Skinfaxi

Ukioqatigiit

Skinfaxi - 01.03.1925, Qupperneq 45

Skinfaxi - 01.03.1925, Qupperneq 45
SKINFAXI 45 indarit, og svo segja fróöir menn, að ef háskólageng- inn maður hefði samið ritið, mundi lionum hafa reynst það létt verk að liljóta doktorsnafnbót fyrir það. Sigurður hefir horið saman og rannsakað íslensk fornrit all ítarlega og fundið, að viðast gildir i flestum fornritum, skipulagsbundið lögmál, sem ræður mestu um orðaröð, hljóðfall og þarafleiðandi hstagildi rit- anna. Höfundur tekur kafla úr mörgum ritum, liæði fornum og nýjum, liðar þá sundur og sýnir með ljós- um rökum á hverju lögmáli þetta (þ. e. hrynjandin) byggist. Sannar hann, að þeh* sem nu rita snjallast mál, hafa numið mikið af fornritunum. „Höfundar þeir, er mætur hafa á íslendingasögum, rita flestir mjög að hætti þeirra, og þó einkum ef þeir hafa lesið þær í æsku, sönnun þess er að finna í dæm- um þeim er sýnd hafa verið hér að framan.“ Ritsnillingar nútíðar nota lirynjandi líkt og hagyrð- ingar rímlistina. Margir kveða rimgallalaust án þess að þeklcja bragfræði. En höfundurinn telur líklegt, þótt hann fullyrði það ekki, að fornmenn hafi kunnað lögmál það, sem mál- farsreglur þeirra hlýða, og þeir rita eftir, minnist liann á margt sem styður skoðun hans. Hrynjandi islenskrar tungu á að kenna öldnum og óbornum, reglur þessar. Yonar höf., að upp af þeim vaxi sjálfstæð grein islenskra fræða, sem allir rithöf- Undar þurfi að nema engu siður en setningafræði og bragfræði. Má því ætla, að fræðigrein þessi verði rit- höfundum næsta þörf. Tilgangur höfundar með bók þessari er all merkileg- Ur. þykir því lilýða að gera hér grein fyrir honum, með höfundarins eigin orðum: „Bók þessi, er kemur nú fyrir almenningssjónir, hef- ir þrenns konar tilgang.

x

Skinfaxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.