Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 15

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 15
SKINFAXI 15 Ungmennafélagar í Dalasýslu! Yið ykkur vil ég segja K'tta: Dalamenn liafa ávallt verið öruggir og fastir fyrir i sjálfstæðismáli þjóðarinnar. Ungmennafélögin í héraðinu eiga nú i vor að sjá um að hlutur Dalamanna verði sem mestur og beztur í lokaátakinu. Mætum öll, sem atkvæðisrétt höfum, á kjörstað, og gerum meira: Sjáum um að allir, sem geta neytt at- kvæðisréttar síns, mæti á kjörstað og greiði atlcvæði með frelsi þjóðarinnar. Ungmennafélagar um land allt! Við, sem nú erum virkir þátttakendur í Umf., þekkjum ekki af eigin veynd haráttuna fyrir endurheimtu sjálfstæði landsins okkar. Við fáum stærri arf en nokkur önnur kynslóð frá 1262. En i okkar hlut kemur ef til vill ennþá þyngra hlutverk. Það er að vernda þetta sjálfstæði, skapa þann siðferðilega grundvöll, þá andlegu menningu og þá fjár- hagslegu getu, sem þarf til þess að erlendar þjóðir skilji og virði sjálfstæði okkar fámennu þjóðar. Ég veit að allir, sem skilja anda og starf Umf., hiðja þess, að gifta fslands reynist svo mikil, að við og allar komandi kyn- slóðir megni að leysa þetta erfiða og veglega hlutverk, því að: „Þá munu bætast harmasár þess liorfna. Hug- sjónir rætast. Þá mun aftur morgna.“ Jens Guðmundsson Kinnarstöðum, formaður Ungmennasambands N.-Breiðfirðinga: Frelsið er íslendingum í blóð borið. Ungmennafélögin hafa frá öndverðu látið sjálfstæðis- málið mjög til sín taka og nægir i því sambandi að minna á fánamálið, en í því sýndu þau djarfhug og einbeittni. Þau munu heldur ekki silja hjá, þegar lokaskrefið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.