Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 24

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 24
24 SKINFAXI Þetta er hin frjálsa þjóð 1944. Það, sem einu sinni var takmarkið, er nú orðið áfangi í sjálfstæðisharáttunni. En þeim áfanga náum við 17. júni n. k., þrátt fyrir alla sundurþykkju. Hvort sem við erum „hraðskilnaðar- menn“ eða „lögskilnaðarmenn“. Það, sem Alþingi sam- þykkir í þessu máli, samþykkjum við einnig. Allir ís- lendingar greiða atkvæði með stofnun lýðveldis. Enginn getur verið á móti því. Það kemur ekki fyrir. En sá samhugur, sem við það skapast, verður að mynda samtök um að ljúka því, sem ógert verður 17. júní1944. Því að árið í ár er ekki „árið eina“ i sögu sjálfstæðis- baráttunnar. Það er eitt af mörgum árum. Björn Þórarinsson Kílakoti, formaður Ungmennasambands N.-Þingeyinga: Látum ekki sundrungina glepja okkur. Síðan 1918, að sambandslögin voru sett, hefi ég hugsað til þess dags með fögnuði, þegar íslendingar öðluðust rétt til þess að slíta að fullu sambandinu við Dani og taka öll sín miál í eigin liendur. — Yfir þeim degi hvíldi æfinlýraljómi; þá mundu allir íslendingar taka höndum saman og fagnandi ganga að kjörborðinu, sem gæfi þeim langþráð frelsi. Það yrði hinn mikli hátiðisdagur íslendinga. Og á ókomnum árum og öld- um mundi sá dagur í lieiðri hafður af öllum þeiru ís- lendingum, sém unna landi sinu og þjóð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.