Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 5

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 5
SKINFAXI 5 n’.eð réttu verið kallaður fullveldisdagur okkar. Yið liöfuin lært að meta frelsið, og er við fáum það í full- um mæli, er áriðandi, að við förum sem bezt með liina fögru gjöf þess. Er íslenzk æska fær að draga íslenzka fánann að hún á þessu vori i alfrjálsu landi, er nauðsynlegt, að hún virði fyrir sér hina miklu hamingju, sem lienni fellur 1 skaut. Mikils er um það vert, að vera frjáls undan Dönum, sem við urðum 1. desember 1918 að mestu leyti, og nú verður skrefið stigið að fullu. Þvi er ekki að leyna, að ýmsum Dönum hefir verið það nokkur nautn að láta vera i óvissu afstöðu Danmerkur og Islands, er útlendar þjóðir liafa virt okkur fyrir sér úr fjarlægð- inni. Hið bezla, sem Danir hafa og að bjóða eru íslenzk- ir dýrgripir i söfnum þeirra. En þetta skipir ekki mestu á þessum tímamótum. í sjálfu sér er aðeins stighiunur, og hann ekki sérlega stór, á 1. desember 1918 og 17. júní 1944, er á þessa lvliðina eina er litið. Sautjándi júní 1944 er dagur æskunnar, liins unga íslands, framtíðarinnar. Þessi dagur bendir okkur á, til hvers við verðum nú frjálsir, Islendingar. Engar yfir- lýsingar líðandi stundar nægja. Það, sem framundan er, gerir oklcur frjálsa eða ánauðuga. Það var gott, að langflestir fulltrúar á síðasta sam- bandsþingi U.M.F.l. vildu að 17. júní yrði þjóðhátiðar- dagur olckar. Ungmennafélagar hafa alltaf haft mæt- ur á þeim degi. Ungmennafélögin hafa alllaf viljað vera menningar- íelagsskapur, þjóðlegrar íslenzkrar menningar. Sú stefna þeirra er sem samofin þeim vilja félaganna, að ísland verði frjálst. Menning íslendinga í fornöld, af- relc þeirra i löggjöf og bókmenntum, drengskapur þeirra og manndómur varðveitti frelsið, var það. Ilrun lVelsisins varð vcgna hnignunar manngildisins. Á margt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.