Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 53

Skinfaxi - 01.03.1936, Blaðsíða 53
SKINFAXI 53 sjálfsagðara, nefnilega nýbýlabyggingunni? Að rækta tún og matjurtagarða. Allir vita, að árlega eru fluttar hingað frá útlöndum kartöflur fyrir hundruð þúsunda krónur. Allir sjá, að það er mikið fyrir land, sem ekki er ríkara en þetta, að flylja árlega inn í svona stórum stíl þá vöru, sem lands- búar geta vel framleitt sjálfir. Þarna er eitt af því, sem biður æskunnar; það er að vinna að því, að landið verði sjálfstætt. Og það eru aukin skilyrði til betra lífs, að lifa sem mest af sínu. Margt af því, sem flutt er inn, er annað hvort óþarfi, eða þá vörur, sem liægt er að framleiða bér. Þetta þarf að breytast til batnaðar. Það duga engin innflutningshöft, nema reynt sé að efla framleiðslu þeirrar vöru, sem um er að ræða, í landinu sjálfu. Eg tel heppilegt, að ungir menn í sveitunum bafi með sér félagsskap, sem vinni að því, að auka jarðræktina. Og mér finnst það alveg sjálfsagt, að allir unglingar eigi matjurtagarða til eigin afnota. Fyrst og fremst eru kartöflur, gulrófur og kálmeti holl og nauðsynleg fæða og ætti að notast meira en gert er nú, því að það eru mörg sveitaheimili, sem varla hafa nógar kartöflur handa sér, hvað þá meira. Og við sjóinn er framleiðslan ennþá minni, svo að árlega þarf hinn mikla innflutn- ing. Þarna þarf aðgerða við, og það sem fyrst. Hér finnst mér ungmennafélögin eigi að ganga á undan með góðu eftirdæmi. Kjörorð þeirra er: „íslandi allt“. Hvað ei það, sem við viljum ekki gera fyrir föðurlandið okk- ar? Þarna er ný starfsleið, sem þyrfti að ræða meira en gert hefir verið. Reyndar er tilgangslaust að ræða um hlutina, ef ekki er breytt eftir því, sem skynsemi manna býður. Það má ef til vill segja, að nú sé nokkuð dauft yfir ungmennafélagsskapnum, að minsta kosti i sveitunum. Þetta mun fyrst og fremst stafa af því, að einhver tíma- mót séu að marlca strik í sögu þeirra. Nú á siðustu ár-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.