Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 13

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 13
SKINFAXI 13 Snæfellskir ungmennafélagar, sem kosningarrétt haf- ið, og aðrir kjósendur á Snæfellsnesi! Sýnið fullveldi þjóÖarinnar og minning hennar beztu manna, sóma iueð betri kjörsókn en nokkru sinni fyrr, þegar rnálið er lagt undir ykkar atkvæði. Og umfram allt: Verum sannir íslendingar við kjörborðið. En minnumst þess, ungmennafélagar, að fengnu fi'elsi, að engin þjóð getnr verið sannfrjáls lil lengdar, ef bún á marga einstaklinga, sem illar ástríður og ó- mennska herja á — og sigra. Verum enginn okkar í hópi þeirra manna. Þá og þá fyrst getum við skrumlaust sagt: íslandi allt! Halldór Sigurðsson Staðarfelli, formaður Ungmennasambands Dalamanna: Mál málanna. Ungmennafélögin hafa starfað hér á landi tæpa fjóra áratugi, og unnið mikið starf í menningar- og félags- málum þjóðarinnar. Andi og tilgangur ungmennafé- laganna liefir jafnan verið að auka frelsi, menntun, og sjálfstæði einstaklinga og þjóðarheildarinnar. Enda hafa þau frá upphafi tekið virkan þátt í sjálf- stæðisbaráttu þjóðarinnar. Þau hófu starf sitt um það leyti, sem fánamálið var hér efst á baugi og fylgdu mál- inu fast fram í þeim ótökum. Og svo hefir jafnan verið, er til átaka liefir komið um sjálfstæði þjóðarinnar. Nú, er við erum að stiga síðasta sporið i sjálfstæðisbarátt- unni, vilja ungmennafélögin enn rétta fram starfandi hönd. Fæstir munu neita því, að þrátt fyrir margt, sem aflaga hefir farið, þá hafi þó íslendingar lifað mesta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.