Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 7
SKINFAXI
7
þings U.M.F.I. á komandi sumri. Hver veit, nema þá
verði vakin hreyfing til þeirrar viðreisnar, sem hér
hefir verið bent á? Það veltur á því, hverjar undir-
tektir þetta bréf mitt fær hjá þér og öðrum ungmenna-
félögum. Vilt þú leggja hönd á plóginn?
Með ungmennafélagskveðjum.
Aðalsteinn Sigmundsson,
sambandsstjóri U.M.F.Í.
Hvaí varðar okknr um Steplian G.?
Erindi eftir Jóhannes úr Kötlum.
„.... Loks verSum vér að
skilja, aS mannfólkiS,
starfssveitirnar, er hiS dýr-
mætasta og mikilvægasta af
allri þeirri stórkostlegu
auSlegS, sem til er í heim-
inum.“
..... Vér verSum aS
vernda hvern atorkusaman
og hugkvæman starfsþegn,
vernda hann og fóstra. Vér
verSum aS ala mannfólkiS
upp meS samskonar um-
hyggju og árvekni og skóg-
ræktarmaSur annast um
elskaSa trjáplöntu. Vér
verSum aS hjálpa þvi til aS
vaxa og gef því inntak og
sjónarmiS, ætla þvi vanda-
samari verkefni ó réttum
tíma og færa þaS á milli
starfsgreina, áSur en um seinan er, ef þaS finnur ekki tök á
einhverju starfi. AS ala fóllciS nærgætnislega upp og móta það,
aS fá því eSlilegt starfssviS og samhæfa þaS framleiSslunni,
aS skipuleggja vinnulaunin þannig, aS þau efli þá þætti fram-
Jóhannes úr Köthim.