Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 23
SKINFAXI
23
urrar fyrirhafnar eða umhugsunar. Að vísu kunn-
um vér að gera athugasemd, ef óloftið verður afskap-
legt í lierberginu, og heimtum þá að gluggi sé opn-
aður og loftið endurnýjað, en oss láist að endur-
nýja loftið í lungunum til hlítar. rv ondunarfærin
þarf að reyna, svo að þau haldist starfhæf, og heil-
brigður maður má ekki verða hræddur við það, að
reyna svo á sig, að hann verði móður. Yér megum
umfram allt ekki verða svo værukærir, að vér hætt-
um að nenna að draga andann. —
Vér þurfum birtu, ljós eða sólskin, til þess að dafna
vel. Þessu gáfu menn ekki gaum, fyr en landi vor
Niels Finsen læknir færði oss heim sanninn um þetta.
Eru nú notuð tilbúin ljós, með góðum árangri, til
þess að lælcna veikindi, sem orsakazt hafa af vönt-
un á Ijósi eða birtu.
Vér þurfum hreyfingu. Hið fyrsta, sem hverjum
verður fyrir, er hann fæðist í þennan heim, er að
spxákla og orga, eklci af sársauka, heldur af með-
fæddri eðlishvöt, hinni knýjandi þörf fyrir lxreyf-
ingu. Hreyfingin er það, sem mjög hjálpar blóðinu
og öðrum vökvunx til þess að remxa áfram í líkam-
anum.
Hreyfingin eða vinnan er oss þess vegna jafn nauð-
synlegt lífsskilyrði og matur og drykkur, Ijós eða
loft.
Vitrir menn og fjölfróðir í lækxxastétt, liafa kom-
izt að raun unx, að nú á dögum séu þeir fleiri, sem
deyja fyrir ofát, en liinir, sem deyja af næringar-
skorti, og kæmi það í ljós við rannsókn, að þeir væru
fleiri, sem færu fyrir aldur fram fyrir iðjuleysi en
erfiði, sem vel xxxætti láta sér detta í hug, þá væri
ástandið sannarlega atliugavert.
Þörfin fyrir hreyfingu er xxxjög áberandi sterk hjá
börnunum. Þau ráða ekki við sig og geta ekki verið
kvrr stundinni lengur, Það liefir ekki aðra þýðingu