Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 41

Skinfaxi - 01.04.1944, Blaðsíða 41
SKINFAXI 41 / dansi er hún mjúk og í léikfimi létt og liðug í hreyfingum öllum. Og ólgandi fjörið ú óskertan rétt í ærslum og hljómölduföllum. En hitt er i brotum í hug hennar sett, sem liugsjón og takmark vér köllum. 1 útileik bernskunnar únægð hún fer og úflog við jafnaldra sveina. En aðeins í draumsjónum óljóst hún sér lwað atlot og hugústir reyna. Sú guðvef jarhjúpur í augum þó er, sem einhverju hefur að leyna. III. Hún kemur ú ungmennafélagsins fund með fögnuð og tryggðir í sefa. Hún athugul hlustar ú umræðustund, sem allir í viðleitni gefa. Hún flytur sitt múl ú þú frumstæðu lund, sem feimnin og einlægnin vefa. Iiún hyllir það félag og helgar því flest og hittir þar verkefni kærust. Með því er hún vaxin, hjú því er hún bezt, og þar er hún glöðust og skærust. Og þar er í gleðinni magn hennar mest, og mund hennar Ijúfust og færust. Iíér stóð hennar vagga, hér vann hún sín heit, hér var henni leikurinn sendur. Þótt óvíst sé sporið um óstiginn reit, vort ísland í skóm hennar stendur. Því hlýtur vorl félag og framtíðarsveit að fú henni von sína í hendur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.