Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 4

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 4
4 SKINFAXI Eiríkur J. Eiríksson Núpi, forseti Ungmennafélags íslands: ísland frjálst. Mikil hamingja fellur nú i skaut Islendingum, að mega lýsa yfir frelsi Islands. Aldrei munu menn hafa gengið jafn glaðir á kjörstað sem nú, er leitað er þjóðarviljans i hinu mikla hjartans máli góðra Islendinga t'yrr og síðar, sjálfstæðis- málinu. Sérstaldega mun æskulýðurinn fagna, hann sem á að njóta frelsisins og gegna liinum ljúfu skyldum þess. Á hinum miklu thna- mótum liorfa hugirnir aftur í tímann: Við njótum algjörs frelsis. Frelsisröðull skín um fjöll og hálsa, landið er fagurt og þjóðin á sitt þing við Öxará, er menningarþjóð. Sól frelsisins sér svo eklci um aldaraðir. Vormenn Islands koma fram, dagrenningarmennirnir, sem birta er yfir morgunsins áður en sjálf sólin sést. Nú höfum við nolið frelsisins um aldarfjórðungs skeið. Ekki fullkomins, en þó næslum því frá sjónar- miði innanlandsmála okkar. Fyrsti desember hefir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.