Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 20

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 20
20 SKINFAXI Engin eign er oss jafn mikils virði og vor eiginn líkami og lífsþróttur. Hann verður ætíð svo lengi, sem lífið endist, vor eigin ómótmælanleg eign. Hon- um verður ekki braskað og með hann verðum vér að sitja, hvernig sem allt veltur. Auk þess, sem líkaminn er hinn eini varanlegi hú- staður hér á jörðu, sem má fegra og styrkja þannig, að liann vel þoli liita og kulda, þá er hann fjársjóð- ur, vellufé, sem má auka og ávaxta. Hann er jarðvegur, sem má plægja og yrkja. Hann er fallvatn, sem má virkja. Hann er samsafn af óteljandi verkfærum og vél- um, svo haganlega útbúnum og svo fyrir komið í sambandi hverri við aðra, að engar vélar, sem enn- þá hafa verið fundnar upp, geta komizt í samjöfn- uð við hann. Að þetta sé rétt, komast menn fyrst að raun um, þegar eitthvert hjól í vélinni er bilað, strengur slit- inn eða pípa stífluð, og fara þarf í vinnustofu til þess að fá aðgerð. Þá tekur það oft langan tíma, að koma vélinni i lag. Hve stórt „kapital“ felst í hverjum einstaklingi, er hagfræðinganna að reikna, en auðvitað er það mjög inisjafnt, hæði eflir aldri og sliti, styrkleika og öðr- um gæðum, og svo hvar og hvernig vélinni er fyrir komið í þessari tilveru, eða réttara hvernig henni er stjórnað. Er því alls eigi rétt af ungum og liraustum manni að telja sig fátækan, né af öðrum að gera það. Hann getur verið miklu rikari en sá, sem á fullar hend- ur fjár, en er veill og reikull i ráði. Sá, sem á hraustan líkama, á dýrmætasta fjársjóð hér í heimi, og einungis hann veitir öðrum fjársjóð- um gildi. Einungis hraustur maður getur notið lífs- ins, og það þarf sterk bein til að þola góða daga. Og svo er eitt enn. Þessar lifandi vélar hafa það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.