Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.03.1925, Side 48

Skinfaxi - 01.03.1925, Side 48
48 SKINFAXI Til formanna ungmennafélaga. Samkvæmt samþykt síðasta sambandsþings U. M. F. í., ber afgTeiðslu Skinfaxa að senda ungmennafél. jafn mörg eintök af ritinu. og félagar hvers ungmenna- félags, innan U. M. F. í., eru margir. Ákvæði þessu er fullnægt nú í fyrsta sinn, með send- ingu heftis þess, sem hér birtist. Formanni hvers félags, er sendur eintakafjöldi sá, er félagi hans ber að veita móttöku, verður aðferð þessi notuð framvegis. Samhandsstjórn U. M. F. í. treystir því, að allir ung- mennafélags formenn sjái um að félagar hans fái ritið með góðum skilurn, og svo fljótt, s-em auðið er. Ennfremur er þeim treyst til að útbreiða ritið meðal utanfélagsmanna. Ekki hefir Skinfaxi neina aðra út- sölumenn en ungmennafél. í þeim héruðum, sem sam- bandsfél. starfa. Árgangurinn af Skinfaxa kostar kr. 1.50 tii félags- manna, en kr. 3.00 til utarifélagsmanna. Ritið kemur út fjórum sinnum á ári. Ritstjórn og afgreiðsla Skinfaxa er í Bergstaðastrætí 51. Skrifið þangað, ef þið fáið ekki ritið með skilum. Sími 1417. Pósthólf 516. FÉLAGSl’RENTSMIÐJAN

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.