Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 16

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 16
16 SKINFAXI — ísland veitti slíkum vilja harla lítið svigrúm á þeim árum. Því hefir vafalaust farið bezt sem fór, að Steplian skyldi lenda i fyrsta hópi þeirra íslenzku landflóttamanna, er leituðu til Yesturheims á önd- verðum áttunda áratugi aldarinnar sem leið. Stephan G. Stephansson hvarf tvítugur liéðan að heiman, með hjartað fullt af ást og söknuði, allan menningarkjarna þjóðtungu sinnar í sálinni — og viljann logandi af landnámsþrá. Vesturheimur var um þær mundir hin lítt numda álfa, þar sem verkefnin blöstu hvarvetna við; örðug verkefni og áhættusöm að vísu, en þó vonþrungin til vaxtar og arðs. Þarna var vettvangur fyrir áræði og elju athafnaviljans, þarna opnaðist starfslietjunni nýr heimur. Ameriskt auðvald var þá ekki enn kom- ið á það stig, að það gæti vængstýft viðleitni henn- ar til verðmætasköpunar, en þó nægilega nærri til þess að opna augu hins spaka manns fyrir eðli og örlögvaldi skefjalausrar samkeppni, og gera hann að hinu djúpsæasta og byltingasinnaðasta verklýðs- skáldi, sem vér enn höfum eignazt. Þrisvar nam Stephan G. órutt land þar vestra. Það var eins og hin ósportna jörð drægi hann að sér með kynngikrafti; það var eins og honum væri það ástriða, að slá gróðurmoldina sprota sínum og sjá hin nýsköpuðu verðmæti rísa upp úr skauti henn- ar. Tengsl hans við frumlægustu og innilegustu frjó- mögn náttúrunnar voru hinn sterkasti strengur eðlis hans, svo sterkur, að upp úr hverju plógfari, sem þessi starfshetja risti að rótum jarðar, steig ferskur innblástur upprunaleikans og fyllti sál hans þeim sýn- um og hugmyndum, sem er að finna í Ijóðum hans. Og að lokinni hinni erfiðu önn dagsins var starfs- orka Stephans G. ekki þrotnari en svo, að hann gat þá allajafna horfið inn í svefnstúku sína og mótað þar i form snillinnar þessar sýnir og hugmyndir,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.