Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 11

Skinfaxi - 01.04.1944, Síða 11
SKINFAXI 11 slilin. Og vegna þessa skilningsleysis niunu þau alltaf valda þessari ágætu þjóð nokkrum sársauka. En við þvi getuin við ekkert gert. Enda mjndi sjálfstæðis- baráttu okkar enn skammt á veg komið, ef það sjónar- mið liefði verið ríkjandi hjá Jóni Sigurðssyni og öðrinn ógætum forvígismönnum okkar, að ekkert mætti gera í sjálfstæðismálinu annað en það, sem Dönum lílcar vel. Og í þessu sambandi megum við gjarnan muna það, að Danir hafa aldrei liaft, hvorki lagalegan né siðferðilegan rett til yfirráða hér á landi, heldur eingöngu hnefarétt stórþjóðar gegn smáþjóð. Þetta hefir aldrei getað vakið hjá mér viðkvæmni í garð Dana, þótt öll önnur kynni mín af þeim hafi gert það. Þær einu skyldur, sem við höfum gagnvart Dönum í þessu efni, eru þær, sem segja má að við af frjálsum vilja höfum gengizt undir með sam- handslögunum 1918. Undan þeirri skyldu eigumviðekki aðvíkjast,tíkki aðeinsvegnaDana,lieldur jafnvel fyrstog fremst vegna okkar sjálfra. Og án þess að bregðast þessum skyldum, getum við slilið samhandinu við Dani og slofnað lýðveldi á Islandi á komandi sumri. Heiti ég á alla ungmennafélaga á Islandi að vinna að því, að atkvæðagreiðslan um samhandsslitin verði sem allra almennust, minnugir þess, að stefna ungmennafélaga í sjálfstæðismálinu hefir alltaf verið: „Island frjálst o,g það sem fyrsl.“ Þessar „helgu rúnir“ eigum við að láta rætast á þann hátl, að stofna lýðveldi á Islandi þ. 17. júní 1944. Kristján Jónsson Snorrastöðum, form. Ungm.samb. Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: Þreytum ekki deiluna of lengi. Friður og frelsi eru þau hnossgæli, sem öllum þjóðum ci u nauðsynlegust til frama og farsældar. Og er þó

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.