Skinfaxi

Volume

Skinfaxi - 01.03.1936, Page 48

Skinfaxi - 01.03.1936, Page 48
48 SKINFAXI Þegar í byrjun stóðu Ungmennafélögin og Ármann hlið við hlið um menningarmál þjóðarinnar, og það- an stafar sú samúð, sem enn, eftir 30 ára misjafn- lega náið samstarf, er auðfundin milli þessara fé- laga. Ungmennafélagar hafa þvi alveg sérstaka á- stæðu til þess að óska félaginu allra heilla i fram- tíðarstarfinu, og þeir óska þess um leið, að lengi megi haldast sá gagnkvæmi skilningur og samvinna, sem í byrjun var stofnað til milli Ungmennafélaganna og Glimufélagsins Ármanns. Listamenn. Mynd þessa tók ritstj. Skinfaxa af þeim vin- unum, Ríkarði Jóns- syni myndhöggvara og Sigvalda S. Iíaldalóns tónskáldi, i Grinda- víkurhrauni. En þeir eru, svo sem kunnugt er, meðal vinsœlustu listamanna þjóðar- innar. SIGVALDI S. KALDALÓNS TÓNSKÁLD. Fimmtugsafmæli 13. jan. 1931. í söngsins djúp er seiddur andi minn, og söngsins djúp er undra-geislum vafið, því söngsins djúp er sjálfur himininn, og söngsins djúp er töfrandi’, eins og hafið.

x

Skinfaxi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.