Skinfaxi

Årgang

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 64

Skinfaxi - 01.04.1944, Side 64
64 SKINFAXI Til fróðleiks læt ég hér birtast árangra 4 þekktra þrí- stökkvara. N öfn Fyrsta stökkið Annuð stökkið Þ ri ðj a sfcökkið Heildar- lengdin Me-ta leugH í Nambn (Jap.i fi 40 4.70 4 82 15 72 Fyrsta st. Winter (Ást ) 6.11 5.0!) 4.32 15.52 — Brunelto ít) fi. 17 3 23 fi 02 15.42 — Aliearne Ba 6.10 3.50 . 5.90 15.. 0 — Svíar eru Japönum sammála í því aS fyrsta stökkið sé langt, annað stutt, en hið þriðja svo langt sem unnt er. Amerískir þjálfarar mæla með því að byrjendum sé kennt að hafa hlutföllin 10 fet — 7 fet — 10 fet. (1. st. um 3.04 m — 2. st. um 2.12 m — 3. st. um 3.04 m). Öllum heimildarritum mínum ber saman um það, að fyrsta stökkiS megi ekki vera of langt, og er því lýkur eigi bolur stökkvarans -- þungamiðjan — að vera yfir fætinum sem snertir völlinn. Annað stökkið eigi ekki að vera tröllslegt skref, heldur vel fitfært stökk. Seinasta stökkið eigi að vera framkvæmt með setaðferð langstökksins. Hnén vel dregin upp og armar leygðir upp og fram þar til hæsta punkti svif- brautarinnar er náð, og fætur teygjast fram, falli annar niður og aftur, til þess að vera viðbúnir að hnykkia bolnum við lendingu fótanna fram yfir þá með framsveiflu. Svifsskrefs aðferð langstökksins er ekki heppiiegt að nota. Nú skal farið nánar út i einstök atriði þessarar íjjróltar. Atrennan: Atrennunni er liagað lil eins og í atrennunni í langstökki. Atrennan er æfð sér og lögð áherzla á að auka hraðann i hverju skrefi, sem ber stökkvarann nær uppstökksstaðnum. U ppstökkið: Stokkið er upp af stökkfætinum. Hællinn nemur fyrst við jörðu og stökkvarinn veltur af liæl uin táberg upp á framan- vert táberg og tær. Þegar fráspyrnan hefst er hné stökkfótar bogið og líkamsþunginn — þungamiðjan — lóðrétt yfir undir- Stöðufletinum (tábergi og tám). Gerum ráð fyrir að stokkið sé upp af vinstri fæti. Örmum er sveifiað upp og fram, til

x

Skinfaxi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.