Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 31

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 31
SKINFAXI 31 færra vinnuhanda, sem heimta rétt sinn á atvinnumark- aði þjóðarinnar. Vinnumarkaðurinn þrengist, offyll- ist. Atvinnuleysi er ávöxturinn. Og nú ganga hundruð manna atvinnu- og iðjulausir, vikum, mánuðum, jafn- vel árum saman. Og meðal þessara atvinnulausa manna er fjöldi ungmenna; enginn veit tölu þeirra, þvi að margir þeirra koma aldrei i skráningarstofur atvinnu- lausra. Atvinnuleysi er öllum böl, sem við það verða að búa. Engum er það þó jafn hættulegt sem ómótuðum æskumönnum. Atliafnaleysið lamar líkamsþrótt þeirra, þol og starfsgetu, sviftir þá þjálfun þeirri, mótun og festu, sem skipuleg vinna veitir. Veikir viljann, brjálar siðferðisvitund þeirra og sljófgar hæfileika þeirra til aðgreiningar á réttu og röngu. Og þessir ungu menn, sem hamingjan hefir leikið svo grálega, eiga eftir nokk- ur ár að taka við stjórninni í þessu landi! III. Hér þarf aðgerða við. Ef eigi er unnt að auka markað fyrir vinnu i landinu svo mikið, að allir verkfærir, vinnufúsir íslenzkir menn og konur fái nóg að gera, verður f. o. fr. að tryggja þeim, sem þyngstar hyrðar bera, þá atvinnu, sem til er. En það eru þeir, sem veita forsjá heimilum, sjúklingum, gamalmennum og börn- um. En ef þetta er eigi hægt, nema með því móti, að ein- hverjir, sem nú keppa við þá um vinnu, víki af vinnu- markaðinum, gefur að slcilja, að ellin og æskan verða að víkja. Gamla fólkið, sem á að baki sér langan, erfið- an starfsdag, er vel að hvíldinni komið. En um leið og það dregur sig i hlé og rýmir til á offylltum vinnumark- aði, færist sú skylda á þjóðarheildina að sjá þvi far- borða í ellinni. — Nægi þetta eigi, verður einnig nokk- ur hluti æskunnar að vikja af vinnumarkaðinum. Fylk- ing atvinnulausra ungmenna er nú stór. Með þessum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.