Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1925, Qupperneq 20

Skinfaxi - 01.03.1925, Qupperneq 20
20 SRINFAXI 'Grcin þessi er lil þess rituö, að gefa U. M. F. úti um land gleggri liugmynd um skóginn, en þeir hafa áður háft. Einnig til hins, og ekki síður, — ef svo mætti verða, — að vekja félagsmenn til umhugsunar um skyldur þær, er vér höfum við skóginn; — að oss ber að ldúa að honum, rækta hann og prýða; þar i ligg- ur metnaður vor. II. Grímsnes neðanvert —• oddinn, sem myndast milli Sogs að vestan og Hvilár að suðaustan — er gamalt hraun, þakið jarðvegi og gróið lyngi og víði. Hraun þetta er næsta óslétt, alselt hólum, holtum og Ixryggj- um, með djúpum dældum á milli, en fált er þar af ldettum og ber furðu h'tið á hraungrýtinu. Talsverður hluti hrauns þessa er vaxinn birkilcjarri, og hefir miklu meira verið áður fyr, því að þarna er beitt hlifðarlaust, og hefir verið brent að auki til skamms tíma. — Litlu áður en Sogið rennur i Hvítá, fellur það í gegn uni stöðuvatn eitt lítið, er Álftavatn lieitir. Rennur áin fram úr vesturhorni vatnsins, og myndast við það tangi úr ofannefndu lirauni, og hggur Álftávatn norðan að honum, en Sogið vestan og sunnan að. Tangi þessi er landeign U. M. F. í.; á lionum er prastaskógur. (Sjá lcort það, er íylgir). Landslag í prastaskógi er því líkt, sem í hrauninu umhverfis, skiftast á hæðir og dalir, hólar og lautir, hryggir og bollar. Klettar og klaþpir eru á stöku stöð- um utan í hæðum. Útsýn úr skóginum er margbreytt og fögur, ef staðið er hátt. Suðvestan að skóginum ligg- ur Sogið, blátært með þungastraumi, en hinum megin við það rís Ingólfsfjall, hátt og ókleift. Til norðurs blas- ir við Grafningur, heiðamar bak við hann og' fjöllin norðan pingvalla, en austar, yfir Álftavatn að sjá, lyk- ur Búrfell i Grímsnesi fyrir útsýn. Til austurs getur að líta kjarrklædda hraunbreiðuna og rauða gýgi, en fjöll-

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.