Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 35

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 35
SKINFAXI 35 að einungis sé tekin fyrir vinna, sem eigi eru líkindi til, að unnin yrði af almennum verkamönnum í máinni framtíð. —• t Undirbúningi að þessari tilraun er þegar komið all- langt. Atvinnu- og kennslumálaráðherra, Haraldur Guð- mundsson, hefir heitið henni stuðningi. Einnig hefir skógræktarstjóri, Hákon Bjarnason, lofað að leiðbeina um skógrækt og koma sjálfur vestur, eða senda góðan mann í sinn stað.------ Á svipuðum grundvelli og nú hefir verið lýst, gæti eg hugsað mér framkvæmd almennrar verknámsskyldu. Ytri aðstæður eru að vísu allmismunandi á ýmsum stöðum í landinu, og yrði að taka tillit til þeirra i fram- kvæmdinni. YII. En hvaða verkefni ber þá að taka fyrir? Óleyst verk- efni eru í öllum áttum! Gjörvallt landið hrópar á starf- fúsar hendur íslenzkrar æsku. , Innan við 2% af ræktanlegu landi hér er ræktað. Hvílíkt verkefni! Skóga landsins þarf að grisja og girða og hefja gróðursetningu nýrra skóga. Ungu menn, sem þriáið starf! Fylkið ykkur undir merki Hákonar Bjarnasonar, skógræktarstjóra. — Vegakerfi landsins er að vísu alllangt að metratölu. Allflestir eru þessir Vegir þó aðeins bráðabirgabrautir og ruðningar, sem þarf að byggja upp á ný. Ef Island á að verða eftirsótt ferðamannaland, þarf að gera hér sérstaka ferðamanna- vegi til sérkennilegra og fagurra staða í byggð og inn til oræfa. Þar er nóg verk, sem lengi mun endast. Á sviði garðræktar eru ótæmandi verkefni í hverri byggð landsins. Og loks nýbýlamálið, nýtt landnám. Frá árinu 1900 til 1932 fjölgaði landsmönnum um nærri 35 þús. Skv. skýrslu hr. Steingr. Steinþórssonar, búnaðarmála- og nýbýlastjóra, fækkaði býlum í sveitum landsins á sama tíma (1900—1932) úr 6796 niður í 5739. Nálegaþús.býli 3*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.