vernda frá eyð- ingu skógarleifar þær, sem enn eru til í landinu; enda er það gott verk og hið nauðsynlegasta. Á bernskudögum U. M. F. var Tryggvi Gunnarsson sá, er mest bar á af öldungum þjóðar vorrar — mað- urinn, sem alstaðar var viðbúinn að rétta styrka liönd til bjálpar, þar sem þreklitil og þroskavæn framsókn- arviðleitni skaut upp kollinum. Hugsjónir og áhugi U. M. F. snertu skylda strengi með binum hvíthára æskumanni. pa r sá hann vaxa upp ungviði, er iíkleg- ast var að yrði lil þjóðþrifa. Slíkt ungviði taldi Tryggvi skyldu sína að styðja. Hann keypti skógarblett austur i Árnessýslu og gaf sambandi U. M. F. I. Reitur sá hlaut nafnið prastaskógur. Með gjöfinni vottaði Tryggvi U. M. F. traust sitt og samúð. Hann hvalli þau með benni til framsóknar, gaf þeim tækifæri lii þess að sýna áhuga sinn í verki og benti þeim á byggi- lega ieið i skógræktarmálum. Gjöf þessi var hvort- tveggja i senn: hlýjasta viðurkenning og öflugasta livöt, sem fclagsskapur vor hefir blotið. Nafnið prastaskógur og saga sú, er sögð er hér að

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.