Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 90

Skinfaxi - 01.03.1936, Síða 90
90 SKINFAXI Kain, hvar bróðir lians væri, og hann svaraði: Á eg að gæta bróður míns? Þessi saga er frá merkilegum tímamótum. Hún er upphaf menningarsögunnar. Það var upphaf menning- arinnar, að maðurinn heyrði Drottin segja: Blóð bróð- ur þíns hrópar til mín af jörðunni. Þegar maðurinn skildi, að hann á að gæta bróður síns, varð menningin til. Sagan er gömul, en þeir eru enn þá margir, sem ganga með Kainsmerki ábyrgðarleysis og kæruleysis og segja: Á eg að gæta bróður míns? Um félagslegar meinsemdir segja þeir: Hvað kemur það mér við? Ekki er þetta mér að kenna. Eltki get eg að því gert. Það snertir mig ekki. Mér er sama. Yið bindindismenn sjáum bölvun ofdrykkjunnar nærri þvi eins vel og Claessen doktor. Upp frá þeirri þjóðfélagslegu og menningarlegu hörmung heyrum við orðin: Blóð bróður þíns lirópar til mín af jörðunni. Við viljum útrýma úr þjóðlífi okkar því, sem við sjá- um, að veldur ófarnaði og auðnuleysi. Við vitum vilja okkar og viljum stórt og vel. Mennirnir með Kains- merkið slanda á móti. Þeir, sem þykjast ekki eiga að hera ábyrgð á öðrum, — þeir, sem trúa á falsgyllingu „hóf drykkj unnar“. Það er ömurlegt að vita ekki vilja sinn i stórum mál- um. Hitt, að vilja það, sem er illt, er siðleysi og grimmd. Að vilja stórt og vel er samboðið ungum mönnum, vöskum og batnandi. Það eina, sem getur útrýmt drykkjusiðum og drykkjutízku er bindindi. Án þess að útrýma drykkjutízku er ekki hægt að útrýma drykkju- böli. Því er það, að þjóðhollur maður, sem þekkir vitj- unartima sinn, — sem skilur köllun sína og umhverfi, bragðar aldrei áfengi. Góður íslendingur er bindindis- maður. Þetta er skoðun mín í áfengismálum. Dr. Gunnlaugur kallar þetta að sjálfsögðu öfgar. Slikt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.