Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 11

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 11
SKINFAXI 11 slilin. Og vegna þessa skilningsleysis niunu þau alltaf valda þessari ágætu þjóð nokkrum sársauka. En við þvi getuin við ekkert gert. Enda mjndi sjálfstæðis- baráttu okkar enn skammt á veg komið, ef það sjónar- mið liefði verið ríkjandi hjá Jóni Sigurðssyni og öðrinn ógætum forvígismönnum okkar, að ekkert mætti gera í sjálfstæðismálinu annað en það, sem Dönum lílcar vel. Og í þessu sambandi megum við gjarnan muna það, að Danir hafa aldrei liaft, hvorki lagalegan né siðferðilegan rett til yfirráða hér á landi, heldur eingöngu hnefarétt stórþjóðar gegn smáþjóð. Þetta hefir aldrei getað vakið hjá mér viðkvæmni í garð Dana, þótt öll önnur kynni mín af þeim hafi gert það. Þær einu skyldur, sem við höfum gagnvart Dönum í þessu efni, eru þær, sem segja má að við af frjálsum vilja höfum gengizt undir með sam- handslögunum 1918. Undan þeirri skyldu eigumviðekki aðvíkjast,tíkki aðeinsvegnaDana,lieldur jafnvel fyrstog fremst vegna okkar sjálfra. Og án þess að bregðast þessum skyldum, getum við slilið samhandinu við Dani og slofnað lýðveldi á Islandi á komandi sumri. Heiti ég á alla ungmennafélaga á Islandi að vinna að því, að atkvæðagreiðslan um samhandsslitin verði sem allra almennust, minnugir þess, að stefna ungmennafélaga í sjálfstæðismálinu hefir alltaf verið: „Island frjálst o,g það sem fyrsl.“ Þessar „helgu rúnir“ eigum við að láta rætast á þann hátl, að stofna lýðveldi á Islandi þ. 17. júní 1944. Kristján Jónsson Snorrastöðum, form. Ungm.samb. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: Þreytum ekki deiluna of lengi. Friður og frelsi eru þau hnossgæli, sem öllum þjóðum ci u nauðsynlegust til frama og farsældar. Og er þó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.